„Minningar frá gosárinu 1973“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Minningar frá gosárinu 1973 Sigmar Þór Sveinbjörnsson Hér er áhöfnin á Elliðaey VE Þann 22. janúar 1973 vorum við á Elliðaey VE 45 á leið í land, höfðum ve...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
   
   
Þann 22. janúar 1973 vorum við á Elliðaey VE 45 á leið í land, höfðum verið að togveiðum á Víkinni og vestan við Portlandið í ágætu fiskiríi þegar gerði snarvitlaust SA-veður þannig að við urðum að hætta veiðum og fara í land.
Þann 22. janúar 1973 vorum við á Elliðaey VE 45 á leið í land, höfðum verið að togveiðum á Víkinni og vestan við Portlandið í ágætu fiskiríi þegar gerði snarvitlaust SA-veður þannig að við urðum að hætta veiðum og fara í land.
Áhöfn á Elliðaey var: Gísli Sigmarsson skipstjóri, Sigmar Þór Sveinbjörnsson stýrimaður, Magnús Magnússon I. vélstjóri, Eiður Þórarinsson II. vélstjóri, Sigurbjörn Sveinbjörnsson háseti.
Áhöfn á Elliðaey var: [[Gísli Sigmarsson]] skipstjóri, Sigmar Þór Sveinbjörnsson stýrimaður, Magnús Magnússon I. vélstjóri, Eiður Þórarinsson II. vélstjóri, Sigurbjörn Sveinbjörnsson háseti.
Við komum í land seinni part dags og lönduðum við Básaskersbryggju.
Við komum í land seinni part dags og lönduðum við Básaskersbryggju.
Ég man vel að það var svo mikill vindur að það var varla stætt á bryggjunni, hvað þá heldur  upp á bílpalli þar sem ég var að taka á móti og losa úr fiskisílóinu sem landað var með í þá daga. Þetta var áður en fiskikör og kassar komu til sögunnar.  
Ég man vel að það var svo mikill vindur að það var varla stætt á bryggjunni, hvað þá heldur  upp á bílpalli þar sem ég var að taka á móti og losa úr fiskisílóinu sem landað var með í þá daga. Þetta var áður en fiskikör og kassar komu til sögunnar.  
10

breytingar

Leiðsagnarval