„Jón Árnason (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Árnason''' bóndi í Þorlaugargerði, Nýjabæ og húsmaður á Vilborgarstöðum fæddist 1731 og hrapaði úr [[Ofanleitishamar|Ham...) |
m (Verndaði „Jón Árnason (Vilborgarstöðum)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 19. júní 2014 kl. 18:19
Jón Árnason bóndi í Þorlaugargerði, Nýjabæ og húsmaður á Vilborgarstöðum fæddist 1731 og hrapaði úr Hamrinum 2. júní 1803.
Jón var í Þorlaugargerði 1789, í Nýjabæ 1801 og á Vilborgarstöðum við andlát.
Hann var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona er ókunn.
Barn þeirra:
1. Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1778. Hún var hjá þeim Guðrúnu í Nýjabæ 1801.
II. Síðari kona Jóns var Guðrún Hróbjartsdóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. 1742, d. 23. febrúar 1827.
Þau Guðrún voru barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Ljósmæður á Íslandi 1-2. Ritstjóri Björg Einarsdóttir. Ljósmæðrafélag Íslands 1984.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.