Björn Erlendsson (Þinghól)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júní 2006 kl. 15:57 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júní 2006 kl. 15:57 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Björn Erlendsson, Þinghól, fæddist 2. október 1889 í Engigarði í Mýrdal. Árið 1912 kom Björn til Vestmannaeyja og varð sjómaður með Stefáni Björnssyni í Skuld til ársins 1915. Formennsku hóf Björn á Höfrungi og var með hann í tvær vertíðir. Þá keypti hann ásam fleirum 12 lesta bát sem hét Adolf. Með þann bát var hann til 3 .mars 1918 þegar hann ferst með allri áhöfn austur í Eyjum í ofsa suðaustan veðri.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.