„Ritverk Árna Árnasonar/Jóhannes Gíslason (Eyjarhólum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Foreldrar hans voru [[Gísli Geirmundsson]] þurrabúðarmaður á Eyjarhólum, f. 9. janúar 1874 á Kalmanstjörn á Reykjanesi, d. 9. júlí 1919 og kona hans  
Foreldrar hans voru [[Gísli Geirmundsson]] þurrabúðarmaður á Eyjarhólum, f. 9. janúar 1874 á Kalmanstjörn á Reykjanesi, d. 9. júlí 1919 og kona hans  
[[Jakobína Hafliðadóttir (Eyjarhólum)|Þórunn ''Jakobína'' Hafliðadóttir]], f. 30. janúar 1875 í Fjósum í Mýrdal, d. 27. maí 1965.<br>
[[Jakobína Hafliðadóttir (Eyjarhólum)|Þórunn ''Jakobína'' Hafliðadóttir]], f. 30. janúar 1875 í Fjósum í Mýrdal, d. 27. maí 1965.<br>
Jóhannes var bróðir [[Guðlaugur Gíslason|Guðlaugs Gíslasonar]] bæjarstjóra og alþingismanns.<br>


Kona Jóhannesar Gíslasonar var [[Guðrún Einarsdóttir (Kanastöðum)|Guðrún Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 28. febrúar 1909, d. 28. desember 1986.
Kona Jóhannesar Gíslasonar var [[Guðrún Einarsdóttir (Kanastöðum)|Guðrún Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 28. febrúar 1909, d. 28. desember 1986.

Útgáfa síðunnar 13. ágúst 2013 kl. 21:03

Kynning.

Jóhannes Gunnar Gíslason skrifstofumaður frá Eyjarhólum, búsettur á Kanastöðum, fæddist 14. júlí 1906 á Stafnesi í Hvalsnessókn á Reykjanesi og lést 2. janúar 1995.
Foreldrar hans voru Gísli Geirmundsson þurrabúðarmaður á Eyjarhólum, f. 9. janúar 1874 á Kalmanstjörn á Reykjanesi, d. 9. júlí 1919 og kona hans Þórunn Jakobína Hafliðadóttir, f. 30. janúar 1875 í Fjósum í Mýrdal, d. 27. maí 1965.

Jóhannes var bróðir Guðlaugs Gíslasonar bæjarstjóra og alþingismanns.

Kona Jóhannesar Gíslasonar var Guðrún Einarsdóttir húsfreyja, f. 28. febrúar 1909, d. 28. desember 1986.

Börn Jóhannesar og Guðrúnar eru:
1. Erna, f. 2. janúar 1937. Maki: Sveinbjörn Hjálmarsson Jónssonar, f. 11. september 1931.
2. Hjálmar Þór, f. 23. september 1940. Maki (skildu): Helga Sveinbjörnsdóttir Hjartarsonar, f. 31. október 1943.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Jóhannes er röskur meðalmaður á hæð, fremur grannur, en samsvarar sér þó vel, dálítið lotinn, en þó ekki til lýta. Hann er svarthærður með stór kollvik, langleitur, beint nef og hátt enni, en ljós í andliti. Hann er vel styrkur og fylginn sér, þolinn og þrautseigur. Hann virðist nokkuð daufur í skapi gagnvart fjöldanum, en í sínum hóp er hann kátur og hrókur fagnaðar.
Veiðimaður er Jóhannes ágætur, rólegur og gætinn. Hann hefir fundið góðan veiðistað í Álsey í norðanátt og hefir staðurinn verið nefndu ,,Jóasteinn“.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir