Guðmundur Huginn Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. september 2006 kl. 09:55 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. september 2006 kl. 09:55 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Huginn Guðmundsson er fæddur 29. maí 1960. Foreldrar Guðmunds Hugins eru Guðmundur Ingi Guðmundsson og Kristín Pálsdóttir frá Þingholti. Kona hans er Þórunn Gísladóttir. Þau búa á Höfðavegi.

Guðmundur Huginn hefur starfað sem skipstjóri á Hugin VE í mörg ár.