Víkingur VE-133

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. ágúst 2006 kl. 16:05 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. ágúst 2006 kl. 16:05 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Leiðrétti og bætti við texta)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Víkingur

Árið 1908 keypti Gísli Jónsson ásamt Vilmundi Friðrikssyni og fleirum mótorbátinn Víking VE-133 og var þar vélamaður og formaður til 1921. Vilmundur var formaður fyrstu þrjú árin en þá keypti hann nýjan bát. Þá tók Gísli við formennskunni.

Þeir bræður, Óskar og Einar synir Gísla, ráku bátinn lengi og farnaðist vel.