„Eiríkur Jónsson (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Eiríkur Jónsson (Gjábakka)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
1. [[Jónína Veigalín Jónsdóttir]] húsfreyja í Nýjabæ, f. 11. september 1873. Hún fór til Vesturheims frá Nýjabæ 1902 með eiginmanni, barni og tengdamóður sinni. <br> | 1. [[Jónína Veigalín Jónsdóttir]] húsfreyja í Nýjabæ, f. 11. september 1873. Hún fór til Vesturheims frá Nýjabæ 1902 með eiginmanni, barni og tengdamóður sinni. <br> | ||
2. [[Jóhanna Sigríður Jónsdóttir (Gjábakka)|Jóhanna Sigríður Jónsdóttir]], f. 15. september 1876, d. 16. apríl 1916. Hún fór til Vesturheims 1902 með manni sínum og syni.<br> | 2. [[Jóhanna Sigríður Jónsdóttir (Gjábakka)|Jóhanna Sigríður Jónsdóttir]], f. 15. september 1876, d. 16. apríl 1916. Hún fór til Vesturheims 1902 með manni sínum og syni.<br> | ||
3. [[Anna Steinunn Jónsdóttir ( | 3. [[Anna Steinunn Jónsdóttir (Gjábakka)|Anna Steinunn Jónsdóttir]] húsfreyja í Selkirk í Kanada, f. 24. september 1879, d. 16. júní 1956.<br> | ||
Hálfsystir þeirra, samfeðra var<br> | Hálfsystir þeirra, samfeðra var<br> | ||
4. [[Helga Jónsdóttir (Gjábakka)|Helga Jónsdóttir]], f. 7. september 1885. Hún fór til Vesturheims 1888.<br> | 4. [[Helga Jónsdóttir (Gjábakka)|Helga Jónsdóttir]], f. 7. september 1885. Hún fór til Vesturheims 1888.<br> |
Útgáfa síðunnar 22. maí 2015 kl. 11:25
Eiríkur Jónsson frá Gjábakka fæddist 20. júní 1882.
Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson á Gjábakka, f. 31. júlí 1843, og kona hans Veigalín Eiríksdóttir húsfreyja, f. 28. nóvember 1843, d. 23. júní 1884.
Systkini Eiríks voru:
1. Jónína Veigalín Jónsdóttir húsfreyja í Nýjabæ, f. 11. september 1873. Hún fór til Vesturheims frá Nýjabæ 1902 með eiginmanni, barni og tengdamóður sinni.
2. Jóhanna Sigríður Jónsdóttir, f. 15. september 1876, d. 16. apríl 1916. Hún fór til Vesturheims 1902 með manni sínum og syni.
3. Anna Steinunn Jónsdóttir húsfreyja í Selkirk í Kanada, f. 24. september 1879, d. 16. júní 1956.
Hálfsystir þeirra, samfeðra var
4. Helga Jónsdóttir, f. 7. september 1885. Hún fór til Vesturheims 1888.
Móðir Eiríks lést, er hann var tveggja ára. Hann var í dvöl í Nýjabæ í lok ársins, var í fóstri hjá Guðfinnu og Árna á Vilborgarstöðum 1886 og enn 1895.
Vinnumaður var hann á Vilborgarstöðum 1901.
Eiríkur fór til Vesturheims frá Vilborgarstöðum 1903 og settist að í Selkirk í Kanada.
Hann var ókvæntur og barnlaus í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.