Árni Árnason (símritari)
Árni Árnason hóf störf sín sem símritari hjá Landssíma Íslands árið 1919 og hætti árið 1961 vegna veikinda. Hann skrifaði margar greinar um sögu Leikfélagsins í Vestmannaeyjum. Hann var í veiðifélagi Álseyjar. Vestmannaeyjabær keypti ritsafn hans og er það varðveitt á Skjalasafni Vestmannaeyja.