„Ögmundur Dagstyggsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Ögmundur og Kristín bjuggu í Hólmi í A-Landeyjum 1762 og 1763, en voru komin að Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu  1786. Kristín bjó þar áfram . Hún lést 29. júlí 1806 á Barkarstöðum í Fljótshlíð.
Ögmundur og Kristín bjuggu í Hólmi í A-Landeyjum 1762 og 1763, en voru komin að Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu  1786. Kristín bjó þar áfram . Hún lést 29. júlí 1806 á Barkarstöðum í Fljótshlíð.


Kona Ögmundar var Kristín Jónsdóttir, f. 1712, líklega á Ysta-Skála u. Eyjafjöllum. Foreldrar hennar voru Jón Þórðarson bóndi þar, f. 1661, og kona hans Margrét Þorláksdóttir, f. 1669.<br>
Kona Ögmundar var Kristín Jónsdóttir, f. 1712, líklega á Ysta-Skála u. Eyjafjöllum. Foreldrar hennar voru sennilega Jón Þórðarson bóndi þar, f. 1661, og kona hans Margrét Þorláksdóttir, f. 1669.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 18. janúar 2015 kl. 21:06

Ögmundur Dagstyggsson bóndi í Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu (nú Bólstaður) í A-Landeyjum, f. 1724, líklega í Eyjum, d. 27. september 1805 í Syðstu-Voðmúlastaðahjáleigu.
Faðir hans var Dagstyggur Guðmundsson tómthúsmaður í Hólshúsi 1735, f. 1678.

Systir Ögmundar var Una Dagstyggsdóttir húsfreyja, f. 1713, d. 1789.

Ögmundur og Kristín bjuggu í Hólmi í A-Landeyjum 1762 og 1763, en voru komin að Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu 1786. Kristín bjó þar áfram . Hún lést 29. júlí 1806 á Barkarstöðum í Fljótshlíð.

Kona Ögmundar var Kristín Jónsdóttir, f. 1712, líklega á Ysta-Skála u. Eyjafjöllum. Foreldrar hennar voru sennilega Jón Þórðarson bóndi þar, f. 1661, og kona hans Margrét Þorláksdóttir, f. 1669.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.