„Guðrún Runólfsdóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Maður Guðrúnar var [[Eiríkur Eiríksson (Vilborgarstöðum)|Eiríkur Eiríksson]] sjávarbóndi á Vilborgarstöðum, f. 1783, d. 11. desember 1855.<br>
Maður Guðrúnar var [[Eiríkur Eiríksson (Vilborgarstöðum)|Eiríkur Eiríksson]] sjávarbóndi á Vilborgarstöðum, f. 1783, d. 11. desember 1855.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Kristín Eiríksdóttir, f. 1811. Hún var hjá þeim 1828.<br>
1. [[Kristín Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)|Kristín Eiríksdóttir]] húsfreyja í Efri-Holtum u. Eyjafjöllum, f. 1811. <br>
2. Guðlaug Eiríksdóttir, f. 22. febrúar 1819, d. 27. febrúar 1819 úr ginklofa.<br>
2. Guðlaug Eiríksdóttir, f. 22. febrúar 1819, d. 27. febrúar 1819 úr ginklofa.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2014 kl. 16:59

Guðrún Runólfsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum fæddist 1782 á Götum í Mýrdal og lést 19. ágúst 1843 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Runólfur Ólafsson bóndi á Götum og í Pétursey í Mýrdal, f. 1740 og kona hans Kristín Gunnsteinsdóttir húsfreyja, f. 1752, d. 30. maí 1817.

Guðrún og Eiríkur giftust 1809. Þau bjugguá hluta Péturseyjar 1809-1810. Guðrún var gift vinnukona á Hellum í Mýrdal 1816 eða fyrr til 1817, er þau Eiríkur fluttust til Eyja.
Guðrún lést 1843.

Maður Guðrúnar var Eiríkur Eiríksson sjávarbóndi á Vilborgarstöðum, f. 1783, d. 11. desember 1855.
Börn þeirra hér:
1. Kristín Eiríksdóttir húsfreyja í Efri-Holtum u. Eyjafjöllum, f. 1811.
2. Guðlaug Eiríksdóttir, f. 22. febrúar 1819, d. 27. febrúar 1819 úr ginklofa.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.