„Jón Guðmundsson (formaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Magnússon (Goðaland)|Guðmundur Magnússon]] f. 5.09.1877 - d. 21.09.1959 og [[Helga Jónsdóttir (Goðaland)|Helga Jónsdóttir]] f. 19.01.1874 - d. 19.10.1947.
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Magnússon (Goðaland)|Guðmundur Magnússon]] f. 5.09.1877 - d. 21.09.1959 og [[Helga Jónsdóttir (Goðaland)|Helga Jónsdóttir]] f. 19.01.1874 - d. 19.10.1947.


Jón var kvæntur [[Rósa Árný Guðmundsdóttir|Rósu Guðmundsdóttur]]. Börn þeirra voru [[Gunnar Jónsson|Gunnar]] f.1940, Guðmundur f.1943 d.1945, Helga f.1947 og Guðríður f.1958.  
Jón var kvæntur [[Rósa Árný Guðmundsdóttir|Rósu Guðmundsdóttur]]. Börn þeirra voru [[Gunnar Jónsson|Gunnar]] f.1940 d.2013, Guðmundur f.1943 d.1945, Helga f.1947 og Guðríður f.1958.  


Fjölskyldan bjó fyrst í [[Miðey]] við [[Heimagata|Heimagötu]] og svo á [[Kirkjubæjarbraut 9]].
Fjölskyldan bjó fyrst í [[Miðey]] við [[Heimagata|Heimagötu]] og svo á [[Kirkjubæjarbraut 9]].

Útgáfa síðunnar 16. október 2013 kl. 09:19

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Jón Guðmundsson


Jón Guðmundsson fæddist 15. júlí 1905 og lést 4. mars 1972.

Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon f. 5.09.1877 - d. 21.09.1959 og Helga Jónsdóttir f. 19.01.1874 - d. 19.10.1947.

Jón var kvæntur Rósu Guðmundsdóttur. Börn þeirra voru Gunnar f.1940 d.2013, Guðmundur f.1943 d.1945, Helga f.1947 og Guðríður f.1958.

Fjölskyldan bjó fyrst í Miðey við Heimagötu og svo á Kirkjubæjarbraut 9.

Jón var formaður á mótorbátnum Ver.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðmund:

Jafnan sigli jagtar braut
Jón frá Goðalandi,
afla löngum háan hlaut
hetjan síróandi.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Jón Guðmunds, sannur sonur,
sýnir þétt aflann fína.
Ver stýrir bragninn bæri,
bárur þó ýfi Kári.
Bólgnum í brima svelgi
blakk súða lætur flakka.
Heppinn sá kólgu kappi
kann sín á miðum hranna.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.