Óskar Friðbjörnsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. apríl 2022 kl. 17:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. apríl 2022 kl. 17:51 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Óskar

Óskar Friðbjörnsson lögregluvarðstjóri fæddist 26. október 1908 í Vestmannaeyjum og lést 18. nóvember 1992.

Eiginkona hans var Torfhildur Sigurðardóttir frá Hallormsstað við Brekastíg.

Óskar hóf sitt lögreglustarf í Vestmannaeyjum 1. október 1937 og starfaði þar til 1. október 1946. Þá hóf hann störf hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavík. Þar starfaði hann svo þar til hann lét af störfum í desember 1978.

Myndir


Heimildir

  • gardur.is
  • Minningargreinar í Morgunblaðinu, 26. nóvember 1992.