„Sigurður Sigurðsson yngri (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigurður Sigurðsson yngri (Þorlaugargerði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon frá Hallgeirsey í A-Landeyjum, bóndi á Skíðbakka þar, f. 1759, d. 8. febrúar 1846, og síðari kona hans Þorbjörg Árnadóttir húsfreyja frá Skammadal í Mýrdal, f. 1772, d. 31. október 1852.<br>  
Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon frá Hallgeirsey í A-Landeyjum, bóndi á Skíðbakka þar, f. 1759, d. 8. febrúar 1846, og síðari kona hans Þorbjörg Árnadóttir húsfreyja frá Skammadal í Mýrdal, f. 1772, d. 31. október 1852.<br>  


Sigurður var bróðir [[Magnús Sigurðsson (Háagarði)|Magnúsar Sigurðssonar]] bónda í [[Háigarður|Háagarði]] og bróðir [[Guðmundur Sigurðsson (Oddsstöðum)|Guðmundar Sigurðssonar]] bóndi á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
Sigurður var hálfbróðir, samfeðra,  [[Magnús Sigurðsson (Háagarði)|Magnúsar Sigurðssonar]] bónda í [[Háigarður|Háagarði]] og [[Guðmundur Sigurðsson (Oddsstöðum)|Guðmundar Sigurðssonar]] bóndi á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>


Sigurður yngri var með foreldrum sínum á Skíðbakka 1816.<br>
Sigurður yngri var með foreldrum sínum á Skíðbakka 1816.<br>

Útgáfa síðunnar 28. maí 2014 kl. 18:00

Sigurður Sigurðsson yngri, bóndi í Þorlaugargerði, fæddist 17. maí 1813, hrapaði til bana úr Stórhöfða 9. september 1844.
Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon frá Hallgeirsey í A-Landeyjum, bóndi á Skíðbakka þar, f. 1759, d. 8. febrúar 1846, og síðari kona hans Þorbjörg Árnadóttir húsfreyja frá Skammadal í Mýrdal, f. 1772, d. 31. október 1852.

Sigurður var hálfbróðir, samfeðra, Magnúsar Sigurðssonar bónda í Háagarði og Guðmundar Sigurðssonar bóndi á Oddsstöðum.

Sigurður yngri var með foreldrum sínum á Skíðbakka 1816.
Hann var kominn til Eyja 1840.

I. Kona Sigurðar yngri, (20. september 1840), var Sigþrúður Jónsdóttir húsfreyja, f. 1785, d. 8. mars 1860.
Þau voru barnlaus.

II. Barnsmóðir Sigurðar var Kristín Jónsdóttir á Oddsstöðum, síðar húsfreyja á Vesturhúsum.
Barn þeirra var
Auðbjörg Sigurðardóttir, f. 30. maí 1840, d. 5. júní 1840 úr ginklofa.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.