„Brynhildur Ingimundardóttir“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Brynhildur Ingimundardóttir“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 17: | Lína 17: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Útgáfa síðunnar 13. júní 2015 kl. 22:02
Brynhildur Ingimundardóttir húsfreyja fæddist 20. maí 1897 í (Gunnars)Holti í Mjóafirði eystra og lést 27. september 1973.
Foreldrar hennar voru Ingimundur Árnason sjómaður í Götu, f. 18. júlí 1859, d. 1. október 1923, og sambýliskona hans Sigurveig Vigfúsdóttir húsfreyja, f. 29. september 1862, d. 29. apríl 1946.
Brynhildur kom til Eyja 1899 frá Borgarfirði eystra samkv. skrá um innflutta, en frá Holti í Mjóafirði samkv. mt 1910. Fjölskyldan var sögð fara frá Brekkuborg í Mjóafirði til Borgarfjarðar í pr.þj.bók. Þau munu hafa flust í Borgarfjörð og til Eyja sama árið, voru ekki skráð komin til Borgarfjarðar.
Brynhildur var á sveitarframfæri í Nýborg 1901 og 1910, sjúklingur á Franska spítalanum í Reykjavík 1920.
Þau Oddur bjuggu á í Bakkakoti og á Melum á Kjalarnesi, voru síðustu ábúendur í Bakkakoti, - til heimilis þar 1920. Þau bjuggu síðar í Reykjavík.
Maður Brynhildar, (5. október 1919), var Oddur Jónsson frá Austurvelli á Kjalarnesi, bóndi í Bakkakoti og Melum þar, síðar bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 26. júní 1889 í Króki á Kjalarnesi, d. 28. ágúst 1981.
Börn þeirra Odds:
1. Sigurður Þórarinn Oddsson fisksali og verkamaður í Reykjavík, f. 27. júlí 1920, d. 9. febrúar 2013.
2. Hólmfríður Oddsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 27. nóvember 1926.
3. Halldóra Petra Oddsdóttir húsfreyja í Kópavogi, f. 18. október 1930, d. 16. janúar 2009.
4. Jón Oddsson verkamaður í Reykjavík, f. 30. september 1935, d. 23. maí 1994.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Kjalnesingar – Ábúendur og saga Kjalarneshrepps frá 1890. Þorsteinn Jónsson. Reykjavík 1998.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.