„Ásmundur Ásmundsson (Ólafshúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ásmundur Ásmundsson (Ólafshúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Móðir hans var Guðrún Jónsdóttir vinnukona í Eystra-Stokkseyrarseli 1801.<br>
Móðir hans var Guðrún Jónsdóttir vinnukona í Eystra-Stokkseyrarseli 1801.<br>


Ásmundur var tökupiltur á Butraldastöðum í Teigssókn 1816, vinnumaður á Ofanleiti 1835, tómthúsmaður í Kastala 1840, vinnumaður í Götu 1845. Hann hrapaði til bana „ í sjó“ 1846.<br>
Ásmundur var tökupiltur á Butraldastöðum í Teigssókn 1816, skráður  bóndi í [[Ólafshús]]um í lok árs 1824, húsmaður  í Þorlaugargerði 1825, húsbóndi í Ólafshúsum 1826,  þar 1828, húmaður á Ofanleiti 1832, 1833, vinnumaður þar 1834 og 1835, tómthúsmaður í Kastala 1840, vinnumaður í Götu 1845. <br>
Hann hrapaði til bana „í sjó“ 1846.<br>


Kona Ásmundar, (5. október 1824), var [[Margrét Guðmundsdóttir (Vesturhúsum)|Margrét Guðmundsdóttir]] frá [[Ólafshús]]um, f. 8. ágúst 1792, d. 29. júní 1862.<br>
Kona Ásmundar, (5. október 1824), var [[Margrét Guðmundsdóttir (Vesturhúsum)|Margrét Guðmundsdóttir]] frá [[Ólafshús]]um, f. 8. ágúst 1792, d. 29. júní 1862.<br>

Útgáfa síðunnar 6. febrúar 2015 kl. 19:36

Ásmundur Ásmundsson vinnumaður fæddist 1801 í Stokkseyrarseli í Flóa og hrapaði til bana 20. júní 1846.
Móðir hans var Guðrún Jónsdóttir vinnukona í Eystra-Stokkseyrarseli 1801.

Ásmundur var tökupiltur á Butraldastöðum í Teigssókn 1816, skráður bóndi í Ólafshúsum í lok árs 1824, húsmaður í Þorlaugargerði 1825, húsbóndi í Ólafshúsum 1826, þar 1828, húmaður á Ofanleiti 1832, 1833, vinnumaður þar 1834 og 1835, tómthúsmaður í Kastala 1840, vinnumaður í Götu 1845.
Hann hrapaði til bana „í sjó“ 1846.

Kona Ásmundar, (5. október 1824), var Margrét Guðmundsdóttir frá Ólafshúsum, f. 8. ágúst 1792, d. 29. júní 1862.
Barn þeirra hér:
3. Valgerður Ásmundsdóttir, f. 17. október 1825, d. 28. október 1825 úr ginklofa.


Heimildir