„Sigurbjörg Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


----
----
[[Mynd:KG-mannamyndir 15242.jpg|thumb|300px|Sigurbjörg og Sigurður með Sigurjón.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 15242.jpg|thumb|200px|''Sigurbjörg og Sigurður með Sigurjón.'']]
'''Sigurbjörg Sigurðardóttir''' í [[Brekkuhús]]i fæddist 20. janúar 1863 og lést 3. júní 1956.
'''Sigurbjörg Sigurðardóttir''' húsfreyja í [[Brekkuhús]]i, fæddist 20. janúar 1863, lést 3. júní 1956.<br>
 
Faðir hennar var Sigurður bóndi að Efra-Hvoli í Hvolhreppi, f. 18. apríl 1841 í Litlu-Hildisey í A-Landeyjum, d. 25. febrúar 1892, Gunnlaugsson bónda í Litlu-Hildisey, f. 28. ágúst 1804, d. 21. nóvember 1884, Einarssonar bónda í Litlu-Hildisey, f. um 1780 á Hólmum í A-Landeyjum, d. 25. september 1846 í Eystri-Hól, og konu Einars (1803), Oddnýjar húsfreyju, f. 1769, d. 27. febrúar 1850, Guðmundsdóttur.<br>
Eiginmaður hennar hét [[Sigurður Sveinbjörnsson]]. Þau bjuggu á Hallgeirsey í Landeyjum en fluttu til Vestmannaeyja árið 1892 þegar sonur þeirra, [[Sigurjón Sigurðsson|Sigurjón]], var tveggja ára gamall
Móðir Sigurðar Gunnlaugssonar og kona Gunnlaugs var Guðríður húsfreyja, f. 1808 í Voðmúlastaðarsókn, Magnúsdóttir bónda Vatnahjáleigu og Oddakoti í A-Landeyjum, f. 1759 í Vatnahjáleigu, d. 28. maí 1819, Jónssonar, og konu Magnúsar (1793), Sigríðar húsfreyju, f. 1768 á Lágafelli í A-Landeyjum, d. 8. janúar 1847 í V-Landeyjum, Jónsdóttur.<br>
Móðir Sigurbjargar og kona Sigurðar Gunnlaugssonar var Ingibjörg húsfreyja, f. 25. október 1840, d. 25. september 1930, Árnadóttir bónda á Skækli og  Rimakoti í Landeyjum, f. 5. ágúst 1803 á Skækli, d. 12. janúar 1854 í Rimakoti, Pálssonar bónda á Skækli, Skíðbakka og í Kúfhól í A-Landeyjum, Jónssonar, og konu Páls Jónssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1777 á Hólmum, d. 13. janúar 1852 í Rimakoti, Árnadóttur.<br>
Móðir Ingibjargar Árnadóttur og kona Árna Pálssonar var Ingveldur húsfreyja, f. 29. september 1806 á Núpi undir Eyjafjöllum, d. 6. ágúst 1843 í Rimakoti, Ormsdóttir bónda í Butru í A-Landeyjum, á Núpi og í Gerðakoti undir Eyjafjöllum, f. 10. júní 1762 í Butru, d. 30. mars 1820 í Gerðakoti, Ormssonar, og konu Orms, Bjargar húsfreyju, f. 1771 í Dúðu í Fljótshlíð, d. 16. febrúar 1840 á Búðarhóli í A-Landeyjum, Benediktsdóttur.<br>


Sigurbjörg var hjá foreldrum sínum í Litlu-Hildisey 1870, en 1890 eru þau Sveinbjörn bæði vinnuhjú í Hallgeirsey. Þau fluttust til Eyja 1891. 1901 bjuggu þau með fjölskyldu á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], en 1910 í Brekkuhúsi.<br>
Maður Sigurbjargar (1891) var [[Sigurður Sveinbjörnsson (Brekkuhúsi)|Sigurður Sveinbjörnsson]] bóndi í [[Brekkuhús]]i, fæddur 20. júní 1865 og lést 11. júní 1933. <br>


Börn Sigurðar og Sigurbjargar:<br>
1. [[Sigurjón Sigurðsson|Sigurjón]], fæddur 6. mars 1890 í Krosssókn í A-Landeyjum, d. 8. júní 1959.<br>
2. [[Guðbjörg Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)|Aðalheiður frá Brekkuhúsi]], fædd 15. febrúar 1896, dáin 30. janúar 1958.<br>
3. Þau Sigurbjörg ólu upp nokkur fósturbörn. [[Friðfinnur Finnsson|Finnur á Oddgeirshólum]] og [[Björgvin Hafsteinn Pálsson (Brekkuhúsi)|Björgvin Pálsson]] voru aldir upp hjá þeim.<br>
{{Heimildir|
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Ofanbyggjarar]]
[[Flokkur:Ofanbyggjarar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Brekkuhúsi]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2013 kl. 11:59

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðrar sem hafa borið nafnið „Sigurbjörg Sigurðardóttir


Sigurbjörg og Sigurður með Sigurjón.

Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja í Brekkuhúsi, fæddist 20. janúar 1863, lést 3. júní 1956.
Faðir hennar var Sigurður bóndi að Efra-Hvoli í Hvolhreppi, f. 18. apríl 1841 í Litlu-Hildisey í A-Landeyjum, d. 25. febrúar 1892, Gunnlaugsson bónda í Litlu-Hildisey, f. 28. ágúst 1804, d. 21. nóvember 1884, Einarssonar bónda í Litlu-Hildisey, f. um 1780 á Hólmum í A-Landeyjum, d. 25. september 1846 í Eystri-Hól, og konu Einars (1803), Oddnýjar húsfreyju, f. 1769, d. 27. febrúar 1850, Guðmundsdóttur.
Móðir Sigurðar Gunnlaugssonar og kona Gunnlaugs var Guðríður húsfreyja, f. 1808 í Voðmúlastaðarsókn, Magnúsdóttir bónda Vatnahjáleigu og Oddakoti í A-Landeyjum, f. 1759 í Vatnahjáleigu, d. 28. maí 1819, Jónssonar, og konu Magnúsar (1793), Sigríðar húsfreyju, f. 1768 á Lágafelli í A-Landeyjum, d. 8. janúar 1847 í V-Landeyjum, Jónsdóttur.
Móðir Sigurbjargar og kona Sigurðar Gunnlaugssonar var Ingibjörg húsfreyja, f. 25. október 1840, d. 25. september 1930, Árnadóttir bónda á Skækli og Rimakoti í Landeyjum, f. 5. ágúst 1803 á Skækli, d. 12. janúar 1854 í Rimakoti, Pálssonar bónda á Skækli, Skíðbakka og í Kúfhól í A-Landeyjum, Jónssonar, og konu Páls Jónssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1777 á Hólmum, d. 13. janúar 1852 í Rimakoti, Árnadóttur.
Móðir Ingibjargar Árnadóttur og kona Árna Pálssonar var Ingveldur húsfreyja, f. 29. september 1806 á Núpi undir Eyjafjöllum, d. 6. ágúst 1843 í Rimakoti, Ormsdóttir bónda í Butru í A-Landeyjum, á Núpi og í Gerðakoti undir Eyjafjöllum, f. 10. júní 1762 í Butru, d. 30. mars 1820 í Gerðakoti, Ormssonar, og konu Orms, Bjargar húsfreyju, f. 1771 í Dúðu í Fljótshlíð, d. 16. febrúar 1840 á Búðarhóli í A-Landeyjum, Benediktsdóttur.

Sigurbjörg var hjá foreldrum sínum í Litlu-Hildisey 1870, en 1890 eru þau Sveinbjörn bæði vinnuhjú í Hallgeirsey. Þau fluttust til Eyja 1891. 1901 bjuggu þau með fjölskyldu á Fögruvöllum, en 1910 í Brekkuhúsi.
Maður Sigurbjargar (1891) var Sigurður Sveinbjörnsson bóndi í Brekkuhúsi, fæddur 20. júní 1865 og lést 11. júní 1933.

Börn Sigurðar og Sigurbjargar:
1. Sigurjón, fæddur 6. mars 1890 í Krosssókn í A-Landeyjum, d. 8. júní 1959.
2. Aðalheiður frá Brekkuhúsi, fædd 15. febrúar 1896, dáin 30. janúar 1958.
3. Þau Sigurbjörg ólu upp nokkur fósturbörn. Finnur á Oddgeirshólum og Björgvin Pálsson voru aldir upp hjá þeim.


Heimildir

  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is