„Einar Ormsson (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Einar Ormsson (Gjábakka)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
III. Barnsmóðir Einars var [[Kristín Markúsdóttir (Kirkjubæ)|Kristín Markúsdóttir]] vinnukona, þá á Gjábakka, f. 1777.<br>  
III. Barnsmóðir Einars var [[Kristín Markúsdóttir (Kirkjubæ)|Kristín Markúsdóttir]] vinnukona, þá á Gjábakka, f. 1777.<br>  
Barnið var <br>
Barnið var <br>
1. Guðrún Einarsdóttir, f. 29. september 1803, d. 6. október 1803 úr ginklofa.<br>
3. Guðrún Einarsdóttir, f. 29. september 1803, d. 6. október 1803 úr ginklofa.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2014 kl. 22:32

Einar Ormsson á Gjábakka, áður bóndi í Litla-Gerði og Litla-Moshvoli í Hvolhreppi, fæddist 1764 á Minni-Moshvoli þar og lést 3. janúar 1851 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Ormur Jónsson bóndi á Litla-Moshvoli, f. 1710, d. 9. apríl 1786, og kona hans Geirlaug Einarsdóttir húsfreyja, f. 1716, d. 3. janúar 1808.

Einar var til heimilis hjá Jóni yngri syni sínum á Gjábakka 1850, 89 ára ekkill.
I. Kona Einars var Ásdís Þorgilsdóttir frá Ártúnum á Rangárvöllum, f. 1753, d. 1828.
Barn þeirra hér:
1. Jón Einarsson eldri, bóndi á Gjábakka, f. 1789, d. 21. mars 1838.

II. Barnsmóðir Einars var Þjóðlaug Jónsdóttir, f. 1760. Hún var húsfreyja í Litla-Gerði í Hvolhreppi 1801, kona Ólafs Þórarinssonar bónda.
Barn þeirra var
2. Jón Einarsson bóndi á Gjábakka, f. 1792 d. 11. apríl 1861.

III. Barnsmóðir Einars var Kristín Markúsdóttir vinnukona, þá á Gjábakka, f. 1777.
Barnið var
3. Guðrún Einarsdóttir, f. 29. september 1803, d. 6. október 1803 úr ginklofa.


Heimildir