Þórdís Jónsdóttir (Kastala)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. ágúst 2015 kl. 12:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. ágúst 2015 kl. 12:54 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þórdís Jónsdóttir húsfreyja í Kastala fæddist 1723 og lést 22. janúar 1785 af „Iktsýki“, þ.e. giktveiki.
Uppruni og fjölskylda eru ókunn.
(Dánarskrár voru fyrst haldnar í Eyjum 1785, gloppóttar 1813-1816. Fermingar-, hjónabands- og fæðingaskrár voru fyrst haldnar 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.