„Steinvör Lárusdóttir“: Munur á milli breytinga
(Mynd) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 6: | Lína 6: | ||
Árið 1891 fór Einar einn af stað til Utah í Bandaríkjunum og Steinvör og börn þeirra Gísli, Kristín og Lárus fóru út ári síðar. Þau bjuggu framan af í Spanish Fork í Utah, en fluttu til Washington-fylkis um árið 1900. | Árið 1891 fór Einar einn af stað til Utah í Bandaríkjunum og Steinvör og börn þeirra Gísli, Kristín og Lárus fóru út ári síðar. Þau bjuggu framan af í Spanish Fork í Utah, en fluttu til Washington-fylkis um árið 1900. | ||
Steinvör lést þann 20. október 1942 og er jarðsett í í Blaine, Washington. | Síðustu árin bjó Steinvör hjá Abraham syni sínum og eiginkonu hans, Georgiu, í Bellingham í Washington. Hún lést þann 20. október 1942 og er jarðsett í í Blaine, Washington. | ||
Börn Steinvarar og Einars voru: | Börn Steinvarar og Einars voru: | ||
Lína 16: | Lína 16: | ||
*6. Margus Christian Bjarnson, f. 23. júlí 1903 í Washington, d. 11. júní 1947 í Kaliforníu. | *6. Margus Christian Bjarnson, f. 23. júlí 1903 í Washington, d. 11. júní 1947 í Kaliforníu. | ||
*7. Martin Peter Bjarnason, f. 1905 í Washington, d. 14. júlí 1916 í Washington. | *7. Martin Peter Bjarnason, f. 1905 í Washington, d. 14. júlí 1916 í Washington. | ||
*8. Bertha S. Bjarnson – Breedlove - Woltman, f. 1908 í Washington | *8. Bertha S. Bjarnson – Breedlove - Woltman, f. 1908 í Washington, d. 4. janúar 1992 í Rohnert Park, Sonoma í Kaliforníu. | ||
Útgáfa síðunnar 4. mars 2013 kl. 14:17
Steinvör Lárusdóttir var fædd 12. júlí 1866 á Kornhól í Vestmannaeyjum, dóttir hjónanna Lárusar Jónssonar og Kristínar Gísladóttur sem síðar bjuggu að Búastöðum. Systkini hennar sem upp komust voru Ólöf (1862-1944), Gísli (1865-1935), Jóhanna (1868-1953), Lárus Kristján (1874-1890), Jóhann Pétur (1876-1953) og Jórunn Fríður (1880-1959).
Steinvör giftist þann 28. október 1887 Einari Bjarnasyni frá Dölum, Vestmannaeyjum, syni hjónanna Bjarna Bjarnasonar og Margrétar Guðmundsdóttur. Einar var fæddur í Vestmannaeyjum 1860 og lést þann 29. maí 1911 í Blaine í Washington fylki í Bandaríkjunum.
Árið 1891 fór Einar einn af stað til Utah í Bandaríkjunum og Steinvör og börn þeirra Gísli, Kristín og Lárus fóru út ári síðar. Þau bjuggu framan af í Spanish Fork í Utah, en fluttu til Washington-fylkis um árið 1900.
Síðustu árin bjó Steinvör hjá Abraham syni sínum og eiginkonu hans, Georgiu, í Bellingham í Washington. Hún lést þann 20. október 1942 og er jarðsett í í Blaine, Washington.
Börn Steinvarar og Einars voru:
- 1. Gísli Jóhann Einarsson, f. 17. febrúar 1886 í Vestmannaeyjum, d. 1. júlí 1898 í Spanish Fork, Utah
- 2. Kristín Ingunn Einarsdóttir, f. 17. júní 1889 í Vestmannaeyjum, d. fyrir 1910
- 3. Lárus Einar Einarsson, f. 26. október 1891 í Vestmannaeyjum, d. 31. desember 1892 í Spanish Fork, Utah
- 4. William Lawrence Bjarnson, f. 22. ágúst 1894 í Spanish Fork, Utah, d. 23. júní 1957 í Oregon.
- 5. Abraham Isaac Jacob Bjarnson, f. 1899 í Utah, d. 3. janúar 1964 í Washington
- 6. Margus Christian Bjarnson, f. 23. júlí 1903 í Washington, d. 11. júní 1947 í Kaliforníu.
- 7. Martin Peter Bjarnason, f. 1905 í Washington, d. 14. júlí 1916 í Washington.
- 8. Bertha S. Bjarnson – Breedlove - Woltman, f. 1908 í Washington, d. 4. janúar 1992 í Rohnert Park, Sonoma í Kaliforníu.
Heimildir
- Þorsteinn Víglundsson. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. Blik. 23. árg 1962.
- Prestþjónustubækur Vestmannaeyjum
- Vesturfaraskrá 1870-1914 (1983), eftir Júníus H. Kristinsson.
- Manntal fyrir Whatcom County, Washington árið 1910
- Manntal fyrir Whatcom County, Washington árið 1930
- Legstaðaskrá fyrir kirkjugarðinn í Blaine, Washington (Steinvör og Einar)
- Legstaðaskrá fyrir kirkjugarðinn í Spanish Fork, Utah (Gísli og Lárus)
- Legstaðaskrá fyrir kirkjugarðinn í Bayview, Washington (Martin Peter)
- Legstaðaskrá www.findagrave.com (William og Abraham)
- California Death Records http://vitals.rootsweb.ancestry.com/ca/death/search.cgi (Margus)