„Ástgeir Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 16767.jpg|thumb|250px|Ástgeir]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 16767.jpg|thumb|250px|Ástgeir]]
'''Ástgeir Guðmundsson''', [[Litlibær|Litlabæ]], fæddist 27. október 1858 og lést 30. september 1943. Synir Ástgeirs hétu [[Valdimar Ástgeirsson|Valdimar]], [[Kristinn Ástgeirsson|Kristinn]], [[Ólafur Ástgeirsson|Ólafur]] og [[Magnús Ástgeirsson|Magnús]].  
'''Ástgeir Guðmundsson''', [[Litlibær|Litlabæ]], fæddist 27. október 1858 og lést 30. september 1943. Synir Ástgeirs hétu [[Valdimar Ástgeirsson|Valdimar]], [[Kristinn Ástgeirsson|Kristinn]], [[Ólafur Ástgeirsson|Ólafur]] og [[Magnús Ástgeirsson (Litlabæ)|Magnús]].  


Ástgeir flutti alfarið til Vestmannaeyja 1880. Ástgeir var formaður á [[Sæborg]]u sem hann smíðaði sjálfur. Var hann með hana í tvær vertíðir en hætti þá formennsku. Sonur Ástgeirs, Magnús, var við formennsku á Sæborgu á eftir föður sínum. Eftir að Ástgeir hætti formennsku hóf hann bátasmíði. Mun hann hafa smíðað 10 mótorbáta í Eyjum og marga á Stokkseyri.  
Ástgeir flutti alfarið til Vestmannaeyja 1880. Ástgeir var formaður á [[Sæborg]]u sem hann smíðaði sjálfur. Var hann með hana í tvær vertíðir en hætti þá formennsku. Sonur Ástgeirs, Magnús, var við formennsku á Sæborgu á eftir föður sínum. Eftir að Ástgeir hætti formennsku hóf hann bátasmíði. Mun hann hafa smíðað 10 mótorbáta í Eyjum og marga á Stokkseyri.  

Útgáfa síðunnar 11. ágúst 2013 kl. 18:54

Ástgeir

Ástgeir Guðmundsson, Litlabæ, fæddist 27. október 1858 og lést 30. september 1943. Synir Ástgeirs hétu Valdimar, Kristinn, Ólafur og Magnús.

Ástgeir flutti alfarið til Vestmannaeyja 1880. Ástgeir var formaður á Sæborgu sem hann smíðaði sjálfur. Var hann með hana í tvær vertíðir en hætti þá formennsku. Sonur Ástgeirs, Magnús, var við formennsku á Sæborgu á eftir föður sínum. Eftir að Ástgeir hætti formennsku hóf hann bátasmíði. Mun hann hafa smíðað 10 mótorbáta í Eyjum og marga á Stokkseyri.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.