Guðmundur Guðmundsson Westmann

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 09:33 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 09:33 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Guðmundsson Westmann fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1886. Guðmundur kom til Vestmannaeyja árið 1903 með skútu frá Bretlandi sem hét Riber. Það var til þess að Guðmundur settist að í Vestmannaeyjum. Formennsku byrjaði hann árið 1908 á Dagmar. Var hann formaður með hina ýmsu báta til ársloka 1913.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.