Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júní 2007 kl. 08:33 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júní 2007 kl. 08:33 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Jónsdóttir, Gíslholti, var fædd 22. mars 1898 og lést 19. apríl 1969. Hún var gift Ólafi Vigfússyni. Bjuggu þau að Gíslholti á Landagötu.

Einn sona Kristínar og Ólafs er Guðjón Ólafsson bæjarlistamaður.