„Jón Sigbjörnsson (Ekru)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Ný síða: '''Jón Guðbjörn Sigbjörnsson''', Ekru, fæddist að Framnesi í Vestmannaeyjum þann 28. mars 1907 og lést 1. mars 1942. Foreldrar hans voru Sigbjörn Björnsson og...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Guðbjörn Sigbjörnsson''', [[Ekra|Ekru]], fæddist að [[Framnes]]i í Vestmannaeyjum þann 28. mars 1907 og lést 1. mars 1942. Foreldrar hans voru [[Sigbjörn Björnsson]] og [[Þóranna Jónsdóttir]].  
'''Jón Guðbjörn Sigbjörnsson''', [[Ekra|Ekru]], fæddist að [[Framnes]]i í Vestmannaeyjum þann 28. mars 1907 og lést 1. mars 1942. Foreldrar hans voru [[Sigbjörn Björnsson]] og [[Þóranna Jónsdóttir]].  


Formennsku hóf Jón árið 1935 á [[Garðar I|Garðari I]], eftir það var Jón með [[Skuld I]] , [[Atlantis]], [[Sleipnir|Sleipni]] og [[Þuríður Formaður|Þuríði formann]] sem áður hét [[Karl]]. Á honum fórst hann 1. mars 1942 með allri áhöfn við Selártungu austur af Grindavík í suðaustan ofsaveðri.
Formennsku hóf Jón árið 1935 á [[Garðar I|Garðari I]], eftir það var Jón með [[Skuld I]] , [[Atlantis]], [[Sleipnir|Sleipni]] og [[Þuríður Formaður|Þuríði formann]] sem áður hét [[Karl]]. Á honum fórst hann 1. mars 1942 með allri áhöfn við Selatanga austur af Grindavík í suðaustan ofsaveðri.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 24. mars 2013 kl. 13:42

Jón Guðbjörn Sigbjörnsson, Ekru, fæddist að Framnesi í Vestmannaeyjum þann 28. mars 1907 og lést 1. mars 1942. Foreldrar hans voru Sigbjörn Björnsson og Þóranna Jónsdóttir.

Formennsku hóf Jón árið 1935 á Garðari I, eftir það var Jón með Skuld I , Atlantis, Sleipni og Þuríði formann sem áður hét Karl. Á honum fórst hann 1. mars 1942 með allri áhöfn við Selatanga austur af Grindavík í suðaustan ofsaveðri.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.