Lydia Anika Einarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. nóvember 2016 kl. 21:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. nóvember 2016 kl. 21:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Lydia Anika Einarsdóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Lydia Anika Einarsdóttir frá Reynivöllum fæddist 13. ágúst 1912 á Reynivöllum og lést 20. apríl 1969.
Foreldrar hennar voru Einar Einarsson sjómaður á Reynivöllum, f. 14. ágúst 1881, d. 8. febrúar 1925, og kona hans Oktavía Kristín Pétursdóttir frá Þorlaugargerði, húsfreyja, f. 31. desember 1887, d. 8. desember 1944.

Lydia var með foreldrum sínum á Reynivöllum 1920 og 1921, en var að líkindum farin til Reykjavíkur 1922 og bjó þar.
Hún eignaðist Eddu með Andrési þar 1935.
Lydia lést 1969, var grafin í Eyjum.

I. Barnsfaðir hennar var Andrés Björnsson verkamaður í Reykjavík, f. 8. mars 1914, d. 9. maí 1981.
Barn þeirra var
1. Edda Einars Andrésdóttir húsfreyja í Grindavík, f. 27. júlí 1935 í Reykjavík, d. 6. desember 1999.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.