„Steinunn Ísaksdóttir (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 12: | Lína 12: | ||
1. [[Guðjón Eggertsson (Ísakshúsi)|Guðjón Eggertsson]] sjómaður í Eyjum, f. 17. janúar 1881, d. 27. september 1936.<br> | 1. [[Guðjón Eggertsson (Ísakshúsi)|Guðjón Eggertsson]] sjómaður í Eyjum, f. 17. janúar 1881, d. 27. september 1936.<br> | ||
II. Barnsfaðir | II. Barnsfaðir hennar var [[Sigurður Þorleifsson (Hólshúsi)|Sigurður Þorleifsson]], þá í [[Ísakshjallur|Ísakshjalli]], síðar í Vesturheimi, f. 20. september 1859, d. 8. mars 1822 í Utah.<br> | ||
Barn þeirra var:<br> | Barn þeirra var:<br> | ||
2. Kristmundur Sigurðsson, f. 31. janúar 1885, d. 17. febrúar 1885.<br> | 2. Kristmundur Sigurðsson, f. 31. janúar 1885, d. 17. febrúar 1885.<br> |
Útgáfa síðunnar 29. október 2014 kl. 14:19
Steinunn Ísaksdóttir húsfreyja frá Norðurgarði fæddist 22. október 1856 og lést 31. janúar 1920.
Foreldrar hennar voru Ísak Jakob Jónsson bóndi í Norðurgarði, f. 1833, d. 9. apríl 1899, og kona hans Guðrún Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1833, d. 30. ágúst 1906.
Steinunn var með fjölskyldu sinni í Norðurgarði 1860. Hún var með verkakonunni móður sinni og Hjálmfríði Björgu systur sinni í Grímshjalli 1870, skráð á sveit.
Við skráningu 1880 var hún vinnukona á Vesturhúsum og þar var hún einnig við fæðingu Guðjóns 1881.
1890 var hún ógift vinnukona í Ísakshúsi hjá föður sínum og þar var Guðjón sonur hennar 9 ára.
Hún var leigjandi hjá Hjálmari hálfbróður sínum í Kufungi 1901.
Við manntal 1910 var hún húsfreyja á Laugavegi 60 í Reykjavík með barnið Jóhann Ólaf Tómasson. Hún hafði gifst 1903 og misst manninn 1907.
I. Barnsfaðir Steinunnar var Eggert Guðmundur Ólafsson frá Götu, f. 1. nóvember 1855, d. 2. desember 1918 í Utah.
Barn þeirra var
1. Guðjón Eggertsson sjómaður í Eyjum, f. 17. janúar 1881, d. 27. september 1936.
II. Barnsfaðir hennar var Sigurður Þorleifsson, þá í Ísakshjalli, síðar í Vesturheimi, f. 20. september 1859, d. 8. mars 1822 í Utah.
Barn þeirra var:
2. Kristmundur Sigurðsson, f. 31. janúar 1885, d. 17. febrúar 1885.
III. Barnsfaðir hennar var Tómas Ólafsson, þá vinnumaður á Gjábakka, f. 1. mars 1869.
Barn þeirra var
2. Jóhann Ólafur Tómasson, f. 13. febrúar 1893 á Gjábakka, fórst með e/s Áslaugu frá Haugasundi 24. desember 1929.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.