„Helgafellsvöllur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Þessi völlur varð til vegna vikurhreinsunar í [[Helgafell]]i. Vikrinum var rutt niður til vesturs, jafnað úr honum og þannig myndaðist völlur. Grasvöllurinn var formlega tekinn í notkun árið 1978.
Þessi knattspyrnuvöllur, við rætur Helgafells að vestan, varð til vegna vikurhreinsunar í [[Helgafell]]i. Vikrinum var rutt niður til vesturs, jafnað úr honum og þannig myndaðist hið ágætasta vallarstæði. Mold var síðan sett ofan á vikurinn og grasfræi sáð í hana. Grasvöllurinn var formlega tekinn í notkun árið 1978 og hefur aðallega verið notaður sem æfingavöllur auk þess sem hann hefur verið heimavöllur '''KFS''', ''Knattspyrnufélagsins Framherja Smástundar''.


[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Stubbur]]

Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2005 kl. 07:36

Þessi knattspyrnuvöllur, við rætur Helgafells að vestan, varð til vegna vikurhreinsunar í Helgafelli. Vikrinum var rutt niður til vesturs, jafnað úr honum og þannig myndaðist hið ágætasta vallarstæði. Mold var síðan sett ofan á vikurinn og grasfræi sáð í hana. Grasvöllurinn var formlega tekinn í notkun árið 1978 og hefur aðallega verið notaður sem æfingavöllur auk þess sem hann hefur verið heimavöllur KFS, Knattspyrnufélagsins Framherja Smástundar.