„Margrét Sigurðardóttir (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Margrét Sigurðardóttir (Dölum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
I. Maður Margrétar, (16. október 1887), var [[Guðjón Jónsson eldri (Dölum)|Guðjón Jónsson]] eldri, tómthúsmaður í Dölum, f. 4. ágúst 1862, d. 29. júní 1900.<br>
I. Maður Margrétar, (16. október 1887), var [[Guðjón Jónsson eldri (Dölum)|Guðjón Jónsson]] eldri, tómthúsmaður í Dölum, f. 4. ágúst 1862, d. 29. júní 1900.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Sophus Guðjón Guðjónsson, f. 24. desember 1886, með foreldrum sínum 1890.<br>
1. Sophus Guðjón Guðjónsson, f. 24. desember 1886, með foreldrum sínum 1890. Fór til náms 1901 (nafnið Sófus Guðjónsson).<br>
2. Sigurjón Guðjónsson, f. 10. desember 1888, d. 17. október 1895.<br>
2. Sigurjón Guðjónsson, f. 10. desember 1888, d. 17. október 1895.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 5. apríl 2014 kl. 22:58

Margrét Sigurðardóttir húsfreyja í Dölum fæddist 28. júní 1855 og lést 23. desember 1893.
Foreldrar hennar voru Sigurður Vigfússon bóndi á Steinsstöðum, f. 31. maí 1791, d. 15. apríl 1857, og síðari kona hans Halldóra Jónsdóttir húsfreyja, f. 10. október 1819, d. 24. mars 1883.

Margrét var á fyrsta ári hjá foreldrum sínum á Steinsstöðum 1855, niðursetningur með ekkjunni móður sinni á Löndum 1860, 15 ára niðursetningur í Juliushaab 1870, 25 ára vinnukona í Þorlaugargerði 1880, og þar var ekkjan móðir hennar 61 árs niðursetningur.
Hún var húsfreyja í Dölum 1890 og lést 1893.

I. Maður Margrétar, (16. október 1887), var Guðjón Jónsson eldri, tómthúsmaður í Dölum, f. 4. ágúst 1862, d. 29. júní 1900.
Börn þeirra hér:
1. Sophus Guðjón Guðjónsson, f. 24. desember 1886, með foreldrum sínum 1890. Fór til náms 1901 (nafnið Sófus Guðjónsson).
2. Sigurjón Guðjónsson, f. 10. desember 1888, d. 17. október 1895.


Heimildir