„Jóhann Gunnar Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Jóhann gaf út fjölda bóka og rita, frumsamdra, þýddra og eftir aðra.  
Jóhann gaf út fjölda bóka og rita, frumsamdra, þýddra og eftir aðra.  


Kona Jóhanns hét Ragna Haraldsdóttir og giftust þau í Vestmannaeyjum sama ár og Jóhann tekur við embætti bæjarstjóra hér.
Kona Jóhanns hét Ragna Haraldsdóttir og giftust þau í Vestmannaeyjum sama ár og Jóhann tók við embætti bæjarstjóra hér.





Útgáfa síðunnar 8. nóvember 2005 kl. 15:06

Jóhann Gunnar Ólafsson fæddist 19. nóvember 1902 í Vík í Mýrdal. Foreldrar hans voru Ólafur Arinbjarnarson verslunarstjóri og Sigríður Eyþórsdóttir. Hann varð cand. juris frá Háskóla Íslands 1927. Jóhann var kosinn bæjarstjóri í Vestmannaeyjum í desember 1928 og gegndi því embætti til 1938. Eftir tveggja ára starf við Útvegsbankann í Vestmannaeyjum fluttist hann á Ísafjörð þar sem hann gegndi embætti sýslumanns í 25 ár.

Jóhann gaf út fjölda bóka og rita, frumsamdra, þýddra og eftir aðra.

Kona Jóhanns hét Ragna Haraldsdóttir og giftust þau í Vestmannaeyjum sama ár og Jóhann tók við embætti bæjarstjóra hér.



Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár, II. bindi. Reykjavík, Vestmannaeyjabær, 1991.