Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Aflakóngar í 30 ár
Verðlaun til aflakóngs Vestmannaeyja munu fyrst hafa verið veitt eftir vetrarvertíðina 1953. Þau gáfu afkomendur Hannesar heitins lóðs, haglega gert víkingaskip. Hér fer á eftir upptalning á aflakóngum Vestmannaeyja þau þrjátíu ár sem verðlaunin hafa verið veitt.
1953: Erlingur III. VE, 66 rúmlestir. aflaði 693 tonn. Skipstjóri Sighvatur Bjarnason.
1954: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 877 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1955: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 780 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1956: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 953 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1957: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 1017 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1958: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 1291 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1959: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 1060 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1960: Stígandi VE 77, 73 rúmlestir. Aflaði 1076 tonn. Skipstjóri Helgi Bergvinsson.
1961: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 620 tonn. Skipstjóri Benóný Frjðriksson.
1962: Halkion VE 205, 101 rúmlestir Aflaði 924 tonn. Skipstjóri Stefán Stefánsson.
1963: Stígandi VE 77, 73 rúmlestir. Aflaði 1104 tonn. Skipstjóri Helgi Bergvinsson.
1964: Ófeigur III. VE 324, 94 rúml. Aflaði 1283 tonn. Skipstjóri Ólafur Sigurðsson.
1965: Leó VE 400, 100 rúmlestir. Aflaði 1050 tonn. Skipstjóri Óskar Matthíasson.