„Guðrún Jónsdóttir yngri (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Jónsdóttir''' yngri, húsfreyja á Vilborgarstöðum, fæddist 1805 í Árnagerði í Fljótshlíð og lést 1. júlí 1864 í Eyjum.<br> Foreldrar ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


Guðrún var með foreldrum sínum í Kornhúsum 1816. <br>
Guðrún var með foreldrum sínum í Kornhúsum 1816. <br>
Hún fluttist frá Núpi í Fljótshlíð að [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 1837, en var vinnukona hjá Eiríki og konu hans á Vilborgarstöðum í lok þess árs. Hún var síðan vinnukona þar samfleytt til giftingar 1849, en á því skeiði eignaðist hún 3 börn með Eiríki, það fyrsta meðan Guðrún kona hans var enn  lífs. Hún var svo húsfreyja þar til ársins 1855. <br>
Hún fluttist frá Núpi í Fljótshlíð að [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 1837, en var vinnukona hjá Eiríki og konu hans á Vilborgarstöðum í lok þess árs. Hún var síðan vinnukona þar samfleytt til giftingar 1849, en á því skeiði eignaðist hún barn með Magnúsi Sigmundssyni og  3 börn með Eiríki, það fyrsta meðan Guðrún kona hans var enn  lífs.  
Hún bjó ekkja á Vilborgarstöðum með Guðrúnu dóttur sína hjá sér 1856, ekkja með Guðrúnu  í heimili hjá Arnbjörgu og Magnúsi á Vilborgarstöðum 1858, ekkja á þeim bæ 1860 og enn 1863.<br>
Þrjú börn hennar dóu úr ginklofa, en Guðrún Eiríksdóttir lifði og fluttist úr landi.
Guðrún var svo húsfreyja þar til ársins 1855. <br>
Hún bjó ekkja á Vilborgarstöðum með Guðrúnu dóttur sína hjá sér 1856, ekkja með Guðrúnu  í heimili hjá Arnbjörgu og Magnúsi á Vilborgarstöðum 1858, ekkja á Vilborgarstöðum 1860 og enn 1863.<br>
Guðrún lést 1864.<br>
Guðrún lést 1864.<br>


Lína 13: Lína 15:
II. Maður Guðrúnar, (24. október 1849), var [[Eiríkur Eiríksson (Vilborgarstöðum)|Eiríkur Eiríksson]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1783, d. 11. desember 1855. Guðrún var síðari kona hans.
II. Maður Guðrúnar, (24. október 1849), var [[Eiríkur Eiríksson (Vilborgarstöðum)|Eiríkur Eiríksson]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1783, d. 11. desember 1855. Guðrún var síðari kona hans.
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. Jón Eiríksson, f. 17. ágúst 1840, d. 17. ágúst 1840  úr ginklofa.<br>
2. Jón Eiríksson, f. 17. ágúst 1840, d. 17. ágúst 1840  úr ginklofa.<br>
2. [[Guðrún Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)|Guðrún Eiríksdóttir]], f. 1848. Hún fluttist til Utah 1886.<br>
3. [[Guðrún Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)|Guðrún Eiríksdóttir]], f. 1848. Hún fluttist til Utah 1886.<br>
3. Eiríkur Eiríksson, f. 8. janúar 1845, d. 18. janúar 1845 úr ginklofa.<br>
4. Eiríkur Eiríksson, f. 8. janúar 1845, d. 18. janúar 1845 úr ginklofa.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 18. ágúst 2014 kl. 15:23

Guðrún Jónsdóttir yngri, húsfreyja á Vilborgarstöðum, fæddist 1805 í Árnagerði í Fljótshlíð og lést 1. júlí 1864 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Jón Ögmundsson bóndi í Kornhúsum í Hvolhreppi, f. í Tungu á Rangárvöllum, skírður 28. apríl 1767, d. 12. júlí 1835, og kona hans Margrét Bjarnadóttir húsfreyja, f. 1777 í Laugarási í Biskupstungum, d. 14. nóvember 1838.

Guðrún var með foreldrum sínum í Kornhúsum 1816.
Hún fluttist frá Núpi í Fljótshlíð að Norðurgarði 1837, en var vinnukona hjá Eiríki og konu hans á Vilborgarstöðum í lok þess árs. Hún var síðan vinnukona þar samfleytt til giftingar 1849, en á því skeiði eignaðist hún barn með Magnúsi Sigmundssyni og 3 börn með Eiríki, það fyrsta meðan Guðrún kona hans var enn lífs. Þrjú börn hennar dóu úr ginklofa, en Guðrún Eiríksdóttir lifði og fluttist úr landi. Guðrún var svo húsfreyja þar til ársins 1855.
Hún bjó ekkja á Vilborgarstöðum með Guðrúnu dóttur sína hjá sér 1856, ekkja með Guðrúnu í heimili hjá Arnbjörgu og Magnúsi á Vilborgarstöðum 1858, ekkja á Vilborgarstöðum 1860 og enn 1863.
Guðrún lést 1864.

I. Barnsfaðir Guðrúnar var Magnús Sigmundsson vinnumaður og sjómaður á Oddsstöðum, f. 1810, drukknaði með Vigfúsi Bergssyni bónda og hreppstjóra í Stakkagerði og 4 öðrum 18. nóvember 1842.
Barn þeirra var
1. Guðrún Magnúsdóttir, f. 14. júní 1843 á Vilborgarstöðum, d. 27. júní 1843 úr ginklofa.

II. Maður Guðrúnar, (24. október 1849), var Eiríkur Eiríksson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1783, d. 11. desember 1855. Guðrún var síðari kona hans. Börn þeirra voru:
2. Jón Eiríksson, f. 17. ágúst 1840, d. 17. ágúst 1840 úr ginklofa.
3. Guðrún Eiríksdóttir, f. 1848. Hún fluttist til Utah 1886.
4. Eiríkur Eiríksson, f. 8. janúar 1845, d. 18. janúar 1845 úr ginklofa.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.