„Vosbúð“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Bætti við texta)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Vosbúð''' stendur við [[Strandvegur|Strandveg]] 65. Þar var verslun [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]]. Vosbúð er kennd við [[Alfreð Washington Þórðarson]]. Það var reist árið 1925.
Húsið '''Vosbúð''' stendur við [[Strandvegur|Strandveg]] 65. Þar var verslun [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]]. Nafnið mun tengjast því að þeir sem unnu í slippnum á sama tíma og húsið var byggt töluðu um mikla vosbúð þar. Aðrir hafa viljað tengja nafnið við [[Alfreð Washington Þórðarson]]. Húsið var reist árið 1925, var lengst af bygginga- og útgerðarverslun sem Helgi Benediktsson rak. Olíufélagið Skeljungur var þar um tíma með skrifstofur en Miðstöðin var þar með verslun og verkstæði til ársins 2006 þegar starfsemin var flutt austar á Strandveginn. Á efri hæðum hússins voru lengst af veiðarfærageymslur en líkamsræktarstöðin Hressó hefur verið þar til húsa um allmörg ár.


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 21. mars 2006 kl. 15:17

Húsið Vosbúð stendur við Strandveg 65. Þar var verslun Helga Benediktssonar. Nafnið mun tengjast því að þeir sem unnu í slippnum á sama tíma og húsið var byggt töluðu um mikla vosbúð þar. Aðrir hafa viljað tengja nafnið við Alfreð Washington Þórðarson. Húsið var reist árið 1925, var lengst af bygginga- og útgerðarverslun sem Helgi Benediktsson rak. Olíufélagið Skeljungur var þar um tíma með skrifstofur en Miðstöðin var þar með verslun og verkstæði til ársins 2006 þegar starfsemin var flutt austar á Strandveginn. Á efri hæðum hússins voru lengst af veiðarfærageymslur en líkamsræktarstöðin Hressó hefur verið þar til húsa um allmörg ár.