„Sigmundur Jónatansson (Kornhól)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigmundur Jónatansson (Kornhól)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Hann var fráskilinn beykissveinn á [[Vesturhús]]um 1840,  „höndlunarþjónn“ í [[Nýjabæjarhjallur|Nýjabæjarhjalli]] 1845, og í [[Sæmundarhús]]i 1850, beykir í [[París]] 1855.  <br>
Hann var fráskilinn beykissveinn á [[Vesturhús]]um 1840,  „höndlunarþjónn“ í [[Nýjabæjarhjallur|Nýjabæjarhjalli]] 1845, og í [[Sæmundarhús]]i 1850, beykir í [[París]] 1855.  <br>


Kona Sigmundar, (23. september 1834, skildu), var [[Hólmfríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Hólmfríður Bjarnadóttir]], f. 26. apríl 1810, d. 24. janúar 1855.<br>  
Sigmundur var tvíkvæntur.<br>
I. Fyrri kona hans, (23. september 1834, skildu), var [[Hólmfríður Bjarnadóttir (Miðhúsum)|Hólmfríður Bjarnadóttir]], f. 26. apríl 1810, d. 24. janúar 1855.<br>  
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Jónatan Sigmundsson, f. (15. desember) 1834, d. 25. desember 1834, 10 daga gamall úr ginklofa.<br>  
1. Jónatan Sigmundsson, f. (15. desember) 1834, d. 25. desember 1834, 10 daga gamall úr ginklofa.<br>  
2. Börre Sigmundsson, f. 15. nóvember 1835, d. 4.  nóvember 1835, 7 d. gamall, (dagsetningar svona í prestþj.bók).<br>
2. Börre Sigmundsson, f. 15. nóvember 1835, d. 4.  nóvember 1835, 7 d. gamall, (dagsetningar svona í prestþj.bók).<br>
3. Oddfríður Sigmundsdóttir, f. 11. desember 1836, d. 23. desember 1836 úr ginklofa.<br>
3. Oddfríður Sigmundsdóttir, f. 11. desember 1836, d. 23. desember 1836 úr ginklofa.<br>
II. Síðari kona Sigmundar, (25. október 1844), var [[Úlfheiður Jónsdóttir]], f. 28. september 1804, d. 15. september 1866.<br>
Þau voru barnlaus.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 23. febrúar 2014 kl. 15:07

Sigmundur Jónatansson beykir fæddist 1803 á Neðri-Brunná í Saurbæ í Dalasýslu og lést 27. ágúst 1860.
Foreldrar hans voru Jónatan Hálfdanarson bóndi á Neðri-Brunná, f. 1769, d. 12. maí 1840 og kona hans Monika Einarsdóttir húsfreyja, f. 1760, d. 30. ágúst 1825.

Sigmundur var vinnumaður í Hvítadal í Saurbæ 1821, var 29 ára beykir í Kornhól 1834 og þar var Hólmfríður Bjarnadóttir 24 ára vinnukona.
Hann var fráskilinn beykissveinn á Vesturhúsum 1840, „höndlunarþjónn“ í Nýjabæjarhjalli 1845, og í Sæmundarhúsi 1850, beykir í París 1855.

Sigmundur var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans, (23. september 1834, skildu), var Hólmfríður Bjarnadóttir, f. 26. apríl 1810, d. 24. janúar 1855.
Börn þeirra hér:
1. Jónatan Sigmundsson, f. (15. desember) 1834, d. 25. desember 1834, 10 daga gamall úr ginklofa.
2. Börre Sigmundsson, f. 15. nóvember 1835, d. 4. nóvember 1835, 7 d. gamall, (dagsetningar svona í prestþj.bók).
3. Oddfríður Sigmundsdóttir, f. 11. desember 1836, d. 23. desember 1836 úr ginklofa.

II. Síðari kona Sigmundar, (25. október 1844), var Úlfheiður Jónsdóttir, f. 28. september 1804, d. 15. september 1866.
Þau voru barnlaus.


Heimildir