„Jórunn Sigurðardóttir (Löndum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Jórunn Sigurðardóttir''' vinnukona á Löndum, fæddist 24. nóvember 1881 á Lágafelli í A-Landeyjum og lést á Sjúkrahúsinu 8. júlí 1965.<br> Foreldrar hennar voru [[S...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Jóga .jpg|thumb|300px|''Jórunn Sigurðardóttir.'']] | |||
'''Jórunn Sigurðardóttir''' vinnukona á [[Lönd]]um, fæddist 24. nóvember 1881 á Lágafelli í A-Landeyjum og lést á Sjúkrahúsinu 8. júlí 1965.<br> | '''Jórunn Sigurðardóttir''' vinnukona á [[Lönd]]um, fæddist 24. nóvember 1881 á Lágafelli í A-Landeyjum og lést á Sjúkrahúsinu 8. júlí 1965.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Guðmundsson (Uppsölum)|Sigurður Guðmundsson]] bóndi á Lágafelli í A-Landeyjum, síðar dvalarmaður í [[Uppsalir|Uppsölum]] f. 13. ágúst 1842, d. 11. mars 1905 á Uppsölum í Eyjum og kona hans (15. maí 1873, skildu), Þórunn húsfreyja, f. 18. október 1839, d. 25. maí 1899, Sigurðardóttir. <br> | Foreldrar hennar voru [[Sigurður Guðmundsson (Uppsölum)|Sigurður Guðmundsson]] bóndi á Lágafelli í A-Landeyjum, síðar dvalarmaður í [[Uppsalir|Uppsölum]] f. 13. ágúst 1842, d. 11. mars 1905 á Uppsölum í Eyjum og kona hans (15. maí 1873, skildu), Þórunn húsfreyja, f. 18. október 1839, d. 25. maí 1899, Sigurðardóttir. <br> |
Útgáfa síðunnar 2. maí 2013 kl. 10:15
Jórunn Sigurðardóttir vinnukona á Löndum, fæddist 24. nóvember 1881 á Lágafelli í A-Landeyjum og lést á Sjúkrahúsinu 8. júlí 1965.
Foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson bóndi á Lágafelli í A-Landeyjum, síðar dvalarmaður í Uppsölum f. 13. ágúst 1842, d. 11. mars 1905 á Uppsölum í Eyjum og kona hans (15. maí 1873, skildu), Þórunn húsfreyja, f. 18. október 1839, d. 25. maí 1899, Sigurðardóttir.
Jórunn var 8 ára með móður sinni, fráskilinni vinnukonu, í Búðarhóls-Austurhjáleigu (Hólavatni) 1890.
Við manntal 1910 var hún skráð hjú á Löndum, en var fjarverandi á Eskifirði.
Jórunn var síðan vinnukona hjá hjónunum á Löndum, þeim Elínu Þorsteinsdóttur og Friðriki Svipmundssyni þeirra búskap, fylgdi síðan Elínu og var síðast með Friðriki og Erlu, uns hún var lögð inn á Sjúkrahúsið öldruð, og þar lést hún 1965.
„Hún fylgdi þrem barnakynslóðum stór-fjölskyldunnar, - pabba og systkinum hans, okkur systkinum og börnum okkar Erlu,“ sagði Friðrik.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Friðrik Ásmundsson.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.