„Búastaðabraut 4“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(bætt við mynd) |
(breytt orðalagi) |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Þegar byrjaði að gjósa bjuggu á [[Búastaðabraut]] 4 hjónin [[Gunnlaugur Ólafsson]] og [[Kristín E. Gísladóttir]] ásamt dætrum sínum [[Guðrún Svava Gunnlaugsdóttir|Guðrúnu Svövu]] og [[Ellý Rannveig Gunnlaugsdóttir|Ellý Rannveigu]]. | Þegar byrjaði að gjósa bjuggu á [[Búastaðabraut]] 4 hjónin [[Gunnlaugur Ólafsson]] og [[Kristín E. Gísladóttir]] ásamt dætrum sínum [[Guðrún Svava Gunnlaugsdóttir|Guðrúnu Svövu]] og [[Ellý Rannveig Gunnlaugsdóttir|Ellý Rannveigu]]. | ||
Húsið var rifið eftir gos | |||
Útgáfa síðunnar 31. janúar 2013 kl. 15:50
Húsið Búastaðabraut 4 var byggt á árunum 1961-1966 af Elíasi Baldvinssyni og Höllu Guðmundsdóttur. Þegar byrjaði að gjósa bjuggu á Búastaðabraut 4 hjónin Gunnlaugur Ólafsson og Kristín E. Gísladóttir ásamt dætrum sínum Guðrúnu Svövu og Ellý Rannveigu.
Húsið var rifið eftir gos
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Húsin í hrauninu haust 2012.