„Ritverk Árna Árnasonar/Á lokadegi lítill fæddist snáði“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: <br> <br> <br> ::::::::Úr fórum Árna Árnasonar <br> ::::::::<big>Á lokadegi lítill fæddist snáði</big> <br> ::::::::Á lokadegi lítill fæddi...) |
m (Verndaði „Ritverk Árna Árnasonar/Á lokadegi lítill fæddist snáði“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2013 kl. 17:42
- Úr fórum Árna Árnasonar
- Á lokadegi lítill fæddist snáði
- Á lokadegi lítill fæddist snáði,
- í landi fjarri gamla Ísaláði.
- En björgin heilla hugann, og hafið vítt og blátt,
- er fuglar frjálsir kvaka um fagra sumarnátt.
- Bjarnarey, best er þér að unna,
- Bjarnarey, bjargmenn einir kunna,
- Bjarnarey.
Bróðir Árna Lárus G. Árnason bifreiðastjóri fæddist 11. maí 1896 í Vesturheimi. (Heimaslóð).