„Jórunn Lilja Magnúsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jórunn Lilja Magnúsdóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Mbl. 2008.
*Mbl. 2008.
*Garður.is.
*Garður.is.
*Manntal 1920.
*Manntal 1920.
*[[Viktor Þór Úraníusson]].}}
*[[Viktor Þór Úraníusson]].}}

Útgáfa síðunnar 9. febrúar 2015 kl. 12:35

Jórunn Lilja Magnúsdóttir, Boðaslóð 6, fæddist 5. desember 1919 í Dvergasteini og lést 14. febrúar 2008.
For.: Magnús Magnússon skipasmiður í Dvergasteini, f. 6. október 1882, d. 22. október 1961 og k.h. Oddný Erlendsdóttir, f. 11. október 1883, d. 9. ágúst 1969.
Jórunn Lilja var lærð ljósmóðir og stundaði ljósmóðurstörf um skeið.
Maki: Úraníus Guðmundsson vélstjóri, f. 28. desember 1914, d. 17. júní 1968.
Börn:
Viktor Þór, trésmiður, í Eyjum og á Reykjalundi.
Pálína, starfskona á Sjúkrahúsinu.
Gylfi Þór, látinn.
Skúli, bifreiðastjóri.
Oddgeir Magnús, sjómaður.
Jón Trausti, vinnuvélastjóri, dó af slysförum í hlíðum Eldfells.



Heimildir