„Magnús Sveinsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Verndaði „Magnús Sveinsson (skipstjóri)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 11: | Lína 11: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | [[Flokkur: Skipstjórar]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Godthaab]] | [[Flokkur: Íbúar í Godthaab]] |
Útgáfa síðunnar 29. júní 2015 kl. 22:02
Magnús Sveinsson skipstjóri fæddist 27. júlí 1805 á Vífilsmýri í Önundarfirði og drukknaði 28. september 1835 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Sveinn Oddsson frá Tungu í Önundarfirði, vinnumaður á Vífilsmýri í Önundarfirði, f. 1779, d. í mannskaðanum á Önundarfirði 6. maí 1812, og Kristín Magnúsdóttir frá Görðum í Önundarfirði, húsfreyja á Vífilsmýri 1816, f. 1777 í Ytri-Hjarðardal, d. 9. júní 1834.
Magnús var með móður sinni og Indriða Jónssyni stjúpföður sínum 1816.
Hann fluttist frá Kaupmannahöfn að Godthaab 1834, stýrimaður, 29 ára.
Þar voru einnig Hans Christian Rasmussen og Börre Sivertsen.
Þeir drukknuðu allir 28. september 1835.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.