„Jóhanna Sigríður Jónsdóttir (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jóhanna Sigríður Jónsdóttir (Gjábakka)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jóhanna Sigríður Jónsdóttir''' húsfreyja frá [[Gjábakki|Gjábakka]] fæddist 15. september  1876 og lést 16. apríl 1916. <br>
'''Jóhanna Sigríður Jónsdóttir''' húsfreyja frá [[Gjábakki|Gjábakka]] fæddist 15. september  1876 og lést 16. apríl 1916. <br>
Foreldrar hennar voru [[Jón Guðmundsson (Gjábakka)|Jón Guðmundsson]] á Gjábakka, f. 31. júlí 1843, og kona hans [[Veigalín Eiríksdóttir (Gjábakka)|Veigalín Eiríksdóttir]] húsfreyja, f. 28. nóvember 1843, d. 23. júní 1884.<br>
Foreldrar hennar voru [[Jón Guðmundsson (Gjábakka)|Jón Guðmundsson]] á Gjábakka, f. 31. júlí 1843, og kona hans [[Veigalín Eiríksdóttir (Gjábakka)|Veigalín Eiríksdóttir]] húsfreyja, f. 28. nóvember 1843, d. 23. júní 1884.<br>
Systkini Jóhönnu voru:<br>
1. [[Jónína Veigalín Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. 11. september 1873. Hún fór til Vesturheims frá Nýjabæ 1902 með eiginmanni, barni og tengdamóður sinni. <br>
2. [[Anna Steinunn Jónsdóttir (Gjábakka)| Anna Steinunn Jónsdóttir]], síðar Duplissa, f. 24. september 1879, d. 16. júní 1956. Hún fór til Vesturheims 1903, vinnukona, frá [[Nýborg]].<br>
3. [[Eiríkur Jónsson (Gjábakka)|Eiríkur Jónsson]], f. 20. júní 1882. Fór  til Vesturheims frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1903, 21 árs.<br>


Jóhanna Sigríður missti móður sína er hún var tæpra 8 ára. Hún var með föður sínum á Gjábakka til 1887, tökubarn hjá [[Kristín Jónsdóttir (Steinsstöðum)|Kristínu Jónsdóttur]] og [[Ingvar Ólafsson (Steinsstöðum)|Ingvari Ólafssyni]] á [[Miðhús]]um 1888-1891, með föður sínum á Gjábakka 1892-1894, vinnukona í [[Nöjsomhed]] 1895.<br>  
Jóhanna Sigríður missti móður sína er hún var tæpra 8 ára. Hún var með föður sínum á Gjábakka til 1887, tökubarn hjá [[Kristín Jónsdóttir (Steinsstöðum)|Kristínu Jónsdóttur]] og [[Ingvar Ólafsson (Steinsstöðum)|Ingvari Ólafssyni]] á [[Miðhús]]um 1888-1891, með föður sínum á Gjábakka 1892-1894, vinnukona í [[Nöjsomhed]] 1895.<br>  

Útgáfa síðunnar 22. maí 2015 kl. 11:28

Jóhanna Sigríður Jónsdóttir húsfreyja frá Gjábakka fæddist 15. september 1876 og lést 16. apríl 1916.
Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson á Gjábakka, f. 31. júlí 1843, og kona hans Veigalín Eiríksdóttir húsfreyja, f. 28. nóvember 1843, d. 23. júní 1884.

Systkini Jóhönnu voru:
1. Jónína Veigalín Jónsdóttir húsfreyja í Nýjabæ, f. 11. september 1873. Hún fór til Vesturheims frá Nýjabæ 1902 með eiginmanni, barni og tengdamóður sinni.
2. Anna Steinunn Jónsdóttir, síðar Duplissa, f. 24. september 1879, d. 16. júní 1956. Hún fór til Vesturheims 1903, vinnukona, frá Nýborg.
3. Eiríkur Jónsson, f. 20. júní 1882. Fór til Vesturheims frá Vilborgarstöðum 1903, 21 árs.

Jóhanna Sigríður missti móður sína er hún var tæpra 8 ára. Hún var með föður sínum á Gjábakka til 1887, tökubarn hjá Kristínu Jónsdóttur og Ingvari Ólafssyni á Miðhúsum 1888-1891, með föður sínum á Gjábakka 1892-1894, vinnukona í Nöjsomhed 1895.
Hún fór til Austfjarða 1896, kom þaðan gift með Jóni Filippussyni 1898, eignaðist barnið Ólaf Vídalín 1899, var húsfreyja í Dalbæ 1901.
Hún fór til Vesturheims 1902 með Jóni og Ólafi Vídalín syni þeirra.

I. Maður hennar var Jón Filippusson, f. 14. september 1878, d. 23. júlí 1956.
Barn þeirra hér var
1. Ólafur Vídalín Jónsson, f. 26. október 1899, d. 17. nóvember 1974. Hann nefndi sig Philippson Vestra. Kona hans var Karla Marie Jensen.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.