Þórsheimilið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júlí 2006 kl. 11:45 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júlí 2006 kl. 11:45 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Þórsheimilið er staðsett við Hamarsveg. Það dregur nafn sitt af því að áður var það félagsheimili Íþróttafélagsins Þórs. Árið 2006 var Athvarfið og Leikfangasafn Vestmannaeyja með aðstöðu í húsinu.