„Guðrún Runólfsdóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Runólfsdóttir''' húsfreyja á Vilborgarstöðum fæddist 1782 á Götum í Mýrdal og lést 19. ágúst 1843 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar voru Ru...) |
m (Verndaði „Guðrún Runólfsdóttir (Vilborgarstöðum)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 8. september 2014 kl. 17:52
Guðrún Runólfsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum fæddist 1782 á Götum í Mýrdal og lést 19. ágúst 1843 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Runólfur Ólafsson bóndi á Götum og í Pétursey í Mýrdal, f. 1740 og kona hans Kristín Gunnsteinsdóttir húsfreyja, f. 1752, d. 30. maí 1817.
Guðrún og Eiríkur giftust 1809. Þau bjugguá hluta Péturseyjar 1809-1810. Guðrún var gift vinnukona á Hellum í Mýrdal 1816 eða fyrr til 1817, er þau Eiríkur fluttust til Eyja.
Guðrún lést 1843.
Maður Guðrúnar var Eiríkur Eiríksson sjávarbóndi á Vilborgarstöðum, f. 1783, d. 11. desember 1855.
Barn þeirra hér:
1. Kristín Eiríksdóttir, f. 1811. Hún var hjá þeim 1828.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.