Skýrsla um Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum 1930-1943

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. mars 2019 kl. 18:50 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. mars 2019 kl. 18:50 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


ctr


ctr


Eyjaskinna.


SKÝRSLA
UM
GAGNFRÆÐASKÓLANN Í VESTMANNAEYJUM
SKÓLAÁRIN 1930-1943


ERINDI HELGAÐ SKÓLANUM:
Heill, hverjum sól- og sumarhug,

sem setur merkið hátt,
sem þroskar vilja, vit og dug,
sem vísar öllu lágu á bug;
en velur sínum vængjum flug
um vorloft draumablátt
í trúnni á guð og trausti á eigin mátt.
Loftur Guðmundsson
kennari

Sigurður Þórðarson tónskáld og Helgi Þorláksson kennari hafa báðir gefið skólanum lög við erindið. Þökk sé þeim.


I. Yfirstjórn.

Fimm manna nefnd hefur að nokkru leyti yfirumsjón skólans; að öðru leyti eru yfirráð hans í höndum kennslumálaráðuneytisins. Fram til ársins 1940 hafði skólanefnd barnaskóla kaupstaðarins yfirumsjón Gagnfræðaskólans, samkv. heimild í lögum nr. 48 1930 um gagnfræðaskóla. Árið 1940 var sérstök skólanefnd kosin fyrir skólann. Hana skipuðu (1940-1943) :
Sveinn Guðmundsson, forstjóri, formaður, Síra Sigurjón Árnason, sóknarprestur, Hinrik Jónsson, bæjarstjóri, Guðlaugur Gíslason, forstjóri og Haraldur Eiríksson, rafvirki.
Nú hefur hér sú breyting á orðið, að á þessu ári hefur Karl Guðjónsson kennari verið kosinn í nefndina, en bæjarstjóri starfar þar ekki lengur. Að öðru leyti óbreytt.
Formaður er skipaður af kennslumálaráðuneytinu, en hinir kosnir af bæjarstjórn.

II. Nemendaskrá.

Aðaleinkunn hvers nemanda við próf er skráð innan sviga aftan við nafn hans. Sé engin einkunn tilfærð, hefir nemandinn horfið úr skóla án þess að þreyta próf. Lögheimili nemandans er skráð aftan við nafn foreldranna. Vm. = Vestm.eyjar.

1930-1931.
I. bekkur:

1. Ágúst Kr. Björnsson, f. 4. nóvember 1916. For: Björn Finnbogason og k.h. Lára Guðjónsd., Vm. 2. Árni Byron Sigurðsson, f. 22. okt. 1916. For.: Sigurður Gunnarsson, Seyðisf. og Guðbjörg Í. Eyjólfsdóttir, Rvík. 3. Ásta Jóhanna Kristinsdóttir, f. 8. ágúst 1916. For.: Kristinn Sigurðsson og k. h. Oktavía Jóhannsdóttir, Vm. (6,25). 4. Einar G. Lárusson, f. 24. sept. 1913. For.: Lárus Halldórsson og k. h. Elsa Ólafsdóttir, Vm. 5. Elín Kristjánsdóttir, f. 8. ágúst 1915. For.: Kristján Jónsson og k. h. Guðný Guðmundsdóttir, Vm. (4,25). 6. Gestur Auðunsson, f. 23. júní 1915. For.: Auðunn Oddsson og k. h. Steinunn Gestsdóttir, Vm. 7. Gísli Á. Johnsen, f. 18. okt. 1916. For.: Árni J. Johnsen og k. h. Margrét J. Johnsen, Vm. (6,25). 8. Guðbjörg Guðjónsdóttir, f. 26. des. 1916. For.: Guðjón Hafliðason og k. h. Halldóra Þórólfsdóttir, Vm. (5,50). 9. Guðlaugur Vigfússon, f. 16. júlí 1916. For.: Vigfús Jónsson og k. h. Guðleif Guðmundsdóttir, Vm. 10. Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson, f. 29. apríl 1916. For.: Gunnar Marel Jónsson og k. h. Sigurlaug Pálsdóttir, Vm. 11. Guðmundur Magnússon, f. 20. sept. 1916. For.: Magnús Guðmundsson og k. h. Jórunn Hannesdóttir, Vm. (5). 12. Guðrún Sigríður Scheving, f. 14. sept. 1915. For.: Sigfús Scheving og k. h. Sesselja Sigurðardóttir, Vm. (6). 13. Gunnar Eiríksson, f. 9. sept. 1916. For.: Eiríkur Ögmundsson og k. h. Júlía Sigurðardóttir, Vm. 14. Jóhanna K. Helgadóttir, f. 9. okt. 1915. For.: Helgi Helgason og k. h. Þorfinna Finnsdóttir, Vm. (6). 15. Jón Bjarni Valdimarsson, f. 25. sept. 1915. For.: Valdimar Árnason og k. h. Halldóra Ólafsdóttir, Vm. (6). 16. Kristján Teódórsson, f. 7. jan. 1912. For.: Teódór Friðriksson og k. h. Sigurlaug Jónasdóttir, Húsavík (6,5). 17. Oddný Ó. Sigurðardóttir, f. 15. ágúst 1916. For.: Sigurður Helgason og k. h. Elínborg Ólafsdóttir, Vm. 18. Óskar M. Gíslason, f. 27. maí 1915. For.: Gísli Jónsson og k. h. Guðný Einarsdóttir, Vm. 19. Óskar Jósúason, f. 22. okt. 1915. For.: Jósúa Teitsson og k. h. Steinunn Jónasdóttir, Vm. (4,75). 20. Sigríður Haraldsdóttir, f. 29. júní 1916. For.: Haraldur Jónasson og k. h. Ágústa Friðsteinsdóttir, Vm. (5,25). 21. Sigrún Lúðvíksdóttir, f. 9. apríl 1916. For.: Lúðvík Hjörtþórsson og k. h. Bjarnhildur Einarsdóttir, Vm. (5,75). 22. Sigurbjörg Magnúsdóttir, f. 19. sept. 1916. For.: Magnús Jónsson og k. h. Hildur Ólafsdóttir, Vm. (5,50). 23. Svavar Þórarinsson, f. 3. júní 1916. For.: Þórarinn Guðmundsson og Guðlaug Oddgeirsdóttir, (5,25). 24. Unnur H. Lárusdóttir, f. 26. sept. 1916. Alsystir nr. 4. (6). 25. Unnur Sigurðardóttir, f. 15. marz 1916. For.: Sigurður Sigurðsson og k. h. Sigríður Jónsdóttir, Vm. (3,75). 26. Yngvi Þórir Árnason, f. 17. sept. 1916. For.: Bjarni Ívarsson og Ragnheiður Magnúsdóttir. Kjörbarn Árna Gíslasonar verzlunarmanns og k. h. Sigurbjargar Sigurðardóttur, Vm. (6,25). 27. Þórhalla Friðriksdóttir, f. 15. apríl 1915. For.: Friðrik Vigfússon og k. h. Þórunn Oddsdóttir, Vm.


1931-1932.
II. bekkur:

1. Ásta Jóhanna Kristinsdóttir, Vm. (8,41). 2. Elín Jósefsdóttir, f. 30. júní 1915, Laugavegi 18, Rvík.*) 3. Guðbjörg Guðjónsdóttir, Vm. 4. Guðmundur Kolka. For.: Páll V. G. Kolka og k. h. Guðbjörg Kolka, Vm. (7,63). 5. Gísli Á. Johnsen, Vm. (7,35). 6. Jóhanna Sigurjónsdóttir, f. 21. ágúst 1915. For.: Sigurjón Sigurðsson og k. h. Kristín Óladóttir, Vm.*) 7. Sigrún Lúðvíksdóttir, Vm. (8,21). 8. Sigurást Þ. Guðmundsdóttir, f. 12. nóv. 1915, Vm.*) 9. Unnur H. Magnúsdóttir, f. 4. okt. 1915, Vm.*) 10. Unnur Lárusdóttir, Vm. (6,06). 11. Yngvi Þ. Árnason, Vm. (6). 12. Þyri Björnsdóttir, f. 29. sept. 1915, Vm.*)
*) Hafði lokið vorprófi úr 1. bekk Unglingask. Vestmannaeyja.

I. bekkur:

1. Axel Óskar Ólafsson, f. 21. jan. 1917. For.: Ólafur Lárusson og k. h. Sylvía Guðmundsdóttir, Vm. (8,08). 2. Anna S. Johnsen, f. 19. okt. 1917. For.: Árni J. Johnsen og k. h. Margrét J. Johnsen, Vm. 3. Ása Torfadóttir, f. 1. okt. 1917. For.: Torfi Einarsson og k. h. Katrín Ólafsdóttir, Vm. (7,92). 4. Ásta Guðmundsdóttir, f. 31. marz 1917. For.: Guðmundur Sigurðsson og k. h. Arnleif Helgadóttir, Vm. (6,33). 5. Bjarni Gunnar Magnússon, f. 26. okt. 1917. For.: Magnús Árnason og k. h. Ingigerður Bjarnadóttir, Vm. (6,19). 6. Björg Sigurjónsdóttir, f. 19. jan. 1917. For.: Sigurjón Jónsson og k. h. Guðríður Þóroddsdóttir, Vm. (7,08). 7. Emil M. Andersen, f. 31. júlí 1917. For.: Peter Andersen og k. h. Jóhanna Guðjónsdóttir, Vm. (5,55). 8. Ester Högnadóttir, f. 6. maí 1917. For.: Högni Sigurðsson og k. h. Sigríður Brynjólfsdóttir, Vm. 9. Garðar Sigurjónsson, f. 22. okt. 1918. For.: Sigurjón Högnason og k. h. Kristín Þórðardóttir, Vm. (8,12). 10. Gísli M. Gíslason, f. 22. nóv. 1917. For.: Gísli Þórðarson og k. h. Rannveig Vilhjálmsdóttir, Vm. (6,38). 11. Gísli Sigurðsson, f. 16. sept. 1916. For.: Sigurður Sigurðsson og k. h. Vilborg Jónsdóttír, Vm. (7,18). 12. Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson, sjá 1930-1931, 1. bekk (6,4). 13. Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 19. apríl 1917. For.: Guðmundur Einarsson og k. h. Pálína Jónsdóttir, Vm. (7,25). 14. Ingólfur Guðjónsson, f. 7. febr. 1917. For.: Guðjón Jónsson og k. h. Guðrún Grímsdóttir, Vm. (7,92). 15. Jóhann Gíslason, f. 27. ágúst 1917. For.: Gísli Ingvarsson og k. h. Sigríður Brandsdóttir, Vm. (4,8). 16. Jón Óskar Guðjónsson, f. 26. júní 1917. For.: Guðjón Jónsson og k. h. Bergþóra Jónsdóttir, Vm. (6,25). 17. Jóna Þorgerður Gunnlaugsdóttir, f. 2. okt. 1917. For.: Gunnlaugur Ásmundsson og k. h. Guðrún Jónsdóttir, Vm. 18. Karl Guðjónsson, f. 1. nóv. 1917. For.: Guðjón Einarsson og k. h. Guðfinna Jónsdóttir, Vm. (7,23). 19. Kjartan Ólafsson, f. 3. ágúst 1917. For.: Ólafur Sigurðsson og k. h. Aðalheiður Jónsdóttir, Vm. (8,58). 20. Kristinn Sigurðsson, f. 2. sept. 1917. For.: Sigurður Ingimundarson og k. h. Hólmfríður Jónsdóttir, Vm. 21. Lára Jóhanna Árnadóttir, f. 28. júlí 1916. For.: Árni Oddsson og Sigurbjörg Sigurðardóttir, Vm. (5,5). 22. Ragnheiður Árnadóttir, f. 10. okt. 1918. For.: Árni Sigfússon og k. h. Ólafía S. Árnadóttir, Vm. 23. Ragnheiður Guðlaugsdóttir, f. 20. nóv. 1916. For.: Guðlaugur Sigfússon og k. h. Aðalbjörg Þorkelsdóttir, Vm. 24. Ragnheiður Jónsdóttir, f. 30. okt. 1917. For.: Jón Guðnason og k. h. Ingibjörg Bergsteinsdóttir, Vm. (7,05). 25. Rakel Káradóttir, f. 4. sept. 1917. For.: Kári Sigurðsson og k. h. Þórunn Pálsdóttir, Vm. 26. Rósa Stefánsdóttir, f. 1. des. 1917. For.: Stefán Finnbogason og k. h. Rósa Árnadóttir, Vm. (5,21). 27. Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 20. des. 1916. For.: Jón Jónsson og k. h. Þórunn Jónsdóttir, Vm. (5,25). 28. Sigurður Pálsson, f. 26. nóv. 1916. For.: Páll Erlendsson og k. h. Guðríður Geirsdóttir (4,73). 29. Sigríður Ólafsdóttir, f. 7. apríl 1918. Alsystir nr. 1. 30. Svanhvít Einarsdóttir, f. 18. des. 1916. For.: Einar Þórðarson og k. h. Ingunn Jónsdóttir, Vm. (6,65). 31. Sveinn Jónatansson, f. 7. júlí 1917. For.: Jónatan Snorrason og k. h. Steinunn Brynjólfsdóttir, Vm. (5,71). 32. Tómasína Ólsen, f. 25. des. 1916. For.: Diddlev Olsen og Guðrún Þórðardóttir, Vm. (8,33). 33. Þórarinn Júlíus Þorkelsson, f. 18. maí 1917. For.: Þorkell Sæmundsson og k. h. Oktavía Guðmundsdóttir, Vm.

1932-1933.
II. bekkur:

1. Axel Óskar Ólafsson, Vm. (6,77). 2. Ásta Guðmundsdóttir, Vm. 3. Björg Sigurjónsdóttir, Vm. (7,16). 4. Bjarni G. Magnússon, Vm. (6,02). 5. Garðar Sigurjónsson, Vm. (7,31). 6. Gísli M. Gíslason, Vm. (5,82). 7. Gísli Sigurðsson, Vm. 8. Gunnlaugur Tr. Gunnarsson, Vm. 9. Guðmundur Kolka, Vm. 10. Gísli Á. Johnsen, Vm. 11. Ingólfur Guðjónsson, Vm. 12. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Vm. 13. Karl Guðjónsson, Vm. (7,45). 14. Kjartan Ólafsson, Vm. (8,42). 15. Lára Árnadóttir, Vm. (5,91). 16. Ragnheiður Jónsdóttir, Vm. (7,5). 17. Sigríður Ólafsdóttir, Vm. 18. Sigrún Lúðvíksdóttir, Vm. 19. Solveig Eggertsdóttir, Vm. 20. Yngvi Þ. Árnason.

1932-1933.
I. bekkur:

1. Aðalsteinn Snorrason, f. 26. apríl 1918. For.: Snorri Þórðarson og k. h. Þorgerður Jónsdóttir, Vm. (7,08). 2. Anna Svala Johnsen (sjá 1931-1932, I. b. nr. 2). 3. Anna Jónsdóttir, f. 11. október 1917. For.: Jón Ólafsson og k. h. Stefanía Einarsdóttir, Vm. 4. Anna Þorsteinsdóttir, f. 13. maí 1919. For.: Þorsteinn Jónsson og k. h. Elínborg Gísladóttir, Vm. (7,3). 5. Auður Guðmundsdóttir, f. 27. jan. 1918. For.: Guðmundur Ólafsson og k. h. Soffía Þorkelsdóttir (8). 6. Áróra Kristinsdóttir, f. 19. ágúst 1918. For.: Kristinn Jónsson og k. h. Helga Jónsdóttir, Vm. (8,09). 7. Björg Símonardóttir, f. 25. jan. 1918. For.: Símon Egilsson og k. h. Valgerður Sigurðardóttir, Vm. 8. Guðmundur Ágústsson, f. 2. sept. 1918. For.: Ágúst Guðmundsson og k. h. Ingveldur Gísladóttir, Vm. (5,86). 9. Hafsteinn Þorsteinsson, f. 5. marz 1918. For.: Þorsteinn Hafliðason og k. h. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Vm. 10. Hildur Þórarinsdóttir, f. 29. maí 1918. For.: Þórarinn Gíslason og k. h. Matthildur Þorsteinsdóttir, Vm. 11. Jóna Alda Illugadóttir, f. 17. júlí 1918. For.: Illugi Hjörtþórsson og Guðný Eyjólfsdóttir, Vm. (4,59). 12. Kristín Helgadóttir, f. 6. nóv. 1918. For.: Helgi Jónsson og k. h. Jósefína Sigurðardóttir, Vm. (7,59). 13. Óskar Jónsson, f. 8. maí 1919. For.: Jón Þórðarson og k. h. Guðbjörg A. Sigurðardóttir, Vm. (7,45). 14. Pálína K. G. Pálsdóttir, f. 4. sept. 1918. For.: Páll Einarsson og k. h. Katrín Unadóttir, Vm. (6,88). 15. Ragnheiður Árnadóttir, sjá 1931-1932, nr. 22. 16. Sigrún Guðmundsdóttir, f. 28. jan. 1914. For.: Guðmundur Kristjánsson og k. h. Guðrún Jónsdóttir, Vm. 17. Sigurður Þórðarson, f. 28. sept. 1918. For.: Þórður Stefánsson og k. h. Katrín Guðmundsdóttir, Vm. 18. Sóley I. S. Þorbjörnsdóttir, f. 4. marz 1917. For.: Þorbjörn Arnbjarnarson og k. h. Margrét Gunnarsdóttir, Vm. 19. Sigurður Guðlaugsson, f. 19. júlí 1918. For.: Guðlaugur Sigurðsson og k. h. Margrét Þorsteinsdóttir Vm. (7). 20. Vigfús Ólafsson, f. 13. apríl 1918. For.: Ólafur Vigfússon og k. h. Kristín Jónsdóttir, Vm. (8,35).

1933-1934.
II. bekkur:

1. Aðalsteinn Snorrason, Vm. 2. Auður Guðmundsdóttir, Vm. 3. Guðmundur Ágústsson, Vm. 4. Emil M. Andersen, Vm. (sjá 1931-1932, nr. 7). 5. Pálína K. G. Pálsdóttir, Vm. 6. Vigfús Ólafsson, Vm.
Deildin starfaði til janúarloka. Engin próf.

I. bekkur:

1. Anton J. Bjarnasen, f. 30. ágúst 1918. For.: Jóhann A. Bjarnasen og k. h. Hansína Gunnarsdóttir, Vm. (6,25). 2. Ágústa Haraldsdóttir, f. 14. ágúst 1919. For.: Haraldur Jónasson og k. h. Ágústa Friðsteinsdóttir, Vm. (6,23). 3. Betsý Gíslína Ágústsdóttir, f. 28. nóv. 1919. For.: Ágúst Þórðarson og k. h. Viktoría Guðmundsdóttir, Vm. 4. Björn Sigurðsson, f. 25. júlí 1918. For.: Sigurður Sæmundsson og k. h. Guðbjörg Björnsdóttir, Vm. 5. Erlendur Hvannberg Eyjólfsson, f. 23. nóv. 1919. For.: Eyjólfur Gíslason og Margrét Runólfsdóttir, Vm. (5,45). 6. Erlendur Stefánsson, f. 28. febr. 1920. For.: Stefán Erlendsson og k. h. Sigríður Þórðardóttir, Vm. (7). 7. Gísli Engilbertsson, f. 28. apríl 1919. For.: Engilbert Gíslason og k. h. Guðrún Sigurðardóttir, Vm. (7,38). 8. Gíslína Berta Gísladóttir, f. 5. febr. 1920. For.: Gísli Þórðarson og k. h. Rannveig Vilhjálmsdóttir, Vm. (6,81). 9. Gissur Magnússon, f. 30. júní 1919. For.: Magnús Ísleifsson og k. h. Magnúsína Guðmundsdóttir, Vm. (4,63). 10. Guðbjörg H. Þórðardóttir, f. 11. október 1920. For.: Þórður Kristjánsson og k. h. Steinunn Þorgilsdóttir, Breiðabólstað á Fellsströnd. 11. Guðbjörg Lilja Árnadóttir, f. 23. des. 1919. 12. Guðmundur Eiríksson, f. 30. maí 1919. For.: Eiríkur Ögmundsson og k. h. Júlía Sigurðardóttir, Vm. (4,14). 13. Guðríður Haraldsdóttir, f. 2. okótber 1917. Alsystir nr. 2. 14. Gunnar Þ. Halldórsson, f. 10. júní 1919. For.: Þorlákur Guðmundsson og Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir, Vm. (4,19). 15. Gunnar Markússon, f. 18. október 1918. For.: Markús Jónsson og k. h. Þuríður Pálsdóttir, Vm. (5,49). 16. Henrik Linnet, f. 21. júní 1919. For.: Kristján Linnet og k. h. Jóhanna Linnet, Vm. (7,56). 17. Ingveldur Magnúsdóttir, f. 27. nóv. 1919. For.: Magnús Kr. Magnússon og k. h. Þuríður Guðjónsdóttir, Vm. (4,55). 18. Jónas Lúðvíksson, f. 6. marz 1919. For.: Lúðvík Hjörtþórsson og k. h. Bjarnhildur Einarsdóttir, Vm. (5,8). 19. Jónheiður Árný Sigurðardóttir, f. 16. jan. 1919. For.: Sigurður Oddsson og k. h. Ingunn Jónasdóttir, Vm. (6,44). 20. Karl Jónsson, f. 12. des. 1919. For.: Jón Sverrisson og k. h. Solveig J. Magnúsdóttir, Vm. 21. Kristín Þóra Gunnsteinsdóttir, f. 13. ágúst 1919. For.: Gunnsteinn Eyjólfsson og k. h. Gróa Þorleifsdóttir, Vm. (7,74). 22. Karólína Kristín Björnsdóttir, f. 22. nóvember 1919. For.: Björn Jónsson og k. h. Jónína Jónsdóttir Vm. (5,55). 23. Matthías Vilhjálmur Gunnlaugsson, f. 24. júlí 1919. For.: Gunnlaugur Ásmundsson og k. h. Guðrún Jónsdóttir, Vm. (3,48). 24. Pétur J. Sturluson, f. 23. sept. 1919. For.: Sturla Indriðason og k. h. Fríður Lárusdóttir, Vm (5,41). 25. Sigurður Eyjólfsson, f. 10. ágúst 1919. For.: Eyjólfur Guðmundsson og k. h. Rósamunda Jónsdóttir, Vm. (7,59). 26. Sigurður Yngvi Kristinsson, f. 11. júní 1919. For.: Kristinn Sigurðsson og k. h. Oktavía Jóhannsdóttir, Vm. 27. Sigurður Guðlaugsson, f. 6. jan. 1919. For.: Guðlaugur Þorsteinsson og k. h. Björg Sigurðardóttir, Vm. 28. Valdimar Kristinsson, f. 8. nóvember 1919. For.: Kristinn Ástgeirsson og k. h. Jensína Matthíasdóttir, Vm. 29. Þórarinn Guðmundsson, f. 7. ágúst 1918. For.: Guðmundur Eyjólfsson og k. h. Áslaug Eyjólfsdóttir, Vm. 30. Þórný Unnur Þorbjarnardóttir, f. 16. maí 1919. For.: Þorbjörn Guðjónsson og k. h. Helga Þorsteinsdóttir, Vm. (6,14). 31. Þorsteinn Stefánsson, f. 31. maí 1919. For.: Stefán Pétursson og k. h. Ingigerður Guðmundsdóttir, Skálanesi við Fáskrúðsfjörð (4,1).

1934-1935.
II. bekkur:

1. Anton J. Bjarnasen, Vm. (7,58). 2. Auður Guðmundsdóttir, Vm. (8,66). 3. Björn Sigurðsson, Vm. 4. Erlendur Hvannberg Eyjólfsson, Vm. (5,76). 5. Erlendur Stefánsson, Vm. (7,08). 6. Gissur Magnússon, Vm. (6,33). 7. Henrik Linnet, Vm. 8. Jónas Lúðvíksson, Vm. 9. Kristín Þ. Gunnsteinsdóttir, Vm. (8,2). 10. Pétur Sturluson, Vm. (7,19). 11. Sigurður Eyjólfsson, Vm. (8,65). 12. Þórný Unnur Þorbjarnardóttir, (6,71).

I. bekkur:

1. Anna Pálína Sigurðardóttir, f. 30. ágúst 1920. For.: Sigurður Jóhannsson bóndi, Krossstekk í Mjóafirði og k. h. Sigríður Magnúsdóttir, (5,9). 2. Ágústa Sveinsdóttir, f. 24. febr. 1920. For.: Sveinn Sigurhansson og k. h. Sólrún Ingvarsdóttir, Vm. 3. Árna Jónsdóttir, f. 15. febr. 1920. For.: Jón Hjálmarsson og k. h. Fríður Ingimundardóttir, Vm. (7,95). 4. Árni Teodór Jóhannesson, f. 13. apríl 1920. For.: Jóhannes H. Jóhannesson og k. h. Bergþóra Árnadóttir, Vm. (6,21). 5. Borgþór Jónsson, f. 11. des. 1919. For.: Jón Auðunsson og k. h. Sigríður Jónsdóttir, Vm. (3,9). 6. Bera Þorsteinsdóttir, f. 31. maí 1919. For.: Þorsteinn Jónsson og k. h. Elínborg Gísladóttir, Vm. (8,46). 7. Björg Hjörleifsdóttir, f. 2. júní 1920. Kjördóttir Hjörleifs Sigurjónssonar og k. h. Stefaníu Hannesdóttur, Vm. (8,48). 8. Elísabet Lilja Linnet, f. 1. nóv. 1920. For.: Kristján Linnet og k. h. Jóhanna Linnet, Vm. 9. Guðrún Sigríður Bergsteinsdóttir, f. 30. jan. 1921. For.: Bergsteinn Magnússon og k. h. Guðríður Hannesdóttir, Selbúðum í Rvík. 10. Guðrún Þorláksdóttir, f. 20. sept. 1920. For.: Þorlákur Sverrisson og k. h. Sigríður Jónsdóttir, Vm. (7,52). 11. Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 4. febr. 1920. For.: Þorsteinn Hafliðason og k. h. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Vm. 12. Guðni Hjörtur Árnason, f. 14. ágúst 1920. For.: Árni Sigfússon og k. h. Ólafía S. Árnadóttir, Vm. 13. Halldóra Sigríður Guðlaugsdóttir, f. 18. júní 1920. For.: Guðlaugur Brynjólfsson og k. h. Valgerður Guðmundsdóttir, Vm. (8,63). 14. Hjalta Sigríður Júlíusdóttir, f. 13. nóv. 1918. For.: Júlíus Sigfússon og k. h. Guðný Magnúsdóttir. 15. Hlíf Sigurjónsdóttir, f. 16. ágúst 1920. For.: Sigurjón Markússon, Rvík og Margrét Þorsteinsdóttir, Vm. 16. Hólmfreð Hermann Magnússon, f. 12. júlí 1921. For.: Magnús Helgason og k. h. Magnína Sveinsdóttir, Rvík. (6,75). 17. Jóna Laufey Hallgrímsdóttir, f. 6. marz 1920. For.: Hallgrímur Guðjónsson og k. h. Ásta Jónasdóttir, Vm. (6,5). 18. Jón Jónsson Waagfjörð, f. 24. febr. 1920. For.: Jón Waagfjörð og k. h. Kristín Jónsdóttir, Vm. (5,77). 19. Kjartan Bjarnason, f. 30. apríl 1920. For.: Bjarni Árnason og k. h. María Snorradóttir, Vm. (6,71). 20. Lilja Finnbogadóttir, f. 15. febr. 1920. For.: Finnbogi Finnbogason og k. h. Sesselja Einarsdóttir, Vm. (8,1). 21. Lóa Ágústsdóttir, f. 13. október 1920. For.: Ágúst Árnason og k. h. Ólöf Ólafsdóttir, Vm. (6,63). 22. Pálmi Sigurðsson, f. 21. júlí 1920. For.: Sigurður Ingimundarson og k. h. Hólmfríður Jónsdóttir, Vm. 23. Rögnvaldur Ó. G. Johnsen, f. 5. apríl 1920. For.: Guðni Johnsen og k. h. Jóhanna Erlendsdóttir Johnsen, Vm. (6,93). 24. Sigurbjörn Árnason, f. 6. marz 1920. For.: Árni Finnbogason og k. h. Aðalheiður Sigurðardóttir, Vm.

1935-1936.
III. bekkur:

1. Auður Guðmundsdóttir, Vm. 2. Jóhanna Sigurjónsdóttir, Vm. (sjá 1929-1930). 3. Kristín Þ. Gunnsteinsdóttir, Vm. 4. Pétur Sturluson, Vm. 5. Sigurður Eyjólfsson, Vm.
Bekkurinn starfræktur fram að jólum. Engin próf.

II. bekkur:

1. Árna Jónsdóttir, Vm. (8,52). 2. Bera Þorsteinsdóttir, Vm. (8,59). 3. Björg Hjörleifsdóttir, Vm. (8,73). 4. Guðrún Þorláksdóttir, Vm. (7,96). 5. Guðrún Þorsteinsdóttir, Vm. (7,69). 6. Jón Waagfjörð, Vm. (6,52). 7. Kjartan Bjarnason, Vm. 8. Lóa Ágústsdóttir, Vm. (6,58). 9. Rögnvaldur G. Johnsen, Vm.

I. bekkur:

1. Ágúst Friðþjófsson, f. 8. nóvember 1920. For.: Friðþjófur Jónasson og Guðrún Pálsdóttir, (5,25). 2. Baldur Þorgilsson, f. 27. febr. 1921. For.: Þorgils Þorgilsson og k. h. Lára Kristmundsdóttir, Vm. (7,27). 3. Guðfinna Eyvindardóttir, f. 3. desember 1921. For.: Eyvindur Þórarinsson og k. h. Sigurlilja Sigurðardóttir, Vm. (6,44). 4. Guðrún Andersen, f. 2. marz 1921. For.: Peter Andersen og k. h. Jóhanna Guðjónsdóttir, Vm. (7,59). 5. Friðrik Jörgensen frá Hvoltungu, Eyjafj., f. 24. jan. 1922. For.: Ottó Jörgensen og Pálína Scheving, (8,42). 6. Hermann Guðmundsson, f. 11. júní 1921. For.: Guðmundur Jónsson og k. h. Jónína Sigurðardóttir, Vm. (7,63). 7. Hjördís Guðjónsdóttir, f. 22. apríl 1921. For.: Guðjón Bjarnason og k. h. Guðný Sigmundsdóttir, Vm. (4,59). 8. Jón Gunnlaugsson, f. 20. nóvember 1920. For.: Gunnlaugur Sigurðsson og k. h. Elísabet Arnoddsdóttir, Vm. (5,88). 9. Jón K. Sæmundsson, f. 18. sept. 1921. For.: Sæmundur Jónsson og k. h. Guðbjörg Gísladóttir, Vm. (6,66). 10. Jóhann Vilmundarson, f. 24. jan. 1920. For.: Vilmundur Friðriksson og k. h. Þuríður Pálsdóttir, (8,17). 11. Jóhannes Tómasson, f. 13. marz 1921. For.: Tómas Guðjónsson og k. h. Hjörtrós Hannesdóttir, Vm. (7,44). 12. Matthildur Jónsdóttir, f. 6. október 1921. For.: Jón Sverrisson og k. h. Solveig J. Magnúsdóttir, Vm. (5,66). 13. Soffía Erlingsdóttir, Rvík, f. september 1922. For.: Erlingur Filippusson og k. h. Kristín Jónsdóttir. 14. Sesselja Einarsdóttir, f. 19. febr. 1921. For.: Einar Símonarson og k. h. Sigríður Einarsdóttir, Vm. (8,20). 15. Sigurður Eggert Finnsson, f. 30. apríl 1921. For.: Finnur Gíslason og k. h. Elísabet Sigurðardóttir, (8,81). 16. Sigríður Bjarnadóttir, f. 6. jan. 1921. For.: Bjarni Bjarnason og k. h. Jónína Sigurðardóttir, Vm. (7,06). 17. Vilhjálmur Árnason, f. 19. febr. 1921. For.: Árni Oddsson og k. h. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Vm. (7,54). 18. Þorvaldur Ólafsson, f. 5. júní 1921. For.: Ólafur Guðmundsson og k. h. Siggerður Þorvaldsdóttir, Vm. (6,37).

1936-1937.
III. bekkur:

1. Árna Jónsdóttir, Vm. (8,08). 2. Bera Þorsteinsdóttir, Vm. (7,61). 3. Björg Hjörleifsdóttir, Vm. (8,53). 4. Guðrún Þorláksdóttir, Vm. (7,08). 5. Guðrún Þorsteinsdóttir, Vm. (6,22). 6. Hafsteinn Þorsteinsson, Vm. (7,21). 7. Lóa Ágústsdóttir, Vm. (5,72). 8. Pétur Sturluson, Vm. (6,03).

II. bekkur:

1. Baldur Þorgilsson, Vm. (7,48). 2. Guðrún Andersen, Vm. (7,28). 3. Guðrún S. Friðriksdóttir, f. 29. sept. 1918. For.: Friðrik Sæmundsson og k. h. Guðrún Halldórsdóttir, Efri-Hólum, Núpasveit í N.-Þingeyjarsýslu, (8,14). 4. Friðrik Jörgensen, Hvoltungu, Eyjafj. (8,47). 5. Hermann Guðmundsson, Vm. 6. Jóhann Vilmundarson, Vm. (8,41). 7. Jóhannes Tómasson, Vm. (6,53). 8. Jón Gunnlaugsson, Vm. (6,48). 9. Jón Sæmundsson, Vm. (5,94). 10. Sigríður Bjarnadóttir, Vm. (4,91). 11. Sigurður E. Finnsson, (8,50). 12. Vilhjálmur Árnason, (7,67).

I. bekkur:

1. Ari Þorgilsson, f. 12. júlí 1922. For.: Þorgils Þorgilsson og k. h. Lára Kristmundsdóttir, Vm. (4,86). 2. Ásta Engilbertsdóttir, f. 15. júní 1922. For.: Engilbert Gíslason og k. h. Guðrún Sigurðardóttir, Vm. (8,5). 3. Elsa Sigurðardóttir, f. 4. nóv. 1922. For.: Sigurður Gíslason og k. h. Oktavía Guðmundsdóttir, Vm. (5,75). 4. Erla Ísleifsdóttir, f. 19. jan. 1922. For.: Ísleifur Högnason og k. h. Helga Rafnsdóttir, Vm. (7,93). 5. Erla Unnur Ólafsdóttir, f. 22. nóv. 1922. For.: Ólafur Sigurðsson og k. h. Guðrún Bjarnadóttir, Vm. (8,82). 6. Erna Árnadóttir, f. 15. des. 1922. For.: Árni Böðvarsson og k. h. María E. Böðvarsson, Vm. (7,16). 7. Flosi Finnsson, f. 2. júní 1922. For.: Finnur Sigmundsson og k. h. Þórunn Einarsdóttir, Vm. (5,29). 8. Guðmundur Karl Guðmundsson, f. 17. júlí 1922. For.: Guðmundur Gíslason og k. h. Marta Þorleifsdóttir, Vm. (5,02). 9. Guðrún Svana Teodórsdóttir, f. 3. okt. 1922. For.: Teodór Árnason og k. h. Þuríður Skúladóttir, Vm. (5,89). 10. Gunnar B. Stefánsson, f. 16. des. 1922. For.: Stefán Guðlaugsson og k. h. Sigurfinna Þórðardóttir, Vm. (5,68). 11. Gunnþóra Kristmundsdóttir, f. 10. júní 1922. For.: Kristmundur Jóhannsson og k. h. Aðalbjörg Þorsteinsdóttir, Vm. (7.39). 12. Gísli S. Jónsson, f. 21. sept. 1922. For.: Jón Jónsson og k. h. Sigríður Sigurðardóttir, Vm. 13. Haraldur Aðunsson, f. 9. jan. 1922. For.: Auðunn Oddsson og k. h. Steinunn Gestsdóttir, Vm. (4,79). 14. Helgi Sæmundsson, f. 17. júlí 1920. For.: Sæmundur Benediktsson og k. h. Ástríður Helgadóttir, Vm. (8,86). 15. Hjördís Guðjónsdóttir, sjá 1935-1936. 16. Indíana Guðlaugsdóttir, f. 26. sept. 1922. For.: Guðlaugur Þorsteinsson og k. h. Björg Sigurðardóttir, Vm. (7,02). 17. Ísleifur Pálsson, f. 27. febr. 1922. For.: Páll Oddgeirsson og k. h. Matthildur Ísleifsdóttir, Vm. (6,52). 18. Jóhanna Guðjónsdóttir, f. 5. júní 1922. For.: Guðjón Jónsson og k. h. Bergþóra Jónsdóttir, Vm. (6,29). 19. Jón Valdimarsson, f. 5. febr. 1922. For.: Valdimar Gíslason og k. h. Helga Jónsdóttir, Vm. 20. Kjartanía V. Vilhjálmsdóttir, f. 16. nóv. 1922. For.: Vilhjálmur Guðmundsson og k. h. Margrét Einarsdóttir, Vm. (5,57). 21. Lárus Einarsson, f. 23. marz 1922. For.: Einar Lárusson og k. h. Sigrún Vilhjálmsdóttir, Vm. (7,46). 22. Leifur Eyjólfsson, f. 6. marz 1922. For.: Eyjólfur Þorleifsson og k. h. Guðrún Erlingsdóttir, Vm. (8,70). 23. Magnea Hannesdóttir, f. 21. des. 1922. For.: Hannes Hreinsson og k. h. Vilborg Guðlausdóttir, Vm. (9,55). 24. Ólafur Finnbogason, f. 9. ágúst 1922. For: Finnbogi Finnbogason og k. h. Sesselja Einarsdóttir, Vm. (6,79). 25. Sigurína Friðriksdóttir, f. 22. des. 1922. For.: Friðrik Jónsson og k. h. Sigurína Brynjólfsdóttir, Vm. (8,27). 26. Sigurður Þ. Ágústsson, f. 7. des. 1922. For.: Ágúst Úlfarsson og k. h. Sigrún Jónsdóttir, Vm. (7,50). 27. Stefán Karl Linnet, f. 19. nóv. 1922. For.: Kristján Linnet og k. h. Jóhanna Linnet, Vm. (8,39). 28. Stefán Jónsson, f. 15. ágúst 1920, albróðir nr. 12. 29. Þórður Böðvarsson, f. 13. des. 1921. For.: Böðvar Tómasson og k. h. Ingibjörg Jónsdóttir, Stokkseyri, (7,89). 30. Þórunn Friðriksdóttir, f. 9. júní 1922. For.: Friðrik Svipmundsson og k. h. Elín Þorsteinsdóttir, Vm. (5,70). 31. Þórunn Kristjánsdóttir, f. 9. des. 1922. For.: Kristján Sigurðsson og k. h. Oktavía Hróbjartsdóttir, Vm. (8,70).

1937-1938.
III. bekkur:

1. Aðalsteinn Halldórsson, f. 10. apríl 1921. For.: Halldór Jóhannsson og k. h. Lilja Víglundsdóttir, Neskaupstað, (7,87). 2. Baldur Þorgilsson, Vm. (6,86). 3. Guðrún Andersen, Vm. (7,21). 4. Guðrún Jónsdóttir, f. 5. jan. 1919. For: Jón G. Jónsson og k. h. Ingigerður Sigurðardóttir, Björnskoti, Eyjafjöllum, (6,44). 5. Hermann Guðmundsson, Vm. (7,62). 6. Jóhann Vilmundarson, Vm. 7. Jóhannes Tómasson, Vm. (7,0). 8. Jón Gunnlaugsson, Vm. (5,82). 9. Friðrik Jörgensen, Hvoltungu (7,62). 10. Vilhjálmur Árnason, Vm. (6,48).

II. bekkur:

I. Ásta Engilbertsdóttir, Vm. (8,2). 2. Elsa Sigurðardóttir, Vm. (5,1). 3. Erla Ísleifsdóttir, Vm. (7,28). 4. Erla Ólafsdóttir, Vm. 5. Gunnþóra Kristmundsdóttir, Vm. (6,55). 6. Gunnar Stefánsson, Vm. 7. Erna Árnadóttir, Vm. (7,10). 8. Hafsteinn Þorsteinsson, Vm. (7,85). 9. Helgi Sæmundsson, Vm. (8,40). 10. Ísleifur Pálsson, Vm. 11. Indíana Guðlaugsdóttir, Vm. (7,42), 12. Jóhanna Guðjónsdóttir, Vm. (6,14). 13. Kjartanía V. Vilhjálmsdóttir, Vm. (5,87). 14. Lárus Einarsson, Vm. (7,64). 15. Leifur Eyjólfsson, Vm. (8,40). 16. Magnea Hannesdóttir, Vm. (9,58). 17. Ólöf Árnadóttir, f. 31. jan. 1920. For.: Árni Árnason og k. h. Elín St. Briem, Oddgeirshólum, Árnessýslu, (9,68). 18. Sigurína Friðriksdóttir, Vm. 19. Sigurður Ágústsson, Vm. 20. Svana Teódórsdóttir, Vm. (5,00). 21. Þórunn Friðriksdóttir, Vm. (5,2). 22. Þórunn Kristjánsdóttir, Vm. (8,64).

I. bekkur:

I. Aðalheiður Ragna Júlíusdóttir, f. 9. apríl 1923. For.: Júlíus Sigurðsson og k. h. Sigurbjörg Eiríksdóttir, Vm. (5,96). 2. Árni Guðjónsson, f. 12. marz 1923. For.: Guðjón Jónsson og k. h. Guðrún Grímsdóttir, Vm. (8,75). 3. Björg Ágústa Ágústsdóttir, f. 18. ágúst 1923. For.: Ágúst Sigfússon og Elín Halldórsdóttir, Vm. 4. Borgþór Hafsteinn Jónsson, f. 10. apríl 1924. For.: Jón Hafliðason og k. h. Sigríður Bjarnadóttir, Vm. (8,43). 5. Einar Halldórsson, f. 2. júní 1923. For.: Halldór Jón Einarsson og k. h. Elín Sigurðardóttir, Vm. (8,25). 6. Einar Torfason, f. 22. apríl 1923. For.: Torfi Einarsson og k. h. Katrín Ólafsdóttir, Vm. (8,85). 7. Eyjólfur Kolbeins Sigurjónsson, f. 23. ágúst 1924. For.: Síra Sigurjón Árnason og k. h. Þórunn Kolbeins, Vm. 8. Gísli Gunnar Guðlaugsson, f. 17. febrúar 1923. For: Guðlaugur Gíslason og k. h. Kristín Ólafsdóttir, Vm. (7,61). 9. Guðfinna Stefánsdóttir, f. 8. júní 1923. For.: Stefán Björnsson og k. h. Margrét Jónsdóttir, Vm. (8,10). 10. Gunnar J. Bjarnasen, f. 10. sept. 1922. For.: Jóhann A. Bjarnasen og k. h. Hansína Gunnarsdóttir, Vm. (7,29). 11. Hilmir Högnason, f. 27. ágúst 1923. For.: Högni Sigurðsson og k. h. Guðný Magnúsdóttir, Vm. (7,45). 12. Hrefna Sigmundsdóttir, f. 26. febr. 1922. For.: Sigmundur Jónsson og k. h. Sólbjörg Jónsdóttir, Vm. (7,05). 13. Högni Ísleifsson, f. 14. des. 1923. For: Ísleifur Högnason og k. h. Helga Rafnsdóttir, Vm. (7,05). 14. Ívar Magnússon, f. 3. okt. 1923. For.: Magnús Þórðarson og k. h. Gíslína Jónsdóttir, Vm. (4,93). 15. Jóhanna M. Guðjónsdóttir, f. 6. sept 1923. For.: Guðjón Jónsson og k. h. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Vm. (7,30). 16. Jóhanna Júlía Sigurðardóttir, f. 4. marz 1923. For.: Sigurður Oddsson og k. h. Ingunn Jónasdóttir, Vm. 17. Jón Óli Elíasson, f. 19. maí 1923. For.: Elías Guðmundsson og k. h. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Brunná, Dalasýslu, (8,02). 18. Jón Þorsteinsson, f. 12. nóv. 1923. For.: Þorsteinn Jónsson og k. h. Elínborg Gísladóttir, (7,44). 19. Kristján Reykdal Kristjánsson, f. 27. júní 1918, Heiði í Sléttuhlíð. For.: Kristján Kristjánsson og Ingibjörg Jónsdóttir, (7,32). 20. Karólína Waagfjörð, f. 19. apríl 1923. For.: Jón Waagfjörð og k. h. Kristín Jónsdóttir, Vm. (8,42). 21. Lilja Guðmundsdóttir, f. 4. júlí 1923. For.: Guðmundur Sigurðsson og k. h. Arnleif Helgadóttir, Vm. (7,89). 22. Oddgeir Pálsson, f. 23. des. 1923. For.: Páll Oddgeirsson og k. h. Matthildur Ísleifsdóttir, Vm. (6,23.) 23. Rafn Árnason, f. 31. jan. 1923. For.: Árni Sigfússon og k. h. Árný Friðriksdóttir, Vm. (7,61). 24. Sigmundur Ragnar Finnsson, f. 19. júlí 1923. For.: Finnur Sigmundsson og k. h. Þórunn S. Einarsdóttir, Vm. (5,55). 25. Sigurður Fríðhólm Sveinbjarnarson, f. 5. sept. 1923. For.: Sveinbjörn Ágúst Benónýsson og k. h. Henrika Helgadóttir, Vm. (8,45). 26. Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, f. 2. apríl 1923. For.: Hjálmar Eiríksson og k. h. Jóna Kristinsdóttir, Vm. (7,47). 27. Sigurlaug Þórey Johnson, f. 3. nóv. 1922. For.: Þorsteinn Jónsson (Johnson) og k. h. Sigurlaug Björnsdóttir, Vm. (6,88). 28. Sigríður Margrét Einarsdóttir, f. 20. jan. 1923. For.: Einar Magnússon og k. h. María Vilhjálmsdóttir, Vm. (6,22). 29. Sigurður Hilmar Sigurðsson, f. 26. apríl 1921. For.: Sigurður Bjarnason og k. h. Þorbjörg Sigurðardóttir, (7,3). 30. Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. 24. nóv. 1921. For.: Guðmundur Magnússon og k. h. Guðrún Jónsdóttir, Guðrúnarstöðum, Vatnsdal, Húnav.s., (7,3). 31. Sigurjón Kristinsson, f. 18. júlí 1922. For.: Kristinn Jónsson og k. h. Ágústa Arnbjarnardóttir, Vm. (8,57).

1938-1939
III. bekkur:

1. Ásta Engilbertsdóttir, Vm. (8,58). 2. Elsa Sigurðardóttir, Vm. (5,03). 3. Erla Ísleifsdóttir, Vm. (7,69). 4. Gunnþóra Kristmundsdóttir, Vm. (7,66). 5. Helgi Sæmundsson, Vm. 6. Indíana Guðlaugsdóttir, Vm. (7,48). 7. Ísleifur Pálsson, Vm. 8. Jóhanna Guðjónsdóttir, Vm. 9. Kjartanía V. Vilhjálmsdóttir, Vm. (6,03). 10. Lárus Einarsson, Vm. 11. Rögnvaldur Johnsen, Vm. 12. Þórunn Friðriksdóttir, Vm. 13. Þórunn Kristjánsdóttir, Vm. (8,62).

II. bekkur:

1. Árni Guðjónsson, Vm. (8,19). 2. Borgþór Jónsson, Vm. (8,61). 3. Einar Halldórsson, Vm. (8,46). 4. Einar Torfason, Vm. 5. Gísli G. Guðlaugsson, Vm. (7,88). 6. Guðfinna Stefánsdóttir, Vm. (8,19). 7. Gunnar Bjarnasen, Vm. 8. Hilmir Högnason, Vm. (6,85). 9. Hrefna Sigmundsdóttir, Vm. 10. Högni Ísleifsson, Vm. (6,82). 11. Jóhanna M. Guðjónsdóttir, Vm. 12. Jón Óli Elíasson, Vm. (7,79). 13. Jón Þorsteinsson, Vm. (7,00). 14. Karl Guðmundsson, Vm. 15. Karólína Waagfjörð, Vm. (8,38). 16. Lilja Guðmundsdóttir, Vm. (8,17). 17. Oddgeir Pálsson, Vm. 18. Rafn Árnason, Vm. (7,74). 19. Sigmundur Ragnar Finnsson, Vm. (5,00). 20. Sigurður Fríðhólm Sveinbjarnarson, Vm. (8,38). 21. Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, Vm. (7,13). 22. Sigurlaug Johnson, Vm. (6,8). 23. Sigurður Hilmar Sigurðsson, Vm. 24. Sigurjón Kristinsson, Vm. (8,59).

I. bekkur:

1. Anton Einar Grímsson, f. 14. okt. 1924. For.: Grímur Gíslason og k. h. Guðbjörg Magnúsdóttir, Vm. (7,34). 2. Ágúst Stefánsson, f. 8. ágúst 1923. For.: Stefán Gíslason og k. h. Sigríður Jónsdóttir, Vm. (7,49). 3. Árni Halldórsson, f. 22. okt. 1924. For.: Halldór Árnason og k. h. Júlía Árnadóttir, Vm. (6,92). 4. Ásbjörn Björnsson, f. 22. júlí 1924. For.: Björn Sigurðsson og k. h. Jónína Ásbjörnsdóttir, Vm. (8,28). 5. Ásta Benedikta Þórðardóttir, f. 17. júní 1924. For.: Þórður Benediktsson og k. h. Anna Benediktsson, Vm. (8,59). 6. Ástvaldur Gunnlaugsson, f. 3. sept. 1924. For.: Gunnlaugur Ásmundsson og k. h. Guðrún Jónsdóttir, Vm. (4,9). 7. Bergþóra Þórðardóttir, f. 16. marz 1924. For.: Þórður Jónsson og Kristín Guðjónsdóttir, Vm. (7,0). 8. Björney J. Björnsdóttir, f. 9. ágúst 1924. For.: Björn Jónsson og k. h. Jóna Jónsdóttir, Vm. (5,8). 9. Brynjólfur Jónatansson, f. 23. júní 1924. For.: Jónatan Snorrason og k. h. Steinunn Brynjólfsdóttir, Vm. (8,63). 10. Dóra Hanna Magnúsdóttir, f. 27. júní 1925. For.: Magnús Bergsson og k. h. Dóra Bergsson, Vm. (8,04). 11. Elín Vilhjálmsdóttir, f. 28. júlí 1924. For.: Vilhjálmur Guðmundsson og k. h. Margrét Einarsdóttir, Vm. (7,72). 12. Einar Einarsson, f. 23. júlí 1924. For.: Einar Sæmundsson og k. h. Elín Þorvaldsdóttir, Vm. (5,45). 13. Eiríkur Hjálmarsson, f. 4. júlí 1924. For.: Hjálmar Eiríksson og k. h. Jóna Kristinsdóttir, Vm. 14. Erlingur Eyjólfsson, f. 21. júlí 1924. For.: Eyjólfur Þorleifsson og k. h. Guðrún Erlingsdóttir, Vm. (7,76). 15. Freyja Stefanía Jónsdóttir, f. 26. júní 1924. For.: Jón Sveinsson og k. h. Jenný Jakobsdóttir, Vm. (8,28). 16. Friðrik Elvan Sigurðsson, f. 29. ágúst 1924. For.: Sigurður Jóhannesson og Guðrún Vigfúsdóttir, Vm. (5,83). 17. Guðbjörn Guðjónsson, f. 14. apríl 1924. For.: Guðjón Jónsson og k. h. Bergþóra Jónsdóttir, Vm. 18. Halldór Þ. Gunnlaugsson, f. 27. júní 1924. For.: Þórhallur Gunnlaugsson og k. h. Ingibjörg Ólafsdóttir, Vm. (7,40). 19. Haraldur Arnór Einarsson, f. 17. júlí 1924. For.: Einar Lárusson og k. h. Sigrún Vilhjálmsdóttir, Vm. (8,84). 20. Jón Runólfsson, f. 29. nóvember 1924. For.: Runólfur Runólfsson og k. h. Unnur Þorsteinsdóttir, Vm. (5,98). 21. Jón G. Scheving, f. 1. marz 1924. For.: Guðjón Scheving og k. h. Ólafía Jónsdóttir, Vm. (5,97). 22. Júlía Rósa Kristinsdóttir, f. 1. júlí 1924. For.: Kristinn Sigurðsson og k. h. Oktavía Jóhannsdóttir, Vm. (8,25). 23. Kári Kárason, f. 9. maí 1924. For.: Kári Sigurðsson og k. h. Þórunn Pálsdóttir, Vm. (7,82). 24. Kristín Bryndís Björnsdóttir, f. 10. marz 1924 að Skálum á Langanesi. For.: Björn Sæmundsson og k. h. Sigurveig G. Sveinsdóttir, Vm. (6,36). 25. Kristinn Óskar Guðmundsson, f. 2. nóvember 1924. For.: Guðmundur Einarsson og k. h. Pálína Jónsdóttir, Vm. 26. Margrét Sigurjónsdóttir, f. 20. des 1923. For.: Sigurjón Sigurðsson og k. h. Kristín Óladóttir, Vm. (6,18). 27. Ólöf Kristjánsdóttir, f. 4. febr. 1924. For.: Kristján Friðfinnsson og k. h. Jakobína Gunnlaugsdóttir, Merki í Vopnafirði, (6,57). 28. Óskar Guðmundsson, f. 15. jan. 1924. For.: Guðmundur Tómasson og k. h. Elín Sigurðardóttir, Vm. 29. Ragnar Engilbertsson, f. 15. maí 1924. For.: Engilbert Gíslason og k. h. Guðrún Sigurðardóttir, Vm. (8,71). 30. Sigrún Jónatansdóttir, f. 6. des. 1925. Alsystir nr. 9. (8,69). 31. Tómas Ólafsson, f. 3. júlí 1924. For.: Ólafur Sigurðsson og k. h. Ingibjörg Tómasdóttir, Vm. (8,04). 32. Vilborg Guðjónsdóttir, f. 22. ágúst 1924. For.: Guðjón Jónsson og k. h. Guðrún Grímsdóttir, Vm. (8,10).

1939-1940.
III. bekkur:

1. Borgþór Jónsson, Vm. (8,44). 2. Gísli G. Gunnlaugsson, Vm. (7,74). 3. Guðfinna Stefánsdóttir, Vm. 4. Hans Ragnar Linnet, Vm. 5. Hilmir Högnason, Vm. (7,35). 6. Högni Ísleifsson, Vm. (6,83). 7. Jón Óli Elíasson, Vm. 8. Karólína Waagfjörð, Vm. (8,01). 9. Leifur Eyjólfsson, Vm. (8,37). 10. Lilja Guðmundsdóttir, Vm. (7,97). 11. Rafn Árnason, Vm. (7,56). 12. Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, Vm. 13. Sigurlaug Johnson, Vm. (6,41). 14. Sigmundur Ragnar Finnsson, Vm. (5,34). 15. Sigurður Ágústsson, Vm. (7,81). 16. Sigurður Sveinbjarnarson, Vm. (7,98).

II. bekkur:

1. Anton Grímsson, Vm. (7,32). 2. Ágúst Stefánsson, Vm. (7,35). 3. Árni Halldórsson, Vm. 4. Ásbjörn Björnsson, Vm. (8,51). 5. Ásta B. Þórðardóttir, Vm. (8,12). 6. Ástvaldur Gunnlaugsson, Vm. 7. Bergþóra Þórðardóttir, Vm. 8. Björney Björnsdóttir, Vm. 9. Bryndís Björnsdóttir, Vm. (5,83). 10. Brynjólfur Jónatansson, Vm. 11. Dóra Hanna Magnúsdóttir, Vm. (7,56). 12. Einar Einarsson, Vm. (6,5). 13. Einar Torfason, Vm. (8,88). 14. Elín Vilhjálmsdóttir, Vm. (7,09). 15. Freyja St. Jónsdóttir, Vm. (8,46). 16. Friðrik E. Sigurðsson, Vm. (4,98). 17. Haraldur A. Einarsson, Vm. (8,21). 18. Jón Runólfsson, Vm. 19. Jón G. Scheving, Vm. (5,41). 20. Kári Kárason, Vm. 21. Ólöf Kristjánsdóttir, Vm. (5,40). 22. Ragnar Engilbertsson, Vm. 23. Júlía Rósa Kristinsdóttir, Vm. (7,16). 24. Tómas Ólafsson, Vm. (7,56). 25. Vilborg Guðjónsdóttir, Vm. (7,54).

I. bekkur:

1. Auður Marinósdóttir, f. 5. ágúst 1925. For.: Marinó Jónsson og k. h. Guðbjörg Guðnadóttir, Vm. (5,29). 2. Arnbjörn Kristinsson, f. 1. júní 1925. For.: Kristinn Jónsson og k. h. Ágústa Arnbjörnsdóttir, Vm. (8,15). 3. Alma A. Hermannsdóttir, f. 23. maí 1925. For.: Hermann Benediktsson og k. h. Helga Benediktsdóttir, Vm. (5,87). 4. Berta Guðún Engilbertsdóttir, f. 25. apríl 1926. For.: Engilbert Gíslason og k. h. Guðrún Sigurðardóttir, Vm. (8,84). 5. Bjarni Linnet, f. 1. sept. 1925. For.: Kristján Linnet og k. h. Jóhanna Linnet, Vm. (5,55). 6. Björgvin Torfason, f. 7. ágúst 1925. For.: Torfi Einarsson og k. h. Katrín Ólafsdóttir, Vm. (7,47). 7. Dagný Þorsteinsdóttir, f. 3. apríl 1926. For.: Þorsteinn Jónsson og k. h. Elínborg Gísladóttir, Vm. (8,30). 8. Elísa Guðlaug Jónsdóttir, f. 17. sept. 1925. For.: Jón Einarsson og k. h. Ólöf Friðfinnsdóttir, Vm. (7,97). 9. Egill Skúli Ingibergsson, f. 23. marz 1926. For.: Ingibergur Jónsson og k. h. Margrét Þorsteinsdóttir, Vm. (8,55). 10. Ellý Dagmar Guðnadóttir, f. 23. jan. 1926. For.: Guðni Ólafsson og k. h. Aðalheiður Ólafsdóttir, Vm. (8,93). 11. Friðrik Eiríksson, f. 19. apríl 1925. For.: Eiríkur Jónsson og k. h. Anna Guðr. Steinsdóttir, Vm. 12. Guðni Gunnarsson, f. 25. október 1925. For.: Gunnar Marel Jónsson og k. h. Guðlaug Pálsdóttir, Vm. (8,85). 13. Guðný Sigurmundardóttir, f. 1. jan. 1926. For.: Sigurmundur Einarsson og k. h. Margrét Þorsteinsdóttir, Vm. (9,13). 14. Haraldur Þórðarson, f. 16. júlí 1925. For.: Þórður Guðbrandsson og k. h. Guðrún Guðjónsdóttir, Reykjavík, (6,43). 15. Helga Ólafsdóttir, f. 13. jan. 1925. For.: Ólafur Sveinsson og k. h. Ragnheiður Kristjánsdóttir, Vm. (7,21). 16. Herbert Sveinbjarnarson, f. 9. júlí 1925. For.: Sveinbjörn Ágúst Benónýsson og k. h. Henrika Helgadóttir, Vm. (8,29). 17. Hlín Nielsen, f. 7. desember 1924. For.: Axel Nielsen og k. h. Kristín Theodóra Víglundsdóttir, Seyðisfirði, (8,0). 18. Jóna B. Hannesdóttir, f. 27. marz 1925. For.: Hannes Hreinsson og k. h. Vilborg Guðlaugsdóttir, Vm. (8,43). 19. Jóhann Sigurður Gunnsteinsson, f. 4. febr. 1925. For.: Gunnsteinn Eyjólfsson og k. h. Gróa Þorleifsdóttir, Vm. (5,48). 20. Óskar Óskarsson, f. 17. júní 1924. For.: Óskar Sæmundsson og k. h. Anna Ólafsdóttir, Garðsauka, Rangárv. (5,53). 21. Rebekka Runólfsdóttir, f. 31. jan. 1925. For.: Runólfur Jóhannsson og k. h. Kristín Skaftadóttir, Vm. (5,47). 22. Solveig Pétursdóttir Eggerz, f. 29. maí 1925. For.: Pétur Stefánsson Eggerz og k. h. Sigurveig Þorgilsdóttir Eggerz, Vm. (7,70). 23. Sveinn Björnsson, f. 19. febr. 1925. For.: Björn Sæmundsson og k. h. Sigurveig Sveinsdótir, Vm. (6,93). 24. Þórarinn Eyvindsson, f. 11. okt. 1925. For.: Eyvindur Þórarinsson og k. h. Lilja Sigurðardóttir, Vm. (7,79). 25. Þórarinn Sigurðsson, f. 24. febr. 1925. For.: Sigurður Sæmundsson og k. h. Guðbjörg Björnsdóttir, Vm.

1940-1941.
IV. bekkur:

1. Ásta Engilbertsdóttir, Vm. 2. Borgþór Jónsson, Vm. 3. Gísli G. Guðlaugsson, Vm. 4. Guðfinna Stefánsdóttir, Vm. 5. Gunnþóra Kristmundsdóttir, Vm. 6. Högni Ísleifsson, Vm. 7. Indíana Guðlaugsdóttir, Vm. 8. Karólína Waagfjörð, Vm. 9. Kjartanía V. Vilhjálmsdóttir, Vm. 10. Lilja Guðmundsdóttir, Vm. 11. Magnea Hannesdóttir, Vm. 12. Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, Vm. 13. Þórunn Kristjánsdóttir, Vm.
Þetta námskeið var starfrækt frá 1. okt.-1. des. fyrir gagnfræðinga. Námsgreinar: Íslenzka, danska, enska, þýzka, stærðfræði og bökfærsla, samtals 12 stundir á viku. Ekkert próf þreytt.

III. bekkur:

1. Ágúst Stefánsson, Vm. (7,14). 2. Ásbjörn Björnsson, Vm. (7,7). 3. Ásta B. Þórðardóttir, Vm. (7,8). 4. Bryndís Björnsdóttir, Vm. 5. Dóra H. Magnúsdóttir Vm. (7,73). 6. Einar Einarsson, Vm. (7,46). 7. Einar Halldórsson, Vm. (8,29); sjá 1937-'38 nr. 5. 8. Elín Vilhjálmsdóttir, Vm. (6,07). 9. Freyja St. Jónsdóttir, Vm. (7,33). 10. Ólöf Kristjánsdóttir, Vm. (5,8). 11. Júlía Rósa Kristinsdóttir, Vm. (6,9). 12. Tómas Ólafsson, Vm. (6,93). 13. Vilborg Guðjónsdóttir, Vm.

II. bekkur:

1. Alma Hermannsdóttir, Vm. (5,0). 2. Arnbjörn Kristinsson, Vm. (8,07). 3. Auður Marinósdóttir, Vm. 4. Berta Engilbertsdóttir, Vm. (8,57). 5. Björgvin Torfason,. Vm. (8,11). 6. Dagný Þorsteinsdóttir, Vm. 7. Egill Skúli Ingibergsson, Vm. (8,18). 8. Eiríkur Hjálmarsson, Vm. (6,57). 9. Elísa Jónsdóttir, Vm. (7,0). 10. Ellý Guðnadóttir, Vm. (8,61). 11. Erlingur Eyjólfsson, Vm. (7,46). 12. Guðný Sigurmundardóttir, Vm. (8,43). 13. Guðni Gunnarsson, Vm. (8,16). 14. Haraldur Þórðarson, Vm. (5,23). 15. Helga Ólafsdóttir, Vm. 16. Herbert Sveinbjarnarson, Vm. (8,25). 17. Hlín Nielsen, Seyðisfirði, (6,46). 18. Jóhann Sigurður Gunnsteinsson, Vm. (4,43). 19. Rebekka Runólfsdóttir, Vm. 20. Solveig P. Eggerz, Vm. (7,5). 21. Sveinn Björnsson, Vm. 22. Þórarinn Eyvindsson, Vm. 23. Þórarinn Sigurðsson, Vm. (4,54).

I. bekkur:

1. Árni Guðjónsson, f. 25. maí 1926. For.: Guðjón Einarsson og k. h. Guðfinna Jónsdóttir, Vm. (7,91). 2. Árni Guðmundsson, f. 25. júní. 1926. For.: Guðmundur Eyjólfsson og k. h. Árný Árnadóttir, Vm. (6,86). 3. Árný G. Guðmundsdóttir, f. 27. júlí 1926. For.: Guðmundur Guðmundsson og k. h. Helga S. Árnadóttir, Vm. 4. Bergur Magnússon, f. 30. sept. 1927. For.: Magnús Bergsson og k. h. Dóra Bergsson, Vm. (8,0). 5. Ebba Þorsteinsdóttir, f. 19. maí 1927. For.: Þorsteinn Jónsson og k. h. Elínborg Gísladóttir, Vm. (7,09). 6. Elín Árnadóttir, f. 18. sept. 1927. For.: Árni Sigfússon og k. h. Ólafía Árnadóttir, Vm. (7,23). 7. Elín Ólafsdóttir, f. 21. apríl 1927. For.: Ólafur Jónsson og k. h. Jónína Pétursdóttir, Vm. (7,91). 8. Friðrik Ingvarsson, f. 2. apríl 1926. For.: Ingvar Þórólfsson og k. h. Þórunn Friðriksdóttir, Vm. 9. Gísli Ágústsson, f. 6. maí 1926. For.: Ágúst Guðmundsson og k. h. Ingveldur Gísladóttir, Vm. (7,05). 10. Guðleif Vigfúsdóttir, f. 13. júlí 1926. For.: Vigfús Jónsson og k. h. Valgerður Jónsdóttir, Vm. 11. Guðbjörg Oddgeirsdóttir, f. 8. des. 1927. For.: Oddgeir Hjartarson og k. h. Ásta Ólafsdóttir, Vm. (8,86). 12. Gerður Hulda Jóhannsdóttir, f. 3. marz 1926. For.: Jóhann Vilhjálmsson og k. h. Lilja Hannesdóttir, Vm. 13. Guðmundur Jóhannesson, f. 27. jan. 1925. For.: Jóhannes Sveinsson og k. h. Elín Sveinsdóttir, Seyðisfirði, (8,73). 14. Guðni Halldórsson, f. 16. des. 1926. For.: Halldór Árnason og k. h. Júlía Árnadóttir, Vm. (6,86). 15. Guðný J. Kristmundsdóttir, f. 6. sept. 1926. For.: Kristmundur Jóhannsson og k. h. Aðalbjörg Þorsteinsdóttir, Vm. (7,45). 16. Halldór Einarsson, f. 26. febr. 1926. For.: Einar Sæmundsson og k. h. Elín Þorvaldsdóttir, Vm. (6,67). 17. Hilda Árnadóttir, f. 19. okt. 1926. For.: Árni Árnason og k. h. Katrín Árnadóttir, Vm. (5,32). 18. Ingunn Sigurðardóttir, f. 7. júlí 1926. For.: Sigurður Gottskálksson og k. h. Dýrfinna Ingvarsdóttir, Vm. (5,95). 19. Jón Vídalín Jónsson, f. 19. des. 1926. For.: Jón Auðunsson og k. h. Sigríður Jónsdóttir, Vm. (7,30). 20. Jóhann Kristinn Pálsson, f. 20. ágúst 1926. For.: Páll Jónasson og k. h. Þorsteina Jóhannsdóttir, Vm. (6,82). 21. Jón Kjartansson, f. 13. sept. 1924. For.: Kjartan Ólafsson og k. h. Guðbjörg Jónsdóttir, Eyvindarholti, Eyjafjöllum. (8,77). 22. Jónas Þórir Dagbjartsson, f. 20. ágúst 1926. For.: Dagbjartur Gíslason og k. h. Margrét Runólfsdóttir, Vm. (6,45). 23. Karl Ólafur Guðlaugsson, f. 3. sept. 1926. For.: Guðlaugur Gíslason og k. h. Kristín Ó1afsdóttir, Vm. 24. Kristinn Gíslason Wíum, f. 17. júní 1926. For.: Gísli Wíum og Þóra Gísladóttir, Vm. (6,50). 25. Maggý Ársælsdóttir, f. 9. apríl 1926. For.: Ársæll Grímsson og k. h. Hansína Magnúsdóttir, Vm. (6,23). 26. Marinó Guðmundsson, f. 28. des. 1927. For.: Guðmundur Jónsson og k. h. Jóhanna Ólafsdóttir, Vm. (8,32). 27. Matthías Ástþórsson, f. 10. júní 1926. For.: Ástþór Matthíasson og k. h. Sigríður G. Johnsen, Vm. (6,23). 28. Óskar Guðjónsson, f. 13. febr. 1926. For.: Guðjón Úlfarsson bóndi í Vatnsdal, Fljótshlíð og k. h. Þuríður Vigfúsdóttir, Vm. (6,18). 29. Rúrik Theodór Haraldsson, f. 14. jan. 1926. For.: Haraldur Sigurðsson og k. h. Kristjana Einarsdóttir, Vm. (7,09). 30. Sigurvin Snæbjörnsson, f. 29. marz 1926. For.: Snæbjörn Bjarnason og k. h. Guðný Ólafsdóttir, Vm. (5,20). 31. Sigríður Ragna Júlíusdóttir, f. 28. jan. 1926. For.: Júlíus Jónsson og k. h. Sigurveig Björnsdóttir, Vm. 32. Sigríður Vilhjálmsdóttir, f. 7. apríl 1927. For.: Vilhjálmur Jónsson og k. h. Nikólína Jónsdóttir, Vm. (6,32). 33. Sigfríður Björnsdóttir, f. 11. sept. 1926. For.: Björn Bjarnason og k. h. Ingibjörg Ólafsdóttir, Vm. (5,91). 34. Skúli Theodórsson, f. 24. sept 1925. For.: Theodór Árnason og k. h. Þuríður Skúladóttir, Vm. (5,15). 35. Símon Kristjánsson, f. 2. sept 1926. For.: Kristján Egilsson og k. h. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Vm. (7,09). 36. Steina Margrét Finnsdóttir, f. 10. júní 1926. For.: Finnur Sigmundsson og k. h. Þórunn S. Einarsdóttir, Vm. (5,23). 37. Steinunn Þ. Andersen, f. 23. júní 1926. For.: Ásta Vilhjálmsdóttir og Frans Andersen, Vm. 38. Theodór Sigurjón Georgsson, f. 5. febr. 1926. For.: Georg Gíslason og k. h. Guðfinna Kristjánsdóttir, Vm. (7,33).

1941-1942.
III. bekkur:

1. Berta Engilbertsdóttir, Vm. (8,56). 2. Björgvin Torfason, Vm. 3. Dagný Þorsteinsdóttir, Vm. (6,82). 4. Egill Skúli Ingibergsson, Vm. (8,09). 5. Eiríkur Hjálmarsson, Vm. 6. Erlingur Eyjólfsson, Vm. 7. Guðný Sigurmundardóttir, Vm. (8,55). 8. Haraldur Þórðarson, Vm. 9. Herbert Jóh. Sveinbjarnarson, Vm. 10. Hlín Nielsen, Seyðisfirði, (7,0). 11. Oddgeir Pálsson, Vm. 12. Sólveig P. Eggerz, Vm. 13. Þórarinn Sigurðsson, Vm.

II. bekkur:

1. Árni Guðjónsson, Vm. 2. Árni Guðmundsson, Vm. 3. Bergur Magnússon, Vm. 4. Ebba Þorsteinsdóttir, Vm. (7,52). 5. Elín Árnadóttir, Vm. (7,3). 6. Elín Ólafsdóttir, Vm. (7,27). 7. Gísli Ágústsson, Vm. (6,85). 8. Guðbjörg Oddgeirsdóttir, Vm. (8,20). 9. Guðni Halldórsson, Vm. 10. Guðmundur Jóhannesson, Seyðisfirði. (8,59). 11. Guðný Kristmundsdóttir, Vm. (6,96). 12. Halldór Einarsson, Vm. (5,6). 13. Jónas Þ. Dagbjartsson, Vm. (6,58). 14. Jón Kjartansson, Vm. (8,71). 15. Kristinn G. Wíum, Vm. (7,1). 16. Marinó Guðmundsson, Vm. (8,05). 17. Matthías Ástþórsson, Vm. (6,87). 18, Óskar Guðjónsson, Vm. (6,56). 19. Rúrik T. Haraldsson, Vm. (6,59). 20. Sigfríður Björnsdóttir, Vm. 21. Theodór S. Georgsson, Vm. (8,03).

I. bekkur:

1. Ágúst Eiríkur Hannesson, f. 2. ágúst 1927. For.: Hannes Hansson og k. h. Magnúsína Friðriksdóttir, Vm. 2. Ágúst Ólafsson, f. 1. ágúst 1927. For.: Ólafur Vigfússon og k. h. Kristín Jónsdóttir, Vm. 3. Áslaug Á. Johnsen, f. 10. júní 1927. For.: Árni J. Johnsen og k. h. Margrét Jónsdóttir Johnsen, Vm. (7,07). 4. Ásta Finnbogadóttir, f. 21. febr. 1927. For.: Finnbogi Finnbogason og k. h. Sesselja Einarsdóttir, Vm. (6,53). 5. Ástbjartur Sæmundsson, f. 7. febr. 1926. For.: Sæmundur Benediktsson og k. h. Ástríður Helgadóttir, Vm. 6. Benedikt Steingrímsson, f. 14. júlí 1926. For.: Steingrímur Benediktsson og k. h. Hallfríður Kristjánsdóttir, Vm. (7,71). 7. Elín Pétursdóttir Eggerz, f. 6. marz 1928. For.: Pétur Stefánsson Eggerz og k. h. Sigurveig Þ. Eggerz, Vm. (8,94). 8. Finnbogi Friðfinnsson, f. 3. apríl 1927. For.: Friðfinnur Finnsson, og k. h. Ásta Sigurðardóttir, Vm. 9. Friðþjófur Másson, f. 25. marz 1927. For.: Már Frímannsson og k. h. Indíana Sturludóttir, Vm. (6,31). 10. Gerður Hulda Jóhannsdóttir, sjá nr. 13. 1940-1941, (8,0). 11. Gísli Hjartarson, f. 8. des. 1927. For.: Hjörtur Einarsson og k. h. Katrín Sveinbjarnardóttir, Vm. (7,57). 12. Gísli Ísleifsson, f. 8. apríl 1927. For.: Ísleifur Högnason og k. h. Helga Rafnsdóttir, Vm. (7,0). 13. Guðrún Ágústa Sigurðardóttir, f. 26. des. 1927. For.: Sigurður Bogason og k. h. Matthildur Ágústsdóttir, Vm. (7,93). 14. Hulda Þorsteinsdóttir, f. 21. maí 1927. For.: Þorsteinn Sigurðsson og k. h. Guðrún Ísaksdóttir, Vm. (6,73). 15. Ólafur Guðmundsson, f. 26. okt. 1927. For.: Guðmundur Eyjólfsson og k. h. Árný Árnadóttir, Vm. (4,08). 16. Rannveig Filippusdóttir, f. 11. febr. 1927. For.: Filippus Árnason og k. h. Jóna Ólafsdóttir, Vm. (6,64). 17. Sigurbergur Hávarðsson, f. 12. nóv. 1927. For.: Hávarður Þórðarson og Guðfinna Einarsdóttir, Vm. 18. Sigfús Ágúst Elíasson, f. 29. ágúst 1927. For.: Elías Sigfússon og k. h. Guðrún Jónsdóttir, Vm. 19. Stefán Vigfús Þorsteinsson, f. 26. júní 1928. For.: Þorsteinn Þ. Víglundsson og k. h. Ingigerður Jóhannsdóttir, Vm. 20. Steinunn Andersen, sjá nr. 38, 1940- 41. (7,51). 21. Sveinn Halldórsson, f. 16. des. 1926. For.: Halldór Árnason og Júlía Árnadóttir, Vm. (5,77). 22. Sæmundur Hörður Björnsson, f. 31. okt. 1926: For.: Björn Sæmundsson og k. h. Sigurveig Sveinsdóttir, Vm. 23. Valdimar Kristjánsson, f. 9. maí 1926. For.: Kristófer Kristjánsson og k. h. Þóra Valdimarsdóttir, Vm. (4,87). 24. Vigdís Jónsdóttir, f. 15. júlí 1925. For.: Jón Helgason og k. h. Ingigerður Jónsdóttir, Hildisey í Landeyjum, (7,82).

Framhaldsdeild.

Frá 1. okt. til jóla var starfrækt við skólann framhaldsdeild fyrir gagnfræðinga.
Nemendur:
1. Ásbjörn Björnsson, Vm. 2. Ásta B. Þórðardóttir, Vm. 3. Einar Halldórsson, Vm. 4. Elín Vilhjálmsdóttir, Vm. 5. Freyja St. Jónsdóttir, Vm. 6. Júlía Rósa Kristinsdóttir, Vm. 7. Tómas Ólafsson, Vm.
Vegna annríkis unglinganna, voru aðeins kenndar 7 stundir á viku. Námsgreinar voru þessar: Íslenzka, enska, þýzka og bókfærsla.

1942-1943.
III. bekkur:

1. Ebba Þorsteinsdóttir, Vm. (7,72). 2. Elín Árnadóttir, Vm. (7.64). 3. Elín Ólafsdóttir, Vm. (7,15). 4. Gísli Ágústsson, Vm. (6,47). 5. Guðbjörg Oddgeirsdóttir, (8,85). 6. Guðný Kristmundsdóttir, Vm. (6,72). 7. Jónas Þ. Dagbjartsson, Vm. (6,56). 8. Kristinn G. Wíum, Vm. (7,50). 9. Marinó Guðmundsson, Vm. (8,11). 10. Matthías Ástþórsson, Vm. (óreglul.). 11. Óskar Guðjónsson, Vm. (veiktist í prófi). 12. Rúrik Haraldsson, Vm. (6,74). 13. Theodór S. Georgsson, Vm. (7,85).

II. bekkur:

1. Áslaug Johnsen, Vm. 2. Ásta Finnbogadóttir, Vm. (7,18). 3. Benedikt Steingrímsson, Vm. (8,23). 4. Friðþjófur Másson, Vm. (6,71). 5. Gerður Jóhannsdóttir, Vm. (8,03). 6. Gísli Ísleifsson, Vm. (6,56). 7. Guðrún Á. Sigurðardóttir, Vm. (8,12). 8. Hulda Þorsteinsdóttir, Vm. (7,62). 9. Rannveig Filippusdóttir, Vm. 10. Steinunn Andersen, Vm. (7,32). 11. Vigdís Jónsdóttir, Landeyjum.

I. bekkur:

1. Ástbjartur Sæmundsson, sjá 1941-1942 nr. 5, (8,31). 2. Ester Ágústsdóttir, f. 30. sept. 1928. For.: Ágúst Þórðarson og k. h. Viktoría Guðmundsdóttir, Vm. (7,15). 3. Elín Theodóra Björnsdóttir, f. 24. júlí 1928. For.: Björn Sæmundsson og k. h. Sigurveig Sveinsdóttir, Vm. (6,38). 4. Garðar Bjarnason, f. 28. maí 1928. For.: Bjarni Austmann og k.h. Stefanía Markúsdóttir, Vm. (6). 5. Guðný Gunnlaugsdóttir, f. 6. marz 1928. For.: Gunnlaugur Sigurðsson og k. h. Elísabet Arnoddsdóttir, Vm. (6,92). 6. Gréta Runólfsdóttir, f. 5. des. 1928. For.: Runólfur Jóhannsson og k. h. Kristín Skaftadóttir, Vm. (7,50). 7. Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 26. júní 1928. For.: Stefán Ingvarsson og k. h. Snjáfríður Guðr. Torfadóttir, Vm. (6,71). 8. Ingileif Gísladóttir, f. 6. sept. 1926. For.: Gísli Nikulásson og k. h. Valgerður Sigurþórsdóttir, Lambhaga, Rangárvöllum, (8,5). 9. Jóhanna Sigurjónsdóttir, f. 13. júní 1928. For.: Sigurjón Ingvarsson og k. h. Hólmfríður Guðjónsdóttir, Vm. (6,92). 10. Jónas Guðmundsson, f. 21. des. 1928. For.: Guðmundur Böðvarsson og k. h. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Vm. (5,92). 11. Kristín Bryndís Þorvaldsdóttir, f. 20. febr. 1928. For.: Þorvaldur Þórarinsson og k. h. Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Blönduósi, (9,12). 12. Kristján Georgsson, f. 13. nóv. 1928. For.: Georg Gíslason og k. h. Guðfinna Kristjánsdóttir, Vm. (8,35). 13. Lára Þórðardóttir, f. 26. febr. 1928. For.: Þórður Jónsson og k. h. Kristbjörg Stefánsdóttir, Vm. (8,67). 14. Líney Sigurjónsdóttir, f. 7. maí 1928. For.: Síra Sigurjón Árnason og k. h. Þórunn Kolbeins, Vm. (7,42). 15. Loftur Sigurður Þórðarson, f. 28. október 1928. For.: Þórður Einarsson og Svanhvít Loftsdóttir, Vm. (7,27). 16. Ragnar Sigurðsson, f. 24. febr. 1928. For.: Sigurður Oddsson og k. h. Ingunn Jónasdóttir, Vm. (7,08). 17. Ragnheiður Jónsdóttir, f. 10. apríl 1928. For.: Jón Einarsson og k. h. Ólöf Friðfinnsdóttir, Vm. (7,08). 18. Stefán Vigfús Þorsteinsson, f. 26. júní 1928. For.: Þorsteinn Þ. Víglundsson og k. h. Ingigerður Jóhannsdóttir, Vm. (7,96). 19. Sveinn Sigurðsson, f. 31. maí 1928. For.: Sigurður Sveinsson og k. h. Sigríður Pétursdóttir. 20. Trausti Eyjólfsson, f. 19. febr. 1928. For.: Eyjólfur Þorsteinsson og Sigurlína Sigurðardóttir, Vm. (7,81).
Nr. 19 hvarf úr skóla vegna veikinda.

________


Svo sem nemendaskráin ber með sér, hafa nokkrir nemendur jafnan horfið úr skólanum, án þess að þreyta próf. Því veldur ýmist heilsubrestur, bágar heimilisástæður foreldra, skortur á námshvöt og síðast en ekki sízt, vertíðarannir með miklu framboði vinnu og háu kaupi. Það reynist jafnan erfitt að halda unglingunum hér að námi á vertíðinni. Seinustu tvö árin hafa sum ungmenni hér alls ekki hafið nám í skólanum vegna þess, að þau hafa ætlað sér að stunda vertíðarvinnu strax eftir áramót og njóta hins háa kaupgjalds, sem hefir suma vertíðarmánuðina numið allt að 1200 krónum. Atvinnuskilyrðin breytast. Nýjar hraðfrystistöðvar draga æskuna til sín. Þau ár, sem skýrsla þessi nær yfir, hefir tveim nemendum verið vikið úr skólanum.

III. Kennaraskrá.

(Aðalkennslugreinar skráðar í svigum).

A. Fastir kennarar:
1. Þorsteinn Þ. Víglundsson skólastjóri, 1930-1943. (Íslenzka, reikningur, saga, náttúrufræði, landafræði. Frá stofnun III. bekkjar 1935: Íslenzka og reikningur).
2. Þorsteinn Einarsson stúdent, kennari, 1936-1941. (Enska, danska, eðlisfræði, náttúrufræði, landafræði, íþróttir).
3. Ólafur Björnsson stud. phil., kennari, 1941-1943. (Enska, náttúrufræði, landafræði, eðlisfræði).
4. Magnús Jónsson kennari, 1942-1943. (Enska, danska, íslenzka, bókfærsla).

B. Stundakennarar:
1. Bjarni Guðjónsson tréskeri, 1930-1938. (Tréskurður, teiknun).
2. Friðrik Jesson fimleikakennari, 1930-1932 og 1937-1943. (Leikfimi).
3. Frú Guðbjörg Kolka, 1930-1933. (Hannyrðir).
4. Haraldur Bjarnason stúdent, 1930-1931. (Landafræði).
5. Óskar Sigurðsson verzlunarmaður, 1930-1933. (Bókfærsla).
6. Arnbjörn Sigurgeirsson kennari, 1931-1935. (Enska).
7. Ársæll Sigurðsson kennari, 1931-1935. (Íslenzka).
8. Halldór Guðjónsson kennari, 1931-1935. (Danska, söngur).
9. Páll V. G. Kolka læknir, 1931-1933. (Heilsufræði).
10. Gissur Erlingsson stúdent, 1932-1934. (Enska, landafræði).
11. Karl Jónsson frá Höfðabrekku í Vm., 1932-1933. (Leikfimi).
12. Kristján Friðriksson kennari, 1933-1935. (Leikfimi drengja).
13. Loftur Guðmundsson kennari, 1933-1934. (Leikfimi stúlkna).
14. Frú Rannveig Bjarnasen, 1933-1935. (Hannyrðir).
15. Karl Jónasson læknir, 1933-1934. (Heilsufræði).
16. Sigurður Ólafsson verzlunarmaður, 1933-1934. (Bókfærsla).
17. Sveinn Guðmundsson forstjóri, 1934-1938. (Bókfærsla).
18. Þorsteinn Einarsson stúdent, 1934-1936. (Enska, landafræði, eðlisfræði).
19. Síra Sigurjón Árnason, sóknarprestur, 1936-1937. (Saga).
20. Frú Sigríður Þorláksdóttir, 1935-1942. (Hannyrðir).
21. Síra Jes A. Gíslason kennari, 1937-1940. (Saga).
22. Anton Bjarnasen verzlunarm., 1938-1939. (Bókfærsla).
23. Axel Bjarnasen kennari, 1938-1943. (Enska, danska, þýzka).
24. Engilbert Gíslason málarameistari, 1938-1942. (Teiknun).
25. Helgi Þorláksson kennari, 1938-1942. (Söngur, þjóðfélagsfræði).
26. Jón Árnason stúdent, 1938-1939. (Enska).
27. Kristín Sigurðardóttir saumakona, 1938-1941 og 1942-1943. (Kjólasaum).
28. Ólafur Björnsson trésmíðameistari, 1938-1940. (Smíðar).
29. Björn Gumundsson verzlunarm., 1939-1941. (Bókfærsla).
30. Lúðvík Lúðvíksson skipstjóri, 1939-1940. (Kenndi piltum að þekkja á áttavitann, stanga kaðla o. fl. þvíl.).
31. Haraldur Magnússon kennari, 1940-1941. (Enska, danska, reikningur).
32. Erla Ísleifsdóttir fimleikakennari, 1940-1942. (Leikfimi stúlkna).
33. Lýður Brynjólfsson kennari, 1940-1943. (Smíðar, teiknun 1942-1943).
34. Skúli Magnússon kennari, 1940-1941. (Saga).
35. Árni Guðmundsson kennari, 1941-1942. (Danska).
36. Vigfús Ólafsson kennari, 1941-1942. (Saga).
37. Magnús Jónsson kennari, 1941-1942. (Bókfærsla).
38. Arnþrúður Björnsdóttir kennari, 1942-1943. (Hannyrðir).


IV. Námsgreinar og stundafjöldi á viku, (1942-1943).

1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur
íslenzka 5 st. 5 st. 5 st.
Stærðfræði 5 5 5
Danska 4 5 3
Enska 5 5 4
Þýzka 5
Saga 2 3
Félagsfræði 1
Landafræði 2 2 1
Náttúrufræði 2 2 2
Heilsufræði 1
Eðlisfræði 2 2
Bókfærsla 1 2
Teiknun 2 2 2
Handavinna 2 2 2
Leikfimi 3 3 3
Heild 33 st. 37 st. 37 st.

Fimleikastundir hafa jafnan verið sameiginlegar fyrir námsmeyjar allra bekkja, þrjár stundir á viku. Svo hefir einnig verið um piltana.

V. Burtfararpróf.

Burtfararpróf hafa venjulega fram farið samfara ársprófum í skólanum (8.-30. apríl). Vorið 1943 hófust þó burtfararprófin 22. marz og var þeim lokið 3. apríl. Þeim var flýtt með leyfi fræðslumálastjórnarinnar vegna þess, að nokkrir hinna brottskráðu nemenda þurftu að komast til prófa í verzlunarskólunum. Prófdómarar voru þessir, skipaðir af fræðslumálastjóra: Síra Sigurjón Árnason sóknarprestur, Kristinn Ólafsson lögfræðingur og Hinrik Jónsson bæjarstjóri.
Verkefni í skriflegum prófum (1943) voru þessi:

I. Íslenzka.

A.) Málfræði og orðskýringar:

Ósnotr maðr
þykkist allt vita,
ef hann á sér í vá veru;
hittki hann veit,
hvat hann skal við kveða,
ef hans freista firar.

1. Skýrið erindið. 2. Greinið málfræðilega til hins ítrasta undirstrikuðu orðin. 3. Hvaða hljóðbreytingar finnið þið í erindinu? 4. Greinið erindið setningafræðilega. 5. Skýrið þessi orð:
1. Afhroð. 2. Akarn. 3. Aldurtregi. 4. Almr. 5. Arðr. 6. Ari. 7. Baðmr. 8. Bagall. 9. Bengrefill. 10. Benmár. 11. Brámáni. 12. Burr. 13. Miðmundi. 14. Dreyri. 15. Drós. 16. Drótt. 17. Dögurðr. 18. Að dýja. 19. Eimi. 20. Ekki (no). 21. Eyrarúna. 22. Fjörbaugsgarður. 23. Flagð. 24. Fley. 25. Fyrðar. 26. Geirr. 27. Geitskör. 28. Goðgá. 29. Griðníðingr. 30. Hallr. 31. að hasla. 32. Hjörr. 33. Hrör. 34. Höldr. 35. Hörgr. 36. Hölkn. 37. Hösmagi. 38. Jartegn. 39. Jór. 40. Knörr. 41. Kván. 42. Kögursveinn. 43. Langskip. 44. Lausung. 45. Leó. 46. Ljóri. 47. Lypting. 48. Málalið. 49. Marr (ef.: s). 50. Meiðmar. 51. Mjöðr. 52. Muðr. 53. Pati. 54. Söx (á skipi). 55. Stafnlé. 56. Þambarskelfir. 57. Skjaldborg. 58. Reyrbönd. 59. Stýrishnakki. 60. Stallari. 61. Válk. 62. Skálpr. 63. Rúmferlar. 64. Skreppa. 65. Skutilsveinn. 66. Að troða stafkarlsstig. 67. Skjarr. 68. Væringjar.
B.) Ritgerð. Velja mátti um þessi efni: 1. Heimaklettur. 2. Styrjöldin og þjóðin okkar.
C. Stafsetningar- og greinarmerkjaæfing, um 400 orð.

II. Stærðfræði

1. Hringur er smíðaður úr blöndu af gulli og silfri. Finn hlutfallið milli gulls og silfurs í honum, ef hann vegur 40 g. og kostar 75 kr. Gullið kostar 2,48 kr. hvert gramm, en silfrið 0,06 kr. hvert gramm.
2. Hvert þyrfti blöndunarhlutfallið í ofangreindum hring að vera til að hann flyti í kvikasilfri?
3. Kaupmaður selur vöru með 5% tapi. Hefði hann selt hana 200 kr. dýrari, hefði hann grætt 15%. Finn kaupverð vörunnar.
4. Sex mánaða víxill, að upphæð kr. 1500,00, útgefinn 8. apríl, er seldur 8. maí sama ár. Forvextir eru 5¹/³% um árið, og þóknun ¼% af víxilupphæðinni. Hve mikið fæst borgað fyrir víxilinn?
5. Hve mörg % sparast af girðingarefni, ef 3850 m² túnblettur er afgirtur sem hringflötur en ekki ferningur?
6. Þrír jafnstórir hringar með radíus 7 cm. liggja hver í gegn um annars miðju. Finn flatarmál þess flatar, sem er sameiginlegur fyrir alla hringana.
7. Hve mikið kostar að gylla keilulaga turnspíru, sem er 2 m. há og þvermál grunnflatarins 1,4 m., ef gyllingin kostar 10,000 kr. á m²?
8. Finn þyngd blýhólks, sem er 10 cm. að þvermáli að innan og 1 cm. á þykkt og 20 cm. á lengd, ef eðlisþyngd blýs er 11,4?

III. Danska.

Fundur Íslands.
Fyrsti fundur þessa merkilega lands, var hrein tilviljun. Nokkrir menn ætluðu sér að sigla frá Noregi til Færeyja, en tóku ekki rétta stefnu og lentu (og kom for langt mod Nordvest) of langt í norðvesturátt. Þeir lentu við Ísland, sem þeir kölluðu Snæland, því að fjöllin voru þakin snjó. Þar á eftir lagði víkingurinn Flóki á stað frá Noregi. Áður en hann lagði á stað, færði hann mikla fórn til guðanna og tók með sér þrjá hrafna, sem áttu að vísa honum leið. Þegar hann kom á haf út, sleppti hann fyrsta hrafninum, en hann kom strax aftur. Síðan lét hann annan hrafninn fljúga á stað, en hann flaug út í loftið, en sá þriðji flaug fyrir framan skipið, þangað til landið fannst. Flóki sigldi næstum hringinn í kringum eyjuna og rannsakaði hana nákvæmlega. En honum féll ekki landið vel í geð, og við heimkomu sína til Noregs, var það margt, sem hann hafði að því að finna, (havde han meget at udsætte paa det). Einn af samferðamönnum hans hrósaði landinu mikið. Sá hét Þórólfur (Torolv) og hann hélt því fram, að þar drypi smjör af hverju strái. Síðan var hann nefndur Þórólfur smjör. En eftir komu Hrafnaflóka (Ravneflökis Ankomst), komu svo hinir landnámsmennirnir (Landnamsmænd) og tóku sér bú á þessu landi, og voru flestir þessara manna af góðum ættum, og voru djarfir og duglegir menn.

IV. Enska.

Tveir ferðamenn, sem höfðu villzt, komu að afskekktum bæ og börðu að dyrum. Bóndinn, sem sat að kvöldverði, fór til dyra, lauk upp og tók vel á móti þeim. Þeim var boðinn kvöldverður og því næst var þeim sýnt lítið herbergi uppi á lofti, þar sem þeir áttu að sofa. En þegar þeir lituðust um, urðu þeir hissa að sjá byssur, hnífa og sverð hanga á veggjunum. Yngri ferðamaðurinn lagðist undir eins fyrir og féll þegar í svefn, en eldra manninum geðjaðist ekki að ýmsu, sem hann hafði séð og ásetti sér að vaka. Rétt fyrir dögun heyrði hann, að maðurinn og kona hans voru að tala saman niðri í eldhúsinu. Hann hlustaði og heyrði greinilega, að maðurinn sagði: ,,Eigum við að drepa þá báða?“ og konan sagði: „Já“. Eftir þetta var stundarþögn. Eftir hér um bil stundarfjórðung heyrði ferðamaðurinn, að einhver var að læðast upp stigann, og þá faldi hann sig bak við hurðina. Bóndinn kom inn með stóran hníf í annarri hendinni og lukt í hinni. Konan kom á eftir honum. Hann rétti henni ljóskerið, en hún hvíslaði: „Hægt, farðu hægt“. Hann gekk að veggnum nálægt rúminu og skar stórt stykki úr svínslæri, sem hékk þar og læddist síðan burtu aftur eins hljóðlega og hann hafði komið. Næsta morgun, þegar þeir komu niður, fengu þeir góðan morgunverð, bæði svínslæri og egg og nú skildu þeir, hverja hjónin höfðu verið að tala um að drepa um nóttina.

V. Eðlisfræði.

1. Hverjar eru helztu aðferðir til að framleiða rafstraum?
2. Lýsið kolbogalampa og notkun hans.
3. Rafgeymir, sem er gerður fyrir 3 ampéra hleðs1ustraum, er tengdur við 220 volta jafnstraumskerfi. Hvernig á að tengja hvort skaut? Hve mikil þarf forlagsmótstaðan að vera, ef spenna geymisins er 6 volt? Hvers vegna getur stafað eldhætta af geyminum?
4. Foss nokkur er 10 m. hár og meðal vatnsmagn hans 45 m³ á sek. Hve mörgum hestöflum gætu túrbínur við grunn fossins skilað, ef 10% fossorkunnar kæmu að notum?
5. Flugvél flýgur í austur með 180 km. hraða á klst. Vindur af norðri með 32 km. vindhraða á klst. hrekur hana af leið. Hvernig verða stefnan og hraðinn, sem hún fær, fundin með mælingu?
Ritgjörð: Jarðsegulmagnið.

VI. Náttúrufræði.

1. Lýsið flokkun lífræns molabergs.
2. Hver er munur vatna- og jökulmyndana í mekanisku molabergi?
3. Hverjar eru aldir jarðsögunnar og áætluð tímahlutföll þeirra?
4. Nefnið tvö algeng súrefnissambönd járns (oxid) og einkenni þeirra.
5. Hvaða munur er á efnabreytingum vöðvastarfsins við snögga og hæga áreynslu?
6. Hvaða munur er á rifjaöndun og þindaröndun?
7. Hver eru höfuðlíffæri hreinsunarkerfisins, og hver eru aðalhlutverk þeirra?
8. Skýrið frá samsetningu blóðsins og helztu eiginleikum.
Ritgjörð: Merkustu lokaðir kirtlar og þýðing þeirra.

VII. Landafræði.

1. Skýrið frá tveim tegundum kortaframvarpa og notkun þeirra.
2. Skýrið muninn á sólargangi við miðbaug og heimskaut.
3. Hvað er dagskiptalínan, og hvar liggur hún?
4. Gerið grein fyrir jafnhitalínum og pósitífri og negatífri hitaskekkju. Skýrið legu jafnhitalínu norðurhvels og suðsurhvels.
5. Lýsið heitu eyðimerkurloftslagi og gróðurfari og menningarskilyrðum, sem það skapar. Nefnið helztu svæði jarðar með þessu loftslagi.
Ritgjörð: Sjávarföll og orsakir þeirra.

VIII. Þjóðfélagsfræði.

1. Nefnið helztu réttindi borgaranna, sem lögvernduð eru af stjórnarskránni.
2. Skýrið greiningu ríkisvaldsins og ástæður hennar.
3. Lýsið skipan Alþingis.
4. Hvaða stjórnarskrárfyrirmæli eru sett um breytingu á stjórnarskránni, og hvers vegna teljast þau sérstaklega mikilvæg?
5. Lýsið reglunum um hlutfallskosningar, sem kenndar eru við de Hondt.
Ritgjörð: Þingræði.

IX. Bókfærsla

Febrúar.
2. Höfuðstóll fluttur í sjóð ........................................... Kr. 12.000,00
5. Leggur í banka ............................................................ — 6.000,00 9.
Kaupir vörur í reikning af Ara Jónssyni..................... —7.500,00
9. Ari Jónsson borgar útskipun 50/00 og flutningsgjald 68/00 af vörum þessum, en verzlunin greiðir sjálf uppsk. 45/00.
12. Kaupir eldtraustan peningaskáp og greiðir með ávísun kr. 2000,00
18. Selur Böðvari Halldórssyni vörur í reikn. f. o. b.......... kr. 2500,00
18. Greiðir útskipun af vörum þessum 45/25 og fl.gjald 54/75.
22. Kaupir tólg, gærur og kjöt af Ara Jónssyni í reikn. c. i. f. kr. 1200/00.
22. Verzlunin borgar uppskipun af vörum þessum kr. 32,00.
24. Böðvar Halldórsson greiðir með 2000/00 víxli, hann fær 2% afslátt af allri skuldinni og greiðir það sem eftir er með ávísun.
25. Tekur af banka ........................................................... Kr. 2.500,00
26. Greiðir Ara Jónssyni í pen. 3000,00 og með 2ja mán. víxli 5.000,00.
26. Greiðir vexti af víxlinum 7% og stimpilgj. 7,00.
27. Tekur til eigin þarfa 400,00 í pen. og 300,00 í vörum.
Færið Viðskiptamannabók. Gerið reikningsyfirlit. — Vöruleifar kr. 6720,00. Eignafyrning ekki reiknuð með.

V. Kennt og lesið.
Íslenzka.

1. bekkur. Málfræði eftir Björn Guðfinnsson, grein: 1-203. Tvílesið. Lesnir Fornsöguþættir II. h. (Útdráttur úr Njálu). Lærð 6 kvæði. Endursagnir og stafsetningaræfingar vikulega.
2. bekkur. Sama málfræði. Lokið við bókina. Öll endurlesin. Ritreglur eftir Freystein Gunnarsson.
Setningafræði eftir Björn Guðfinnsson, grein: 1-137.
Íslenzk lestrarbók eftir Sigurð Nordal. Lesnar 80 bls., bundið og óbundið mál. Lærð 6 kvæði úr bókinni.
Stafsetningaræfingar vikulega. Gerðar 6 ritgerðir.
3. bekkur. Forníslenzk lestrarbók eftir Guðna Jónsson, 60 bls., óbundið mál og 26 erindi úr Hávamálum. Lagt kapp á, að nemendur skilji um 300 fornyrði, sem algeng eru enn í nútíðarskáldskap og vönduðu talmáli. Málfræði og setningafræði rifjuð upp ítarlega. Ritreglurnar endurlesnar. Stafsetningaræfingar vikulega. Gerðar 10 ritgerðir. Lærð 5 kvæði.

Stærðfræði.

1. bekkur. Reikningsbók eftir Ólaf Daníelsson, æfingar I—XI. Mörgum dæmum bætt við í kennslustundum. Heimadæmi vikulega. Notað dæmasafn eftir Guðm. Arnlaugsson og Praktisk regnebok af Ole Johannesen.
2. bekkur. Sama reikningsbók. Lesinn prósentureikningur, flatamálsfræðin og æfingar XXX. (úr rúmmálsfræðinni). Heimadæmi vikulega. Sömu dæmasöfn. Nokkuð endurlesið frá f. ári.
3. bekkur. Sama reikningsbók. Lesnar jöfnur, flatarmál og rúmmál. Ennfremur reiknuð mörg dæmi úr þessum reikningsgreinum í dæmasafni Guðm. Arnlaugssonar. Heimadæmi gefin öðru hverju.

Danska.

1. bekkur. Kennslubók í dönsku eftir Ágúst Sigurðsson I. h.; mest allt tvílesið.
2. bekkur. Kennslubók eftir sama II. h., bls. 1-79. Málfræðin í sömu bók einnig lesin. Allt tvílesið.
3. bekkur. Danskir leskaflar eftir Ágúst Sigurðsson, bls. 1-37, 179-181 og 187-204. Allt endurlesið. Málfræðin rifjuð upp rækilega.

Enska.

1. bekkur. Kennslubók í ensku eftir Boga Ólafsson, 2. útgáfa, kafli 1-100.
2. bekkur. Sama bók; bls. 104-165. Allt tvílesið. Stílæfingar vikulega.
3. bekkur. Sama bók, bls. 188-210. Síðan lesin lesbók Boga Ólafssonar og Árna Guðnasonar, bls. 1-55. Allt endurlesið. Farið rækilega í kafla úr málmyndunarlýsingu Ottó Jespersen's. Einnig málfræði eftir S.L. Pálsson.

Þýzka.

3. bekkur. Kennslubók Jóns Ófeigssonar, aukin og endurbætt eftir Jón Gíslason. Kafli 1-80 (bls. 153). Allt endurlesið. Málfræðin lærð rækilega.

Eðlisfræði.

2. bekkur. Eðlisfræði eftir Jón Á. Bjarnason. Lesnir valdir kaflar um þrýsting og uppdrif í lofti og vökvum, yfirborðskrafta og verkanir hitans. Nemendur æfðir í einföldum útreikningum og tilraunir gerðar. Vinnubækur.
3. bekkur. Lesið fyrir um segulmagn og rafmagn og nokkur aflfræðileg undirstöðuatriði. Nemendur æfðir í ýmsum algengum útreikningum. Tilraunir gerðar fyrir sjálfstæðar ályktanir. Nemendum sýnt að setja upp í einföld línurit og lesa úr þeim. Vinnubækur.

Náttúrufræði.

1. bekkur. Plönturnar eftir Stefán Stefánsson. Lesið aftur að ættum. Ýmsu aukið við, einkum um smásæjar lágplöntur og þýðingu þeirra. Smásjá notuð lítið eitt við skoðun einstakra lágplantna og litaðra plöntuvefja. Vinnubækur.
2. bekkur. Dýrafræði eftir Bjarna Sæmundsson. Lesið um spendýr og fugla. Ýmsu aukið við um skyldleika og þróunarsögu dýranna til skilningsauka. Vinnubækur.
3. bekkur. Lesnir fyrir kaflar úr jarðfræði og fáein efnafræðileg undirstöðuatriði med hliðsjón af því hagnýta. Vinnubækur.

Heilsufæði.

1. bekkur. Lesinn kaflinn um manninn í Dýrafræði Bjarna Sæmundssonar.
3. bekkur. Stuðzt við bókina Mannslíkaminn eftir Jóhann Sæmundsson. Lesið um kerfi líkamans og helztu störf þeirra, hollustuhætti og heilsuvernd. Vinnubækur.

Landafræði.

1. bekkur. Landafræði eftir Bjarna Sæmundsson. Kaflinn um Ísland. Aukið við um jarðmyndun, loftslag, gróðurríki og dýralíf landsins. Gerð línurit yfir þróun atvinnuveganna og heilbrigðismálanna. Vinnubækur færðar.
2. bekkur. Sama bók. Lesið um Evrópulönd. Stuðzt við beltaskiptingu Fleure. Línurit gerð. Vinnubækur færðar.
3. bekkur. Lesnir fyrir kaflar um jarðeðlisfræði. Nemendum kennt að nota almanakstöflur. Skýrðir aðalþættir veðráttunnar og skipting jarðar í loftslagssvæði (skv. Herbertson). Áherzla lögð á orsakaskýringar, menningar- og hagskilyrði hvers svæðis og notkun korta til ályktunar um þau efni. Vinnubækur færðar.

Þjóðfélagsfræði.

3. bekkur. Þjóðskipulag Íslendinga eftir Benedikt Björnsson. Lesið aftur að Umboðsstjórn. Nemendur kynntu sér stjórnarskrána og þeim kennt að leita í lagaheimildarritum.

Saga.

1. bekkur. Mannkynssaga handa unglingaskólum eftir Þorleif H. Bjarnason I. og II. hefti.
2. bekkur. Íslandssaga eftir Jón J. Aðils.

Handavinna.

1. og 2. bekkur. Stúlkum kennt að prjóna, hekla, stoppa. Ennfremur kenndur hvítur og mislitur útsaumur og nokkurt línsaum.
3. bekkur. Stúlkurnar læra að nota saumavélar. Þær sauma kjóla, venda fötum og breyta o. fl. þvíl.

Piltarnir smíða ýmsa muni, svo sem borð, skápa, stóla, hillur o. fl.

VII. Matsveinanámskeiðin.

Haustið 1937 leitaði undirritaður samvinnu við stjórn Útvegsbændafélags Vestmannaeyja um að stofna til matsveinanámskeiðs við Gagnfræðaskólann fyrir pilta, sem taka vildu að sér matreiðslu á stærri og smærri fiski- og síldarbátum. Sú samvinna var auðsótt. Námskeiðið hófst 26. október. Því lauk 11. desember. Þessir piltar sóttu nárnskeiðið:
1. Ármann Bjarnason, f. 10. nóv. 1911. 2. Gestur Auðunsson, f. 23. júní 1915. 3. Jón Hlöðver Johnsen, f. 11. febr. 1919. 4. Jóhann Kristjánsson, f. 29. des. 1915. 5. Guðjón Jónsson, f. 3. nóv. 1905. 6. Kristján Torberg, f. 10. apríl 1916. 7. Pétur Guðbjartsson, f. 14. júlí 1904. 8. Vigfús Guðmundsson, f. 21. okt. 1908. 9. Ögmundur Sigurðsson, f. 17. jan. 1911. 10. Pétur Sigurðsson, f. 30. júli 1921.
Allir frá Vestmannaeyjum. Matreiðslukennari var hr. Sigurbjörn Ásbjörnsson frá Reykjavík. Námskeiðið var starfrækt að Geirseyri.
Daglegt starf hófst kl. 8 að morgni. Voru þá tveir nemendur saman látnir kveikja upp eld og laga morgunverð, sem oftast var hafragrautur með mjólk og smurðu brauði. Kl. 9 eða að loknum morgunverði tóku allir nemendur til starfa. Var þá skipt með þeim verkum. Sumir undirbjuggu miðdegisverðinn. Aðrir ræstu híbýlin eða önnuðust bökun. Nemendur lærðu að búa til 27 sjálfstæða rétti til miðdegisverðar úr algengum matarefnum. Færri súpur og grauta. Til miðdegisverðar voru ýmist kjöt-, fisk- eða síldarréttir. Til kvöldverðar voru oftast notaðir afgangar frá miðdegisverði, lagaðir og breyttir. Þannig lærðu nemendur nýtni og sparsemi. Þeír lærðu að baka öll algeng brauð, pönnukökur, kleinur o. fl. þvíl. Einnig brenndu þeir sjálfir það kaffi, sem þeir notuðu.
Daglegu starfi lauk kl. 7 að kveldi.
Hreinlætisföt sín, dúka og þurrkur þvoðu nemendur sjálfir. Lagt var ríkt á við nemendur um allt hreinlæti, stundvísi, sparsemi og nýtni, en þó gott fæði.
Undirritaður kenndi nemendunum íslenzku 2 st., reikning 3 st. og bókfærslu 1 st. á viku. Bókfærslukennslan miðaði að því, að piltarnir gætu fært heimilisdagbók og „dagbók“ um matarkaup á útilegubát, svo að þeir mættu m.a. vera því vaxnir að gera sjálfum sér og öðrum grein fyrir því, hvernig fæðispeningarnir hefðu verið notaðir.
Nemendurnir greiddu sjálfir fæðisreikning sinn og fæddu kennarann. Bæjarsjóður Vestmannaeyja og Fiskifélag Íslands kostuðu annars námskeiðið að miklu leyti.

Annað matsveinanámskeið var starfrækt við skólann um haustið 1938, frá 18. okt. til 7. des. Húsrúm að Breiðabliki, leiguhúsnæði Gagnfræðaskólans. Þessir piltar sóttu namskeiðið:
1. Björn Bergmundsson, f. 26. sept. 1914. 2. Eyjólfur Jónsson, f. 27 marz 1912. 3. Guðmundur Kristjánsson, f. 11. maí 1914. 4. Gunnlaugur Sigurðsson, f. 20. maí 1920. 5. Ingi Stefánsson, f. 7. ágúst 1918. 6. Ingólfur Ólafsson, f. 23. jan. 1915. 7. Jón Pálsson, f. 20. des. 1919. 8. Þórður Sveinsson, f. 3. okt. 1902. - Nr. 7 var úr Neskaupstað, hinir úr Eyjum.
Kennslu allri var hagað eins og á fyrra námskeiðinu. Mikið matreitt úr garðávöxtum, svo sem kartöflum, gulrófum, rauðrófum, gulrótum, hvítkáli, blómkáli og grænkáli.
Matreiðslukennari var hr. Sigurþór Sigurðsson matsveinn frá Reykjavík. Undirritaður kenndi sömu námsgreinar og áður og sama tímafjölda. Piltarnir greiddu efnið í fæðið. Námskeiðið var að öðru leyti kostað af bæjarsjóði og ríkissjóði.

Haustið 1939 og 1941 var enn hafizt handa um að stofna til matsveinanámskeiða við skólann með því að ríkisstjórnin hét ríflegum styrk til þess, en bæði haustin reyndist þátttaka of lítil, svo að þau urðu ekki starfrækt.

VIII. Vinnuskólinn.

Vorið 1938 var starfræktur vinnuskóli við Gagnfræðaskólann. Hófst hann 24. maí og var slitið 23. júní. Í náminu tóku þátt 19 drengir, þá flestir voru, á aldrinum 13-17 ára.
Þessir voru drengirnir:
1. Arnbjörn Kristinsson, f. 1. júní 1925. 2. Bárður Auðunsson, f. 2. nóv. 1925. 3. Bergþór Guðjónsson, f. 28. ágúst 1925. 4. Brynjólfur Jónatansson, f. 23. júní 1924. 5. Einar Einarsson, f. 23. júlí 1924. 6. Erlingur Eyjólfsson, f. 31. júlí 1924. 7. Gísli G. Magnússon, f. 20. okt. 1924. 8. Guðjón Tómasson, f. 29. ágúst 1924. 9. Guðni Gunnarsson, f. 25. okt. 1925. 10. Ívar Magnússon, f. 3. okt. 1923. 11. Jón Hjálmarsson, f. 30. des. 1922. 12. Jón Kristinsson, f. 5. febr. 1925. 13. Leifur Eyjólfsson, f. 6. marz 1922. 14. Sigurjón Kristinsson, f. 8. júlí 1922. 15. Sigurður Sveinbjarnarson, f. 5. sept. 1923. 16. Stefán Jónsson, f. 15. ágúst 1920. 17. Sveinn M. Björnsson, f. 19. febr. 1925. 18. Tómas Ólafsson, f. 3. júlí 1924. 19. Þórarinn Sigurðsson, f. 24. febr. 1925.
Nemendur og kennarar vinnuskólans bjuggu í heimavist í húsnæði gagnfræðaskóla kaupstaðarins að Breiðabliki og höfðu borðstofu og eldhús á efstu hæð skólahússins.
Hver vinnudagur var notaður sem hér segir:
Kl. 7,30-8,45. Klæðst, teknar morgunæfingar á leikvanginum við húsið, búið um rúm sitt, þvegið andlit og hendur, snæddur morgunverður.
Kl. 8,45. Gengið til vinnu. Kl. 9. Vinna hefst. Kl. 10-10,15. Hvíld. Borðað brauð smurt ísl. smjöri. Kl. 11-11,15. Hvíld.
Kl. 12,30. Gengið frá vinnu til miðdegisverðar.
Kl. 2,15. Til vinnu aftur. Kl. 4-4,15. Kakó og smurt brauð.
Kl. 5,15. Vinnu hætt. Hreinsuð verkfæri og gengið frá þeim. Kl. 5,30-7. Erindi og íþróttaiðkanir (knattleikur, hlaup, sund o. fl.).
Kl. 7,30. Snæddur kvöldverður. Kl. 7,30-8,30. Frjáls stund.
Kl. 8,30-9. Þvegið sér og háttað.
Kl. 9-9,30. Nemendur lesa bækur eftir frjálsu vali. Kl. 9,30-10. Kennarinn les fyrir nemendur. Kl. 10. Næturró.
Daglegur vinnutími var að jafnaði 6 stundir.
Þetta var unnið:
1. Vinna í ræktunarlandi Skógræktarfélags Vestmannaeyja: a) Grjótnám 70 m³. b) Garðhleðsla, tvíh1aðinn grjótgarður 64 m. langur. c) Lagður vegspotti 3 m. breiður. d) Gróðursettar 250 furuplöntur.
2. Nemendur gróðursettu við heimili sín 150 furuplöntur samtals. 3. Nemendur fengu alls úr vermireit Gagnfræðaskólans 400 kálplöntur, hvítkál og blómkál, og læru þeir að skapa þeim gróðurskilyrði og gróðursetja þær.
4. Rofagræðsla og hleðsla, samtals 530,58 m² eða 582,35 m. að lengd.
5. Fjarlægt lausagrjót af grasflötum, þar sem almenningur dvelur oft sólríka hvíldardaga.
6. Þrjá óveðursdaga var unnið inni að smíðum og teikningum.
7. Gerðar gróðurathuganir og nemendum kennt að þekkja jurtir, byggingu þeirra og störf.
8. Stutt erindi flutt um markmið vinnuskólans, gildi vinnunnar, gróður, hegðun og heilsuvernd.
9. Á kvöldin las kennarinn Grettissögu fyrir drengina, hluta af Egilssögu o. fl.
Hvern virkan dag unnu tveir drengir saman heima hjá matseljunni að ræstingu húsnæðisins, sendistörfum, uppþvotti o. ö. þ. l.
Hvert laugardagskvöld fengu nemendur heitt og kalt bað. Lýsis neyttu þeir hvern morgun áður en gengið var til vinnu, en kaffi var aldrei drukkið. Eiturlyfjanautn fjarstæða!
Nemendur fengu kr. 1,00 í dagkaup auk fæðis, sem nam kr. 1,62 á dag.
Matselja var Júlía Árnadóttir að Breiðabliki. Daglega stjórn skólans, kennslu og vinnustjórn önnuðust hinir föstu kennarar Gagnfræðaskólans, Þorsteinn Einarsson og Þorsteinn Þ. Víglundsson, sem jafnframt unnu með nemendunum.
Skólann kostuðu bæjarsjóður og ríkissjóður að hálfu hvor.
Að skólalokum óskuðu kennararnir þess innilega, að slík vinnunámskeið væru haldin árlega um land allt þjóðinni til gagns og blessunar; svo mikill og góður fannst þeim árangurinn af þessum stutta starfstíma.

IX. Ýmislegt.

Félagslíf.
Málfundafélag hefir starfað í skólanum frá fyrstu tíð undir umsjá, skólastjóra. Það heldur venjulega tvo málfundi í mánuði meðan skólinn starfar, annast skemmtanir í skólanum, m. a. ársfagnað skólans 1. des., og á þess nafni hefir blað skólans „Blik“ verið gefið út 6 ár, 1-3 hefti á ári.
Árið 1937 var stofnað nýtt félag í skólanum, sem kallað er menningarfélag. Bindindisfélag skólans, sem starfað hefir frá fyrsta ári hans, var sameinað því. Markmið félagsins er: 1) að efla mótstöðuafl nemendanna gegn eiturlyfjanautnum. 2) að efla samstarf þeirra um góð málefni. 3) að vekja áhuga þeirra á íþróttum og útilífi. 4) að hvetja unglingana til þess að lesa góðar bækur, 5) að brýna fyrir unglingunum að nota tómstundir sínar þannig, að þær megi verða þeim til aukins þroska og hamingju.
Í nafni þessa félags hafa sum árin verið iðkaðar íþróttir á leikvangi skólans, þegar astæður hafa leyft það, farnar rannsóknar- og skemmtiferðir um fjörur og fjöll Heimaeyjar og fengnir fyrirlesarar í skólann.
Seinustu árin hafa kennarar skólans til skiptis flutt fyrir nemendum 15-20 mín. „hugvekjur“ vikulega. Efni: Félagsmál, siðferðismál, heilbrigðismál, bindindismál o. fl., sem æskuna varðar.
Sum árin hefir taflfélag verið starfrækt í skólanum.

Bókasafnið.

Á undanförnum árum hefir skólinn eignazt nokkurt bókasafn fyrir fjárframlög skólanefndar og bæjarstjórnar eða velvilja nokkurra velunnara skólans, sem gefið hafa safninu bækur. — Þessir eru gefendurnir:
Frú Elín Þorsteinsdóttir að Löndum, Helgi Benediktsson kaupm., Haraldur Þórðarson (nem.) og Jónas S. Lúðvíksson (nem.). Þá hefir Oxford University Press sent skólanum margar enskar bækur. — Öllum þessum gefendum færum við kærar þakkir.

Náttúrugripasafnið.

Nokkuð hefir skólanum safnazt af ýmiskonar náttúrugripum, svo sem lægri sjávardýrum: skeljum, kuðungum, kröbbum o. fl. Ennfremur hefir hann eignazt egg (30-40 teg.), fugla (30 teg.) og nokkurt steinasafn o. fl.

Sumarferðalög.

Árið 1934 tók skólinn upp þá reglu að gefa öllum nemendum sínum kost á sumarferðalagi. Síðan hafa flest árin verið farnar sumarferðir til ýmissa staða, svo sem Þingvalla, Þjórsárdals, Gullfoss, undir Eyjafjöll og upp á Eyjafjallajökul, til Hvítárvatns o. v. Flest árin hafa þessar ferðir verið styrktar úr reksturssjóði skólans. Að öðru leyti hafa nemendur aflað fjár til þeirra með almennum skemmtunum og framlögum úr eigin vasa.

Vermireiturinn.

Frá fyrstu tíð hefir skólinn átt vermireit, sem skólastjóri hefir annazt. Nemendur hafa átt kost á að fá endurgjaldslaust hvert vor kálplöntur ýmissa teg. úr vermireitnum. Sum vorin hafa þeir þegið 2-3 þúsund plöntur. Hefir þetta starf virzt ýta undir kálrækt í kaupstaðnum.

Sjóðir skólans. (31. des. 1942):

1. Minningarsjóður Þórunnar Friðriksdóttur frá Löndum kr. 1143,75.
2. Minningarsjóður Hermanns Guðmundssonar frá Háeyri kr. 662,69.
3. Smásjársjóður kr. 570,00.
4. Byggingarsjóður (peningar og aðrar eignir) kr 3050,88.
5. Ferðasjóður nemenda kr. 595,26.

Fyrirlesarar.

Þessir menn hafa flutt fyrirlestra í skólanum, einn eða fleiri:
Einar Guttormsson, læknir; Ólafur Lárusson, héraðslæknir; Óskar Einarsson, læknir; Séra Jes A. Gíslason, kennari; Sigfús M. Johnsen, bæjarfógeti; Vigfús Ólafsson, kennari; Pétur Sigurðsson, erindreki; Páll Zophoníasson, alþingismaður; Helgi Helgason, fyrrv. stórtemplar; Sverrir Johansen, fyrrv. Umd. gm. ungt., Séra Sigurjón Árnason sóknarprestur.

Húsnæðið.

Undanfarin 8 ár hefir skólinn haft til afnota tvær hæðir og kjallara í húsinu Breiðablik, sem er eign Iðnaðarmannafélags Vestmannaeyja. Áður hafði skólinn húsnæði í barnaskólahúsi kaupstaðarins. Bygging yfir skólann er aðkallandi nauðsyn.

Eyjaskinna.

Myndin framan við skýrslu þessa er af forspjaldi Eyjaskinnu, hinnar miklu skinnbókar, sem skólinn á. Þar eru skráð nöfn flestra þeirra, sem gefa fé í sjóði skólans eða styðja byggingarmál hans. Myndin er táknræn fyrir starf sjómannsins og þau menningarstörf, sem eiga rætur að rekja til þess.

Til athugunar.

Skólinn starfar frá 1. október til 30. apríl ár hvert.
Inntökuskilyrði í 1. bekk eru þessi: 1) Að hafa lokið fullnaðarprófi barnafræðslunnar. 2) Að vera ekki haldinn af næmum sjúkdómi. 3) Að vera 14 ára að aldri. Þó getur skólastjóri veitt undanþágu frá aldurstakmarkinu, ef honum virðist ástæða til, enda sé umsækjandi fullra 13 ára.

Vestmannaeyjum, 30. maí 1943.
Þorsteinn Þ. Víglundsson.