Rannveig Erlendsdóttir (Ofanleiti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2015 kl. 11:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2015 kl. 11:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Rannveig Erlendsdóttir (Ofanleiti)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Rannveig Erlendsdóttir vinnukona fæddist 1747 og lést 1. september 1803 úr blóðkreppusótt.
Rannveig giftist ekki. Hún var vinnukona á Kirkjubæ hjá Halldóru Pétursdóttur og Þorsteini Þorsteinssyni 1801, skráð sveitarómagi við andlát á Vesturbæ Ofanleitis, (hjáleiga), 1803.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.