Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Laxeldi í Klettsvík

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. febrúar 2019 kl. 14:50 eftir Valli (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. febrúar 2019 kl. 14:50 eftir Valli (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Laxeldi í Klettsvík


Laxaeldi er vaxandi atvinnuvegur hér á landi og sl. vetur galt hann nokkuð afhroð vegna kulda. Hinsvegar gekk vel eldið úti í Klettsvík og í vetur hófst slögtun á laxi sem var að meðaltali um 2.5-3 kg. og hefur verið reynt að slagta um einu tonni á viku. Fiskurinn er svo sendur ferskur á markað ýmist til Ameríku eða Evrópu, þá helst til Frakklands.
Efri myndin sýnir starfsmenn Isnos við eldiskvíarnar háfa lax til slátrunar. Neðri myndin sýnir svo þrjá stórlaxa, þá Eyjólf Martinsson, forstjóra ísfélagsins og Pál Gústafsson, forstjóra Isno hf„ virða fyrir sér vænan lax.