„Ritverk Árna Árnasonar/Símskeyti“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <br> <br> <br> ::::::Úr fórum Árna Árnasonar :::::::<big><big>Símskeyti</big></big> ::::<big>Til Jóhannesar Long, systurmanns Árna.</big> ::::::Jóh. H. Jóh. á silfurbr...)
 
m (Verndaði „Ritverk Árna Árnasonar/Símskeyti“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 30. ágúst 2013 kl. 13:44




Úr fórum Árna Árnasonar


Símskeyti


Til Jóhannesar Long, systurmanns Árna.


Jóh. H. Jóh. á silfurbrúðkaupsdegi
Starfsmannadagur og húmnótt hljóð,
og hvergi glatað né misst.
Fjórðungur aldar við ástarglóð,
sem ornar jafn vel og fyrst.
Og enn er skammt gengin ævislóð
og enn er brosað og kysst.


Skeyti frá Unu Jónsdóttur
Bless á silfurbrúðkaupsdag
og blessi drottinn ykkar hag
og einnig börnin ástarblíð
um alla lífsins tíð.
Una


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit