„Guðrún Rafnsdóttir (Stakkagerði-vestra)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Rafnsdóttir''' húsfreyja í Vestra-Stakkagerði fæddist 22. mars 1910 og lést 25. október 2004.<br> Foreldrar hennar voru [[Rafn Júlíus Símona...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Guðrún Rafnsdóttir''' húsfreyja í [[Stakkagerði-Vestra|Vestra-Stakkagerði]] fæddist 22. mars 1910 og lést 25. október 2004.<br>
'''Guðrún Rafnsdóttir''' húsfreyja í [[Stakkagerði-Vestra|Vestra-Stakkagerði]] fæddist 22. mars 1910 á Grundarfirði og lést 25. október 2004.<br>
Foreldrar hennar voru [[Rafn Júlíus Símonarson]] frá Norðfirði, sjómaður og útgerðarmaður þar, síðar verslunarmaður á [[Lönd|Litlu-Löndum]] í Eyjum, f. 1. júlí 1866, d. 9. júlí 1933 og  
Foreldrar hennar voru [[Rafn Júlíus Símonarson]] frá Norðfirði, sjómaður og útgerðarmaður þar, síðar verslunarmaður á [[Lönd|Litlu-Löndum]] í Eyjum, f. 1. júlí 1866, d. 9. júlí 1933 og kona hans Guðrún Gísladóttir húsfreyja og saumakona í Vindheimi í Norðfirði 1901, f. 27. júní 1872, d. 5. janúar 1912.<br>
kona hans Guðrún Gísladóttir húsfreyja og saumakona í Vindheimi í Norðfirði 1901, f. 27. júní 1872, d. 5. janúar 1912.<br>


Maður (skildu) Guðrúnar Rafnsdóttur var [[Þórarinn Bernótusson (Stakkagerði-Vestra|Þórarinn Bernótusson]] frá Vestra-Stakkagerði, f. 20. maí 1908, d. 10. ágúst 1943.<br>
Maður (skildu) Guðrúnar Rafnsdóttur var [[Þórarinn Bernótusson (Stakkagerði-Vestra|Þórarinn Bernótusson]] frá Vestra-Stakkagerði, f. 20. maí 1908, d. 10. ágúst 1943.<br>
Guðrún var húsfreyja í Vestra-Stakkagerði 1930. Hún bjó síðast í Reykjavík.<br>
Guðrún fluttist til Eyja 1920. Hún var húsfreyja í Vestra-Stakkagerði 1930. Hún bjó síðast í Reykjavík.<br>
Barn þeirra Þórarins og Guðrúnar var<br>
Barn þeirra Þórarins og Guðrúnar var<br>
[[Hilmar Bernótus Þórarinsson]] rafvirkjameistari og framkvæmdastjóri í Garðabæ, f. 8. desember 1929, d. 14. júní 1992. Hann ólst upp hjá frænku sinni (ömmusystur) [[Guðbjörg Þórðardóttir (Fífilgötu)|Guðbjörgu Þórðardóttur]] húsfreyju á [[Fífilgata|Fífilgötu 3]] og manni hennar [[Árni Þórarinsson|Árna hafnsögumanni Þórarinssyni]].<br>
[[Hilmar Bernótus Þórarinsson]] rafvirkjameistari og framkvæmdastjóri í Garðabæ, f. 8. desember 1929, d. 14. júní 1992. Hann ólst upp hjá frænku sinni (ömmusystur) [[Guðbjörg Þórðardóttir (Fífilgötu)|Guðbjörgu Þórðardóttur]] húsfreyju á [[Fífilgata|Fífilgötu 3]] og manni hennar [[Árni Þórarinsson|Árna hafnsögumanni Þórarinssyni]].<br>

Útgáfa síðunnar 11. júní 2013 kl. 13:01

Guðrún Rafnsdóttir húsfreyja í Vestra-Stakkagerði fæddist 22. mars 1910 á Grundarfirði og lést 25. október 2004.
Foreldrar hennar voru Rafn Júlíus Símonarson frá Norðfirði, sjómaður og útgerðarmaður þar, síðar verslunarmaður á Litlu-Löndum í Eyjum, f. 1. júlí 1866, d. 9. júlí 1933 og kona hans Guðrún Gísladóttir húsfreyja og saumakona í Vindheimi í Norðfirði 1901, f. 27. júní 1872, d. 5. janúar 1912.

Maður (skildu) Guðrúnar Rafnsdóttur var Þórarinn Bernótusson frá Vestra-Stakkagerði, f. 20. maí 1908, d. 10. ágúst 1943.
Guðrún fluttist til Eyja 1920. Hún var húsfreyja í Vestra-Stakkagerði 1930. Hún bjó síðast í Reykjavík.
Barn þeirra Þórarins og Guðrúnar var
Hilmar Bernótus Þórarinsson rafvirkjameistari og framkvæmdastjóri í Garðabæ, f. 8. desember 1929, d. 14. júní 1992. Hann ólst upp hjá frænku sinni (ömmusystur) Guðbjörgu Þórðardóttur húsfreyju á Fífilgötu 3 og manni hennar Árna hafnsögumanni Þórarinssyni.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Árni Árnason.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Garður.is.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.