Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Bitavísa - Trillubáturinn Barðinn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. maí 2019 kl. 13:34 eftir Valli (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. maí 2019 kl. 13:34 eftir Valli (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Vélskipið BARÐINN VE


Öldur brýtur út um sjá,
allar hvítu kögra.
Barðinn þýtur brims um lá,
bárur hnýta og ögra.

Mikið happ þér fylgi í ferð,
framtak, kapp og dugur.
Sú aflinn knappur, er þú berð,
aldrei slappist hugur.

Sr. Þorsteinn L. Jónsson.

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja