„Guðmundur Runólfsson (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Runólfsson''' vinnumaður í Norðurgarði fæddist 10. ágúst 1819 og lést 23. ágúst 1837.<br> Foreldrar hans voru Runólfur Runólfsson bóndi,...)
 
m (Verndaði „Guðmundur Runólfsson (Norðurgarði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 25. febrúar 2015 kl. 20:40

Guðmundur Runólfsson vinnumaður í Norðurgarði fæddist 10. ágúst 1819 og lést 23. ágúst 1837.
Foreldrar hans voru Runólfur Runólfsson bóndi, síðast á Brekkum í Mýrdal, f. 1788, d. 1. ágúst 1839 á Brekkum, og kona hans Anna Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1793, d. 24. ágúst í Holti á Álftanesi syðra.

Guðmundur ólst upp á Tjörnum u. Eyjafjöllum frá 1821 og fermdist þar 1833, var þar léttadrengur 1835.
Hann var kominn að Norðurgarði 1837, er hann hrapaði úr Stórhöfða 23. ágúst.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.