„Jón Þorsteinsson (Tómasarbæ)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Þorsteinsson''' bóndi í Tómasarbæ fæddist 1645 og lést á bilinu frá lokum maí 1703- mai 1704.<br> Jón var bóndi í Tómasarbæ 1703 með konu sin...) |
m (Verndaði „Jón Þorsteinsson (Tómasarbæ)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 13. júlí 2014 kl. 19:10
Jón Þorsteinsson bóndi í Tómasarbæ fæddist 1645 og lést á bilinu frá lokum maí 1703- mai 1704.
Jón var bóndi í Tómasarbæ 1703 með konu sinni Emerentíönu, vinnumanninum Dagstyggi Guðmundssyni, og vinnukonunni Helgu Brynjólfsdóttur 18 ára.
Jón er ekki nefndur í Jarðabókinni 1704, en þá er Emerentíana einn af ábúendum á Ofanleiti. Því er ekki ólíklegt, að Tómasarbær hafi verið ein af hjáleigum Ofanleitis.
Kona Jóns var Emerentíana Ásgeirsdóttir húsfreyja, f. 1643, á lífi 1704.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn 1913-1917.
- Manntal 1703.