Hjálp:Breyta

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. júní 2005 kl. 11:08 eftir Pmj (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júní 2005 kl. 11:08 eftir Pmj (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Fyrirsagnir

Þegar að fyrirsagnir eru orðnar ákveðið margar kemur sjálfvirkt efnisyfirlit ofarlega á síðunni, rétt ofan við fyrstu fyrirsögn. Það er mjög gott að skrifa inngang ofan við fyrstu fyrirsögn, sem efnisyfirlitið kemur þá neðan við.

Þú skrifar: Þetta birtist:
== Stærsta fyrirsögnin ==

Stærsta fyrirsögnin

=== Næststærsta fyrirsögnin ===

Næststærsta fyrirsögnin

==== Þriðja stærð fyrirsagnar ====

Þriðja fyrirsögnin

===== Fjórða stærðin =====
Fjórða

Leturgerðir

Mismunandi leturgerðir má nota til þess að leggja áherslu á texta. Sjá leiðbeiningar um mál og stíl fyrir reglur um notkun þeirra.

Þú skrifar: Þetta birtist:
Venjulegur texti
Venjulegur texti
''Skáletraður texti''
Skáletraður texti
'''Feitletraður texti'''
Feitletraður texti
'''''Feitletraður og skáletraður texti'''''
Feitletraður og skáletraður texti
<s>Gegnumstrikaður texti</s>
Gegnumstrikaður texti

Tenglar

Wiki Wiki tæknin byggir algjörlega á tenglum. Það er grundvallaratriði að geta í fljótu bragði tengt tvær greinar saman, og rakið sig upp í gegnum málefnin. Svona er það gert:

Þú skrifar: Þetta birtist:
[[Tengill]]
Tengill Vísar í grein sem heitir Tengill. ATH að ef að greinin sem vísað er í er til er hlekkurinn blár, annars er hann rauður.
[[Tengill|Með öðrum texta]]
Með öðrum texta Vísar í grein sem heitir Tengill, en textinn sem lýsir tenglinum er öðruvísi. Þetta má nota til þess að fallbeygja, t.d.
[http://www.slod.is Slóð]
Slóð Vísar í vefsíðuna www.slod.is með textanum Slóð.
[http://www.slod.is]
[1] Vísar í vefsíðuna www.slod.is með raðnúmeri tengilsins. Þetta er þægilegt upp á heimildaskráningar, t.d.