Frederik Sörensen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. desember 2015 kl. 05:49 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. desember 2015 kl. 05:49 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Frederik Sörensen“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Frederik Sörensen verslunarþjónn í Garðinum fæddist um 1847.

Hann kom að Garðinum frá Kaupmannahöfn 1872, titlaður bókhaldari 1872 og 1873, verslunarþjónn 1874, verslunarstjóri 1875.
Ane kona hans kom að Garðinum 1874 með son þeirra Frederik Carl Christian eins árs.
Þau eignuðust dreng í apríl 1876 og fóru af landi brott til Kaupmannahafnar á árinu.

Kona Frederiks var Ane Sörensen húsfreyja, f. 1846.

Börn þeirra voru:
1. Frederik Carl Christian Sörensen, f. 1873.
2. Halfdan Einar Hjalmar Sörensen, f. 4. apríl 1876 í Garðinum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.